Mosfellingur - 14.07.2006, Blaðsíða 7

Mosfellingur - 14.07.2006, Blaðsíða 7
Karl Tómasson, forseti bæjarstjórnar og Herdís Sig- urjónsdóttir bæjarfulltrúi að lokinni hátíðarræðu Karls. Feðgarnir Teitur og Rafael mættu á Hlégarðstúnið og fygdust með hátíðinni. Hljómsveitin Bob Gillian og strandverðirnir. Hana skipa Arnór, Gísli, Unnsteinn og Jón Oddur. Fjöldi fólks lagði leið sína á fjölbreytta dagskrá í boði Mosfellsbæjar. Ólöf A. Þórðardóttir frá leikfélaginu í hlutverki fjallkon- unnar ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur bæjarstjóra. Krakkarnir voru í þjóðhátíðarskapi Anna Sigríður Guðnadóttir Varaformaður Samfylkingarinn- ar í Mosfellsbæ Spenna og eftirvænting Hvað verður í málefnasamningnum? Lára með hundinn sinn Þessar þrjár voru hæst ánægðar með skemmtidagskránna. Leikfélagið klikkar ekki á dögum sem þessum og brá sér í hin ýmsu gervi gestum til mikillar hrifningar. Í sumarskapi og í sumarfríi Hressar stelpur í góðu skapi. Mosfellska söngdívan Íris Hólm tók nokkur lög í tilefni dagsins. Hildur og Hanna Lilja voru alsælar. 17. júní í Mosó Bríet Sunna Idolstjarna fór á kostum Handtaka lausra hrossa í sumar Það verða hestamenn í hesta- mannafélagi Harðar sem sjá um að fjarlægja hross á lausagangi fram eftir sumri. Félagar Harðar hafa skipt á milli sín öllum laugardögum til 10. september og hægt er að nálgast þá sem eru á vaktinni á heimsíðu Harðar á slóðinni www.hordur.is. Nýtt sjúkraskrár- kerfi á Reykjalundi Endurhæfi ngarstöð SÍBS, Reykjalundur, hefur gert samn- ing við hugbúnaðarfyrirtækið Skýrr hf. við að nota sjúkraskár- kerfi ð DIANA á Reykjalundi. Þetta kerfi er sérhannað og sniðið að þörfum heilbrigðis- starfsmanna, sjúkrastofnana og heilsugæslustöðvar. Með kerfi nu verður allt í rafrænu formi og þar á meðal eru lyfseðlar, sjúkraskrár, reikningakerfi o.fl . Þetta nýja kerfi kemur til með að auðvelda störf fólks á Reykja- lundi og bæta þjónustu til muna. Mannabreytingar hjá Mosfellsbæ Tryggvi Jónsson, for- stöðumaður tækni- og umhverfi ssviðs Mos- fellsbæjar, hefur látið af störfum hjá bænum og gengið til liðs við fyrirtækið ÍAV. Á bæjarráðsfundi þann 28. júní var samþykkt að eftirmaður Tryggva verði Jóhanna Björg Hansen bæjarverkfræðingur. Ný bæjarstjórn komin í sumarfrí Hin nýmyndaða bæjarstjórn fór í sumar- frí þann 28. júní og störf hennar hefjast aftur þann 9. ágúst. Á meðan þessu fríi stendur hjá bæjarstórn verður það bæjarráð sem sér um afgreiðslu allra mála sem fram koma á tímabilinu. 7Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.