Mosfellingur - 18.08.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 18.08.2006, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR 11. tbl. 5. árg. föstudagur 18. ágúst 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós Rituhöfði 189 m2 parhús Undirbúningur á fullu Lj ós m . M ag nú s M ár EIGN VIKUNNAR Sími: 586 8080 www.fastmos.is Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ Hlíðarás – 408 m2 tækifæri Til sölu eitt stærsta einbýlishús í Mosfellsbæ. Húsið er samtals 408 m2 á tveimur hæðum, með tvöföldum bílskú r. Húsið býður upp á mikla möguleika, m .a. væri hægt að innrétta 2-3 íbúðarrými (ósamþykkt) á neðri hæð, og halda eft ir stórri efri sérhæð með bílskúr. Húsið stendur neðst í Ásahverfinu með miklu útsýni til suðvesturs, út á Leirvoginn og að Esjunni. Verð 139.700 kr. pr. m2. Verð kr. 57,0 m. Klapparhlíð – 3ja herb. Grenibyggð – 164 m2 raðhús Fallegt raðhús á tveimur hæðum auk risherbergis og bílskúrs í grónu og friðsæ lu hverfi í Mosfellsbæ. Stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol á 2. hæð og opið risherbe rgi. Opnar svalir í suðvestur/norðvestur, fal leg timburverönd í suðvestur út frá stofu o g gott hellulagt bílaplan. Húsið er nýmála ð að utan. **Verð kr. 37,2 m.** Miðholt – 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 82,4 m2, 3ja herbergja enda íbúð í 11 íbúða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæ jar. Íbúðin er mjög björt og vel um gengin – baðherbergi m/kari, 2 fín svefnherbergi, stór stofa/borðstofa og eldhús inn af stofu. S valir í suðurátt og stutt í alla þjónustu. Þett a er björt og rúmgóð íbúð á hagstæðu verð i. Verð kr. 17,8 m. Arnarhöfði – 189,7 m2 endaraðhús. 189,7 m2 endaraðhús á tveimur hæðu m með innbyggðum bílskúr við Arnarhöfð a í Mosfellsbæ. Á jarðhæð er stór stofa, eld hús með fallegri viðarinnréttingu, borðstofa , svefnherbergi, forstofa og gestasalern i. Á 2. hæðinni eru tvö stór svefnherberg i og möguleiki á 2 öðrum svefnherbergjum , þvottahús og baðherbergi. Stór suðvesturgarður og svalir í suðvestur m eð miklu útsýni. Þetta raðhús er á flottum s tað í Höfðahverfinu. Verð kr. 40,9 m. Fálkahöfði – 3ja herb. 91 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3 ja hæða fjölbýli á flottum stað á vestursv æði Mosfellsbæjar. Íbúðin er mjög falleg, n ý máluð og eikarparketi og flísum á gólfi. Tvö rúmgóð svefnherbergi með kirsuberjaskápum, flísalagt baðherbergi með baðkari, sér þvottahús, rúmgóð stofa o g afstúkað eldhús með borðkrók. Stórar s valir í suðvestur með góðu útsýni. Verð kr. 21,4 m. Arnartangi – 174,2 m2 einbýlishús Mjög fallegt og aðlaðandi 138,6 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 35,6 m 2 bílskúr á mjög fallegri hornlóð með timburveröndum. Þetta er hentugt skipu lag, svefnherbergi eru aðskilin frá stofu og borðstofu og eldhús tengt svefnálmu. S tórt hellulagt bílaplan fyrir framan húsið og t vær timburverandir í suðurátt. Verð kr. 41,9 m. Blikahöfði – 3ja herb + bílsk *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega og vel skipulagða 84,6 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli ásamt 29,2 m2 bílskúr í gó ðu fjölbýlishúsi við Blikahöfða í Mosfellsb æ. Björt stofa, eldhús með kirsuberja innréttingu, sér þvottahús, sjónvarpsh ol, 2 herbergi og baðherbergi m/kari. Bílskúr inn er draumur dótakarlsins. Verð kr. 22,8 m. Urðarholt – 150 m2 atvinnuhúsnæði Erum með 150 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Gott verslunarpláss og inn af því hefur verið innréttuð íbúðaraðstaða. Gott gluggap láss er út á bílastæðið og gott aðgengi. Rý mið stendur við Mosfellsbakarí sem er eitt b est bakarí á landinu. Húsnæðið getur verið la ust til afhendingar fljótlega. Verð kr. 21,5 m. Skeljatangi – 3ja herb. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 84,9 m2 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölb ýli á barnvænum stað í Mosfellsbæ. Tvö gó ð svefnherbergi, baðherbergi m/nuddbað kari, fallegt eldhús m/góðum borðkrók og geymsla/ vinnuherbergi. Úr stofu er ge ngið út í garð sem hægt er að stúka af. Verð kr. 20,8 m. Klapparhlíð – 171,7 endaraðhús Flott endaraðhús á tveimur hæðum, in nst í botnlanga við Klapparhlíð í Mosfellsb æ. Á jarðhæð er góð stofa, borðstofa, lok að eldhús með borðkrók, forstofa, gestasale rni og bílskúr/vinnuherbergi. Á efri hæðinn i eru baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbe rgi og mjög stórt hjónaherbergi. Fallegur garður með timburverönd og hellulögn . Verð kr. 39,9 m. EINAR PÁLL KJÆRNESTED Löggiltur fasteignasali Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íb úð á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli á vestursvæði Mosfellsbæjar. Nýr grunn skóli og leikskóli eru 3 mínútna göngufjarlæ gð, en auk þess er verið að byggja inni/úitsundlaug ásamt íþróttahúsi á sa ma stað. Tvö góð svefnherbergi, baðherb ergi m/kari / þvottahús, geymsla inni í íbúð sem nýst getur sem vinnuherbergi, fallegt eld hús og björt stofa. Ásett verð upphaflega 19,9 m. – Verð nú 18,9 m. Arnartangi – raðhús + bílskúr Vorum að fá 94 m2 raðhús á einni hæð með fallegum garði og 28 m2 bílskúr. Í húsin u er þrjú svefnherbergi, fallegt baðherbergi , eldhús og stór stofa. Húsið stendur í þyrpingu svipaðra húsa á fallegri og gr óinni lóð á mjög barnavænum stað í Mosfells bæ. Verð kr. 25,8 m. Bjargartangi – 202,2 m2 sérhæð. – v. 34,9 m. Mosfellsdalur, Víðihóll – v. 31,9 m. Birkiteigur – 80,9 m2 fokheld íbúð – v. 17,3 m. Birkiteigur – 242,9 m2 fokheld sérhæð – v . 37,9 m. Þrastarhöfði – 3ja herb / 91,5 m2 - v. 21,4 m. Furubyggð – 166,3 m2 endarðahús - v. 38, 4 m. Blikahöfði – 2ja herb / 77 m2 - v. 19,2 m. Tröllateigur – 167,1 m2 endaraðhús – v. 39 ,8 m. Hagaland – 152,8 m2 neðri sérhæð – v. 29 ,9 m. Þverholt – 114 m2, 3ja herb, v. 20,3 m. Asparlundur – 207 m2 einbýlishús, v. 45,9 m. Álmholt – 236 m2 einbýli + aukaíb. – v. 46, 2 m. Fellsás – 285,5 m2 einbýli m/2f skúr – v. 54 ,0 m. Litlikriki – 265 m2 einbýlishús - v 43,9 m. Leirutangi – 92 m2 jarðhæð – v. 18,3 m. Aðrar eignir Sjá nánar á bls. 3 Lokaundirbúningur fyrir bæjarhátíðina „Í túninu heima” stendur nú sem hæst. Hátíðin fer fram dagana 24.-27. ágúst og hefur allt verið lagt í sölurnar til að gera hátíðina sem veglegasta og glæsilegasta. Yfi rumsjón hátíðarinn- ar hefur verið í höndum Daða Þórs Einarssonar og að sögn Daða mega bæjar búar vænta fjölbreyttra og skemmtilegra uppákoma alla helgina. Á mynd inni má sjá Daða Þór ásamt Hönnu Símonardóttur, formanni Þrumu & eldinga, leggja á ráðin um eitt af fjölmörgum dagskráratriðum hátíðar- innar. Í bakgrunni eru tónlistarmennirnir sem munu sjá um stórdansleik í Hlégarði á laugardagskvöldið. Mosfellingur skorar á alla bæjarbúa sem vett lingi geta valdið að láta ekki sitt eftir liggja, taka þátt og um leið gera þessa hátíð að föstum lið í menningarlífi okkar Mosfellinga. *NÝTT Á SKRÁ* Þetta er mjög flott og vandað parhús í botnlangagötu við Rituhöfða í Mosfellsbæ. Stór og rúmgóð stofa, eldhús með glæsilegri innréttingu, 3 svefnherbergi, baðherbergi m/hornbaðkari og vatnsgufusturtuklefa. Þetta vel skipulagt hús með mikið stofurými og góða lofthæð. Falleg gata með einbýlum og parhúsum. Verð kr. 43,9 m.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.