Mosfellingur - 08.09.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 08.09.2006, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR 12. tbl. 5. árg. föstudagur 8. september 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós Klapparhlíð EIGN VIKUNNAR Sími: 586 8080 www.fastmos.is Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ Tröllateigur – 167,1 m2 endaraðhús 167,1 m2 endaraðhús á tveimur hæðu m í nýbyggðu hverfi við miðbæ Mosfellsbæ jar. Á jarðhæð eru stofa, borðstofa, eldhús , gestasalerni og bílskúr, en á 2. hæð er u 3 góð svefnherbergi, vinnuherbergi, þvottahús og stórt baðherbergi. Flísar og bambusparket á gólfi og fallegar innréttingar í eldhúsi og baði. Áhvílandi kr. 27,0 milljónir með 4,15-4,2% vöxtum **Verð nú kr. 39,9 m.** Fálkahöfði – 3ja herb. Skeljatangi – 4ra herb. Falleg 94,2 m2, 4ra herbergja íbúð í litl u fjórbýlishúsi á fallegum stað í Skeljatan ga. Þrjú góð svefnherbergi, eldhús, stofa, flísalagt baðherbergi og þvottahús. Sameiginleg lóð til fyrirmyndar og lítið barnaleiksvæði í augsýn. Lágafellsskóli og leikskólinn Hulduberg er rétt hjá og þv í tilvalin eign fyrir barnafjölskyldu. Afhendist 10. september. Verð kr. 22,9 m. Rituhöfði – 189 m2 parhús Þetta er mjög flott og vandað parhús í botnlangagötu við Rituhöfða í Mosfells bæ. Stór og rúmgóð stofa, eldhús með glæs ilegri innréttingu, 4 svefnherbergi, baðherbe rgi m/hornbaðkari og vatnsgufusturtuklefa . Þetta vel skipulagt hús með mikið stofu rými og góða lofthæð. Falleg gata með einb ýlis- og parhúsum. Verð kr. 43,9 m. Þrastarhöfði – 3ja herb. Mjög falleg 91,5 m2, 3ja herbergja íbú ð á efstu hæð í nýju og vönduð 3ja hæða fjölbýlishúsi við Þrastarhöfða í Mosfells bæ. Eikarparket á gólfum, flísar á baði, hvít ar innréttingar og eikar hurðar. Mjög glæsi legt útsýni er úr íbúðinni til suðurs. Frábær staður, golfvöllur og fallegar gönguleiðir rétt við húsið. Verð kr. 21,4 m. Hagaland – 152,8 m2 neðri sérhæð 122,1 m2 neðri sérhæð í tvíbýlishús ás amt 30,7 m2 alvöru bílskúr á fallegum stað innst í botnlanga í grónu hverfi í Mosfellsbæ . Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, bja rt eldhús og góð stofa. Þetta er falleg og snyrtileg eign rétt við miðbæ Mosfellsb æ, stutt í skóla og á íþróttasvæðið að Var má. Laus til afhendingar strax. Verð kr. 29,9 m. Grenibyggð – 164 m2 raðhús Fallegt raðhús á tveimur hæðum auk risherbergis og bílskúrs í grónu og friðs ælu hverfi í Mosfellsbæ. Stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherbergi, baðherberg i og sjónvarpshol á 2. hæð og opið risherbe rgi. Opnar svalir í suðvestur/norðvestur, fa lleg timburverönd í suðvestur út frá stofu o g gott hellulagt bílaplan. Húsið er nýmál að að utan. **Verð kr. 37,2 m.** Klapparhlíð – Lúxusíbúð f/50 ára og eldri *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög glæsilega 119,3 m2 lúxusíbúð í 4ra hæ ða lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin se m er glæsileg í alla staði, innréttingar spónlagðar með liggjandi hnotu, hvítar f lísar á gólfum með marmaraáferð, baðherb ergi hornbaðkari og sturtuklefa og mjög stó r og björt stofa og borðstofa. Íbúðinn fylgir bílastæði í bílakjallara. Þetta er eign fy rir vandláta. Verð kr. 36,9 m. Furubyggð – 166,3 m2 endarðahús Erum með stórt og rúmgott endaraðhú s á tveimur hæðum auk risherbergis og bílsk úrs. Stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherber gi, baðherbergi og TV-hol á 2. hæð og stó rt risherbergi. Stórar svalir í suðaustur, a fgirt timburverönd út frá stofu og stórt hellu lagt bílaplan. Þetta er falleg eign í grónu og friðsælu hverfi í Mosfellsbæ. **Verð kr. 36,9 m.** Skeljatangi – 3ja herb. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 84,9 m2 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölb ýli á barnvænum stað í Mosfellsbæ. Tvö gó ð svefnherbergi, baðherbergi m/nuddbað kari, fallegt eldhús m/góðum borðkrók og geymsla/ vinnuherbergi. Úr stofu er ge ngið út í garð sem hægt er að stúka af. Verð kr. 20,8 m. Bjargartangi – sérhæð Björt og vel skipulögð 152,2 m2 neðri sérhæð með möguleika á 50 m2 bílskú r, með sér aðkomu á góðum stað í Mosfellsbæ. 3 svefnherbergi, baðherbe rgi m/kari, sér þvottahús, stór geymsla, lok að eldhús m/borðkrók, sjónvarpshol, borðstofa og stofa með arni. Sér garð ur út frá stofu og stór sameiginleg lóð. Bílastæði hellulagt og aðkoma frá Álfatanga. Verð kr. 34,9 m. EINAR PÁLL KJÆRNESTED Löggiltur fasteignasali 91 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3 ja hæða fjölbýli á flottum stað á vestursv æði Mosfellsbæjar. Íbúðin er mjög falleg, n ý máluð og eikarparketi og flísum á gólf i. Tvö rúmgóð svefnherbergi með kirsuberjaskápum, flísalagt baðherbergi með baðkari, sér þvottahús, rúmgóð stofa og afstúkað eldhús með borðkrók. Stórar s valir í suðvestur með góðu útsýni. Laus til afhendingar strax. Verð kr. 20,8 m. Leirutangi – 92 m2 jarðhæð 92 m2 neðri hæð í fjórbýlishúsi í grónu og barnvænu hverfi í Mosfellsbæ. Góð aðk oma er að íbúðinni og stór sérgarður. Stofa n er björt og rúmgóð, eldhús með borðkrók, gott svefnherbergi, baðherbergi m/kari, þvottahús/geymsla og stórt herbergi. Verð kr. 17,8 m. Arnartangi – 174,2 m2 einbýlishús Mjög fallegt og aðlaðandi 138,6 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 35,6 m 2 bílskúr á mjög fallegri hornlóð með timburveröndum. Þetta er hentugt skipu lag, svefnherbergi eru aðskilin frá stofu og borðstofu og eldhús tengt svefnálmu. S tórt hellulagt bílaplan fyrir framan húsið og t vær timburverandi í suðurátt. Verð kr. 41,9 m.Sjá nánar á bls. 3 *NÝTT Á SKRÁ* Flott endaraðhús á tveimur hæðum, innst í botnlanga við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Á jarðhæð er góð stofa, borðstofa, lokað eldhús með borðkrók, forstofa, gestasalerni og bílskúr/vinnuherbergi. Fallegur garður með timburverönd og hellulögn. Verð kr. 39,9 m. 171,7 fm2 endaraðhús Skólinn byrjaður Bjallan hringir við höldum heim úr skólanum glöð, prúð og frjálsleg í fasi, fram nú allir í röð Í grunnskólum Mosfellsbæjar hófu 1327 nemendur nám nú á haustönn og eru nemendur í Varmárskóla 698 og í Lágafellsskóla 629. Á myndinni er börn úr 7. bekk á leið í tíma hjá umsjónarkennara sínum Drífu Björk Sturludóttur. Lj ós m . H ilm ar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.