Mosfellingur - 16.06.2006, Blaðsíða 11

Mosfellingur - 16.06.2006, Blaðsíða 11
11Íþróttir - Mosfellingur fös. 02. jún. kl. 20:00 Hvíti Riddarinn - Ýmir 3-0 fös. 16. jún. kl. 20:00 Hvíti Riddarinn - ÍH lau. 24. jún. kl. 14:00 Hvíti Riddarinn - Bolungarvík fi m. 29. jún. kl. 20:00 Hvíti Riddarinn - Markaregn mán. 10. júl. kl. 20:00 Hvíti Riddarinn - Léttir lau. 29. júl. kl. 20:00 Hvíti Riddarinn - BÍ lau. 19. ágú. kl. 14:00 Hvíti Riddarinn - Árborg Markmenn: Kristján Guttormur Einarsson Steinar Örn Stefánsson Varnarmenn: Bjarni Bjarkason Davíð Jón Ríkharðsson Geir Rúnar Birgisson Guðbrandur Jóhannesson Jóhann Ingi Jónsson Jóhannes Ægir Kristjánsson Magnús Einarsson Reynir Andri Sverrisson Miðjumenn: Jóhann Benediktsson Jón Baldur Baldursson Mikael Karl Ágústsson Nikulás Árni Sigfússon Steingrímur Benediktsson Arnar Harðarson Ásbjörn Jónsson Baldur Fannar Andrésson Bjarni Jóhannesson Björn Örvar Björnsson Vilhjálmur Sturla Eiríksson Sóknarmenn: Guðjón Frímann Þórunnarson Heiðar Valur Bergmann Svanþór Einarsson Markmenn: Beitir Ólafsson Ómar Örn Ólafsson Varnarmenn: Anton Ástvaldsson Arnar Gauti Óskarsson Birgir Þór Birgisson Helgi Þór Guðjónsson Hörður Ingþór Harðarson Hörður Jens Guðmundsson Jón Fannar Magnússon Matthías Svavar Alfreðsson Miðjumenn: Albert Ásvaldsson Arnar Steinn Einarsson Gunnar Rafn Borgþórsson Gunnlaugur Garðarsson Jakob Örn Guðlaugsson Jóhann Björn Valsson Snorri Helgason Svanur Freyr Árnason Sævar Freyr Alexandersson Þórarinn Máni Borgþórsson Wentzel Steinarr R Kamban Sóknarmenn: Arnór Þrastarson Atli Heimisson Einar Óli Þorvarðarson Kristófer Róbertsson Fótboltasumarið á Varmárvelli Hvernig leggst tímabilið í þig? Það leggst vel í mig og góð byrjun. Hópurinn er breiður og góður. Hver er ásættanlegur árangur liðsins í sumar? Stefnan er að komast í úrslitakeppnina, það væri gaman að komast upp í 2. deildina en markmiðið er fyrst og fremst úrslitakeppnin. Hvernig er stemmningin í hópnum? Hún er mjög fín, við erum ca 24 sem erum að æfa og góð stemmning hjá okkur. Falla nýju mennirnir vel inn í hópinn? Þrír hafa fallið vel inn og einn hefur þegar komist inn í byrjunarliðið. Þetta eru hressir strákar og góðir fyrir móralinn í liðinu. Stefnum á úrslitakeppnina Hvernig leggst tímabilið í þig? Tímabilið leggst vel í mig, við höfum ekki náð að byrja nógu vel og tímabilið verður erfi tt því liðið er ungt en afar efnilegt. Hver er ásættanlegur árangur liðsins í sumar? Vera fyrir ofan miðju. Það er stefnan. Liðið er ungt og ekki hægt að sækjast eftir miklu meiru en því. Hvernig er stemmningin í hópnum? Hún er fín, það er aðalmálið að hugsa bara um einn leik í einu og einbeita sér að því. Falla nýju mennirnir vel inn í hópinn? Þeir falla vel inn og meðalaldurinn er um 20 ára. Strákarnir eru því allir á svipuðum aldri og stemmningin eftir því. Ungt en afar efnilegt lið á ferðinni Komnir: Guðbrandur Jóhannesson, Jóhann Ingi Jónsson, Kristján Guttormur Einarsson og Mikael Karl Ágústsson. Farnir: Júlíus Arnarson og Loftur Þór Þórunnarson. Þjálfari: Geir Rúnar Birgisson Fyrirliði: Magnús Einarsson Liðsstjórar: Þorsteinn Baldursson, Hilmar Gunnarsson og Sigurjón Gunnlaugsson Heimasíða: www.riddarinn.is Hvíti riddarinn STOFNAÐUR 14. ÁGÚST 1998 Hvíti riddarinn leikur í 3. deild Íslandsmeistaramótsins. Félagið var í fyrsta skiptið í 3. deild Íslandsmeistara- mótsins sumarið 2005. Riddarinn var nálægt því að komast upp í 2. deildina og spiluðu afar vel allt sumarið. Áður hafði klúbburinn spilað í utandeildinni síðan 1999 og unnið hana tvisvar sinnum. Í gegnum tíðina hefur félagið ávallt verið með efstu liðum í utandeildinni. Fyrsti alvöru titillinn kom nú í vor þegar Riddarinn vann deildarbikarinn í 3. deild. Tillaga að strandblakvelli Á bæjarráðsfundi þann 24. maí síðastliðinn var lögð fram tillaga um að reisa strandblak- völl í bænum. Tillag- an var samþykkt með þremur atkvæðum og fór fyrir bæjarstjórn. Þar var samþykkt að senda málið til íþrótta og tóm- stundanefndar og tækni og umhverfi s- sviðs. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun. Það var Afturelding sem lagði fram þessa tillögu og forvitnilegt verður að vita hvernig fer. Goggi galvaski nálgast óðfl uga Goggi galvaski býður ykkur velkomin í 16. sinn til stórhátíðar okkar frjálsíþrótta- manna dagana 23. – 25. júní sumarið 2006 á Varmárvelli í okkar fagra Mos- fellsbæ. • Goggi galvaski, er frjálsíþrótta- hátíð allra landsmanna 14 ára og yngri. • Goggi galvaski, hefur haft það að leiðarljósi allt frá byrjun að skemmta sjálfum sér og að gestir hans skemmti sér vel yfi r hátíðisdag- ana í leik jafnt sem keppni. • Goggi galvaski veit að þessi hátíð kveikir oft áhuga á því að stunda frjálsar íþróttir um ókomin ár. • Goggi galvaski er rogginn yfi r því að margir af núverandi landsliðsmönnum og -konum í frjálsíþróttum byrjuðu feril sinn einmitt hjá sér. • Goggi galvaski stefnir á að verða alþjóðlegur. Nánari upplýsingar um dagskrá mótsins er að fi nna á fri.is undir mótaskrá. Goggi galvaski óskar eftir liðsinni þínu, Mosfellingur góður, við aðstoð á vellinum á hátíðinni. Hafi ð samband við Hlyn í GSM: 699-3456.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.