Mosfellingur - 16.06.2006, Blaðsíða 19

Mosfellingur - 16.06.2006, Blaðsíða 19
ORÐIÐ ER LAUST... Hér gefst lesendum kostur á að láta skoðanir sínar í ljós í stuttu máli. Netfangið er mosfellingur@simnet.is Frá hneyksluðu foreldri í Mosfellsbæ Sá leiðinlegi atburður átti sér nýlega stað að lausu hestastóði var hleypt á mikilli ferð í gegnum hóp barna og fullorðinna sem átti leið um nálægt Reykjum. Margir áttu fótum sínum fjör að launa þegar hestarnir komu á mikilli ferð niður götuna einkum yngstu börnin sem reyndu í ofboði að hlaupa til foreldra sinna og þá oft í veg fyrir hestana. Ferðin á hestunum var slík og fjöldinn það mikill að ekki virtist sem neinn réði við neitt enda hafði einn reiðmanna orð á því að best væri að halda sig til hliðar á meðan þeir færu um. Stóðið var illa rekið og hestarnir virtust fi rrtir og stjórnlausir. Það er mesta furða og í raun hneykslan- legt að rekstur hrossa með þessum hætti sé leyfður innan bæjarmar- kanna. Mynd náðist af atburðinum og fylgir hún hér með. Hverjir voru hvar Rauða parið Tæpur??? En di le ga s en di ð ok ku r m yn di r - m o sf el lin gu r@ m o sf el lin gu r.i s FC Jr. og Gummi á Drauma STEFNA Á HM 2010 Rokkarar af lífi og sál HEKLA, SIGRÍÐUR Á sjómannadaginn 11. júní s.l. sæmdi Sjómannadags- ráð Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Valdimar Jónsson, loft- skeytamann, heiðursorðu sjómannadagsins. Valdimar var í 25 ár loftskeytamaður á skipum, fl ugvélumog í landi hjá Landhelgisgæslunni fyrir utan tvö ár sem hann starf- aði hjá Almannavörnum ríkisins að skipu lagsmálum. Hann safnaði oghélt til haga gömlum munum m.a. sig linga- og radíótækjum og gerði upp, ásamt fl eirum, loftskeytaklef ann af b/v Geir síðan 1923 sem nú er til sýnis í Sjóminjasafni Reykjavíkur, Víkinni. Árið 1986 lét Valdimar af störfum hjá Landhelgisgæslunni og hóf störf hjá RÚV-sjónvarpinu. Þar vann hann til ársins 1995 en varð þá að láta af störfum vegna veikinda. Eiginkona Valdimars er Jóna Margrét Guðmundsdóttir starfsmaður á Bóka safni Mosfellsbæjar og hafa þau hjónin verið bú- sett í Mosfellsbæ um langt árabil. Opið öll kvöld Sólbaðstofa Mosfellsbæjar - Þverholt 5 - s. 566-8110 NÝJAR PERUR Ferð verður á vegum Félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ austur í Fljótshlíð fi mmtud. 29. júní. Lagt verður af stað frá Hlaðhömrum kl. 16 og farið um Þingvöll á leiðinni austur. Á Kaffi Langbrók verður snæddur kvöldverður, þ.e. lambasteik o.fl ., verð kr. 2.500 fyrir matinn og kr. 2.000 fyrir akstur. Skráning hjá Svanhildi í síma 586-8014 e.h. og GSM 692-0814. Fljótshlíð eldri borgarar OG SIGRÚN Valdimar Jónsson heiðraður Alvöru sveitakrá Sumardekk í úrvali Opið í sumar mán.-fös. 17-23, lau 13-19, sun lokað NÝJAR PERUR Háholt 14 - sími 5868040 19Mosfellingur - Bæjarmál og aðsendar greinar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.