Mosfellingur - 16.06.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 16.06.2006, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR 9. tbl. 5. árg. föstudagur 16 . júní 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós. EIGN VIKUNNAR Víðihóll I – Mosfellsdal *NÝTT Á SKRÁ* 96 m2 hús á 5.000 m2 eignarlóð við Víð hól 1 í Mosfellsdal. Í húsinu eru 3 svefnherb ergi, fallegt eldhús, baðherbergi m/sturtu, s tofa og setustofa með arni. Á lóðinni er ein nig gróðurhús og sundlaug. Þetta er falleg staðsetting í miðjum Mosfellsdalnum, r étt við Hrísbrú og Mosfell. Verð kr. 31,9m. Leirutangi – 92 m2 jarðhæð. *NÝTT Á SKRÁ* Þessi var að koma – 92 m2 neðri hæð í fjórbýlishúsi í grónu og barnvænu hver fi í Mosfellsbæ. Góð aðkoma er að íbúðin ni og stór sérgarður. Stofan er björt og rúmgóð, eldhús með borðkrók, gott svefnherbergi, baðherbergi m/kari, þvottahús/geymsla og stórt herbergi. Blikahöfði – 143,2 m2 endaraðhús *NÝTT Á SKRÁ* Endaraðhús á einni hæð á stórri hornló ð í vinsælu hverfi í Mosfellsbæ. 3 svefnherb ergi, eldhús með góðum borðkrók, stofa, setustofa, sér þvottahús og baðherber gi. Sambyggður bílskúr og stór timburverö nd að austan og vestanverðu. Frábær sta ður, golf, skóli, sundlaug og gönguleiðir. Verð kr. 36,5 m. Skeljatangi – 4ra herb. jarðhæð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 94,2 m2, 4ra herbergja íbú ð á jarhæð í fjórbýlishúsi á barnvænum o g fallegum stað, innst í botnlanga við Skeljatanga í Mosfellsbæ. 3 góð svefnherbergi, baðherbergi m/kari. Rúmg óð stofa og eldhús með borðkrók. Hellulö gð verönd og sérafnot af garði. Gangstétt hellulögð með snjóbræðslu. Verð kr. 22,5 m. Grundartangi – 80,4 m2 raðhús *NÝTT Á SKRÁ* 80,4 m2 raðhús á einni hæð. 2 svefnherb ergi, baðhebergi m/kari, geymsla/þvottahús, björt stofa og eldhús m/borðkrók. Íbúðin er björt og rúmgóð. Gott aðgengi er að íbúðinn og sér garður í suðvestur og barnvænt umhv erfi. Verð kr. 21,6 m. Tröllateigur – 151,4 m2 lúxusíbúð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu mjö g stóra og bjarta 4ra herbergja íbúð í afa r vöndaðri lyftublokk ásamt bílastæði í upphitaðri bílageymslu. 3 stór svefnherbe rgi, björt og rúmgóð stofa, eldhús með fall egri mahony innréttingu, tvö baðherbergi, s ér þvottahús og tvær geymslur. 18 m2 sv alir í suðvestur. Íbúðin getur verið laus til afhendingar strax. Áhv. 19,2 m. frá Glit ni með 4,15% vöxtum. Verð kr. 33,9 m. Fálkahöfði – 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 91 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli á flottum stað á vestursvæði Mosfellsbæjar. Íbúðin er m jög falleg, ný máluð og eikarparketi og flísu m á gólfi. Tvö rúmgóð svefnherbergi með kirsuberjaskápum, flísalagt baðherbergi með baðkari, sér þvottahús, rúmgóð stofa o g afstúkað eldhús með borðkrók. Stórar s valir í suðvestur með góðu útsýni. Verð kr. 21,9 m. Hagaland – 152,8 m2 neðri sérhæð *NÝTT Á SKRÁ* 122,1 m2 neðri sérhæð í tvíbýlishús ása mt 30,7 m2 alvöru bílskúr á fallegum stað in nst í botnlanga í grónu hverfi í Mosfellsbæ . Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, bja rt eldhús og góð stofa. Þetta er falleg og snyrtileg eign rétt við miðbæ Mosfellsb æ, stutt í skóla og á íþróttasvæðið að Varm á. Verð kr. 29,9 m. Birkiteigur – 2 íbúða hús. *NÝTT Á SKRÁ* Erum að fá 324 m2, tvíbýlishús á tveim ur hæðum í byggingu. Á jarðhæð er 80,4 samþykkt íbúð. Einnig er 33,1 m2 bílsk úr og 73,6 m íbúðarrými á jarðhæð auk 13 6,2 m2 aðalhæðar með miklu útsýni. Íbúðir nar verða seldar saman, tilbúnar til innréttin ga. Litlikriki 17 – 265 m2 einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Til sölu 265,8 m2 einbýlishús á einni hæð við Litlakrika 1 7 í Mosfellsbæ. Um er að ræða steinsteyp t einbýlishús á tveimur pöllum, sem verð ur afhent fokhelt skv. ÍST 51. 41 m2 bílsk úr, forstofa, unglingaherbergi, gestasalern i og þvottahús á neðri palli, en 3 svefnherbe rgi, baðherbergi og mjög stór stofa/borðst ofa og eldhús á efri palli. Þetta verður reisu legt hús með góðum suðurgarði. Verð kr. 43,9 m. Blikahöfði – 3ja herb + bílskúr. Lágholt – 165,8 m2 einbýlishús Erum með 128,6 m2 einbýlishús á einni h æð ásamt 37,2 m2 bílskúr á góðum stað í h jarta Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi og stór t þvottahús. Húsið er byggt 1968 og þarf nast endurbóta. Skóli, íþróttaaðstað og stund laug rétt hjá sem og miðbær Mosfellsbæjar. Verð kr. 32,5 m. Tröllateigur – 167,1 m2 endaraðhús 167,1 m2 endaraðhús á tveimur hæðu m í nýbyggðu hverfi við miðbæ Mosfellsbæ jar. Á jarðhæð eru stofa, borðstofa, eldhús , gestasalerni og bílskúr, en á 2. hæð er u 3 góð svefnherbergi, vinnuherbergi, þvottahús og stórt baðherbergi. Flísar og bambusparket á gólfi og fallegar innréttingar í eldhúsi og baði. Áhvílandi kr. 27,0 milljónir með 4,15-4,2% vöxtum Verð kr. 41,5 m. Súluhöfði – Efri sérhæð m/aukaíbúð Erum með glæsilega 216,7 m2 efri sérh æð með tvöföldum bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð. Aðalhæðin er 125 m2 og skip tist í þjú svefnherbergi, mjög stórt eldhús m eð glæsilegri innréttingu, borðstofu, stofu og baðherbergi. Einnig er innangengt í 41 m2 tvöfaldan bílskúr. Á jarðhæðinni er 50 m 2 flott (ósamþ.) íbúð með eldhúsi og baðherbergi m/sturtu. Verð kr. 53,9 m. Álmholt – 236 m2 einbýli + aukaíb. Erum með 236,1 m2 einbýlishús með aukaíbúð í kjallara, þar af 48,2 m2 tvöfal dur bílskúr. Aðalhæðin er 140 m2 og skipti st í stofu, eldhús, þvottahús, 4 svefnherbe rgi og baðherbergi. Í kjallara er björt 2ja herbergja íbúð tilvalin til útleigu eða fyr ir unglinginn. Húsið stendur innarlega í lóð inni og stórt og gott bílaplan og mikill suðurgarður. Áhvílandi hagstæð 12,0 mil ljón kr. lán. **Verð kr. 46,2 m.** Bjargartangi – sérhæð Björt og vel skipulögð 152,2 m2 neðri sér hæð með möguleika á 50 m2 bílskúr, með s ér aðkomu á góðum stað í Mosfellsbæ. 3 svefnherbergi, baðherbergi m/kari, sér þvottahús, stór geymsla, lokað eldhús m/borðkrók, sjónvarpshol, borðstofa o g stofa með arni. Sér garður út frá stofu og stór sameiginleg lóð. Bílastæði hellulag t og aðkoma frá Álfatanga. Verð kr. 34,9 m. Fellsás – 285,5 m2 einbýlishús Erum með 285,5 m2 einbýlishús á sérle ga fallegum útsýnisstað í hlíðum Helgafell s í Mosfellsbæ Húsið er á tveimur hæðum og ber augljós merki arkteksins, Vífils Magnússonar. Í húsinu er mjög stórt eldh ús, stór stofa, sólskáli, 4 góð svefnherberg i, tvö baðherbergi og sjónvarpshol. Á jarðhæ ð er stór tvöfaldur bílskúr og 70 m2 íbúðarrými, sem vel gæti nýst sem aukaíbúð, skrifstofa eða unglingaherbe rgi. Verð kr. 54,0 m. Fleiri eignir úr söluskrá Sími: 586 8080 www.fastmos.is Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ Sími: 586 8080 www.fastmos.is Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ Erum með stórt og rúmgott endaraðhú s á tveimur hæðum auk risherbergis og bílskúrs. St ofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og gestasalerni á jar ðhæð, 3 svefnherbergi, baðherbergi og TV-hol á 2. hæð og stórt risherbergi. Stórar svalir í suðaustur, afgi rt timburverönd út frá stofu og stórt hellulagt bílaplan. Þ etta er falleg eign í grónu og friðsælu hverfi í Mosfel lsbæ. Verð kr. 39,3 m. Furubyg ð – 166,3 m2 endarðahús *NÝTT Á SKRÁ* 189,7 m2 endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Arnarhöfða í M osfellsbæ. Á jarðhæð er stór stofa, eldhús með fallegri viðarinnrétting u, borðstofa, svefnherbergi, forstofa og gestasalerni. Á 2. hæðinni e ru tvö stór svefnherbergi og möguleiki á 2 öðrum svefnherbergju, þ vottahús og baðherbergi. Stór suðvesturgarður og svalir í suðves tur með miklu útsýni. Þetta raðhús er á flottum stað í Höfðahverfin u, stutt er á golfvöllin og leikskóli, grunnskóli og sundlaug (í byg gingu) eru í göngufjarlægð. Verð kr. 41,9 m. Arnarhöfði – 189,7 m2 endaraðh s Einar Páll Löggiltur fasteignasali Hildur Egilína Einar Páll Löggiltur fasteignasali Hildur Egilín a Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbú ð á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli á vestursvæði Mosfellsbæjar. Nýr grunnsk óli og leikskóli eru 3 mínútna göngufjarlæ gð, en auk þess er verið að byggja inni/úitsundlaug ásamt íþróttahúsi á sa ma stað. Tvö góð svefnherbergi, baðherbe rgi m/kari, sér þvottahús, geymsla inni í íb úð, fallegt eldhús og björt stofa. Verð kr. 19,9 m. Klapparhlíð – 3ja herb. 107,2 m2 endaraðhús með stórum suðurgarði í fallegri og gróinni götu. Í hús inu eru tvö rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðherbergi m/kari og sturtu, eldhús m/borðkrók og stór stofa og sólstofa (nú notuð sem 3ja svefnherbergið). Hellu lagt bílaplan með snjóbræðslu og stór og skjósæll suðurgarður. Verð kr. 29,4 m. Furubyggð – 107 m2 endaraðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög falle gt 233 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með ca. 80 m2 aukarými í kjallara. Aðalhæðin skiptist í 3-4 svefn herbergi, stórt eldhús, stofu, sólstofa, hol og baðherb ergi. Í kjallara eru tvö mjög stór herbergi, baðherbergi með gufu og rúmgóður bílskúr. Húsið stendur á mjög fallegri o g gróinni lóð. Verönd og heitur pottur að sunnverðu, við sólskála. Flott eign, rétt við alla þjónustu í miðbænum . Verð kr. 49,7 m. Dalatangi - Fallegt einbýli með góinni l óð 148 m2 einbýlishús ásamt 62 m2 bílskúr innst í botnlanga með miklu útsýni út á sjóinn Esjugrund Verð kr. 33,5 m. 210 m2 einbýlishús Sjá nánar á bls. 3 Lj ós m . H ilm ar Nýr meirihluti myndaður Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir hafa náð samkomu lagi um meirihlutasamstarf næstu fjögur árin. Á mynd inni sjást bæjar- fulltrúar fl okkanna handsala mál efnasamning þess efnis. Frá vinstri Haraldur Sverrisson, Karl Tómasson, Ragnheiður Ríkharðs- dóttir og Herdís Sigurjónsdóttir. Lj ós m . H ilm ar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.