Mosfellingur - 08.09.2006, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 08.09.2006, Blaðsíða 12
BADMINTONDEILD Allir eru velkomnir í badminton en í deildinni er blómlegt starf og er skemmtilegt og lífl egt andrúmsloft á æfi ngum. Stefnt er að einni æfi ngaferð á starfsárinu en engin bein fjáröfl un er fyrirsjáanleg vegna hennar. Foreldrar iðkenda eru hvattir til að taka þátt í starfi nu hvort sem er í stjórn eða foreldrafélagi því þannig skapast grundvöllur fyrir enn öfl ugra og betra starfi . Æfi ngar hófust föstudaginn 1. september. Nýir iðkendur fá skráningarblöð hjá þjálfara á æfi ngu. Þjálfarar eru Jónas Huang og Einar Óskarsson. Nánari upplýsingar á badminton@afturelding.is. 12 ára og yngri Þri. og fi m. kl. 16 13 ára og eldri Þri. kl. 17, mið. kl. 17.30, fi m. kl. 17 og fös. kl. 16.30 BLAKDEILD Krakkablak er mjög skemmtileg íþrótt sem er hugsuð fyrir aldurinn 6-16 ára. Það eru allir með í leiknum alltaf og allir geta orðið fl inkir. Yngstu krakkarnir byrja á „kasta-grípa” tækni sem þróast svo smá saman upp í alvöru blak. Aftureldingarkrökkunum hefur gengið mjög vel á mótum og skemmtilegt foreldrastarf er í deildinni. Blakdeild Aftureldingar hefur hlotið Fyrirmyndarfélag ÍSÍ viðurkenningu. Æfi ngar hófust 4. september skv. tímatöfl u. Nýir iðkendur fá skráningarblöð hjá þjálfara á æfi ngu. Nánari upplýsingar á blak@afturelding.is. 6. fl okkur bæði kyn (1. 2. og 3. bekkur) Mán. og mið. 14.30 í sal 2 á Varmá Þjálfari: Ursula Junneman. Verð kr. 12.000 fyrir haustönn. 5. fl okkur bæði kyn (4. 5. og 6. bekkur) Mán. og mið. 15.30 í sal 2 á Varmá Þjálfari: Reynir Árnason Verð kr. 12.000 fyrir haustönn. 4. fl okkur pilta (7. og 8. bekkur) Mán., mið. og fös. 17 í íþróttahúsi við Lágafellsskóla. Þjálfari: Einar Óli Þorvarðarson Verð kr. 15.000 fyrir haustönn. Öldungar kvenna Mán. kl. 19.30 og fi m. kl. 20 Fríir æfi ngatímar í september fyrir þá sem vilja prófa. FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD Frjálsíþrótt er heilsársíþrótt, en þjálfarar reyna að taka sér frí í september ár hvert. Vetrarstarf mun hefjast um mánaðamót sep/okt. með uppbygg- ingu í nokkra mánuði. Eftir því sem aldurinn er yngri er leikurinn meira aðalatriði. Nýir iðkendur fá skráningarblöð hjá þjálfara á æfi ngu. Nánari upplýsingar á frjalsar@afturelding.is eða hjá Hlyni C. Guðmundssyni í s. 699-3456. 16 ára og eldri æfa 5-6 daga vikunnar. Flesta daga kl. 18 í Íþróttamiðstöð, stundum seinna á kvöldin. Verð kr. 5000 pr/mán. 14-15 ára æfa með eldri á sama tíma og stað, en ekki eins oft. Verð kr. 5000 pr/mán. (sumar ofangreindra æfi nga verða einnig í öðru sveitarfélagi t.d. Frjálsíþróttahöll) 12-13 ára 4x í viku. Mán. kl. 17.30, þri. kl. 18 mið. kl.16.30, fös. kl. 15.30 Verð kr. 4000 pr/mán. (sumar ofangreindra æfi nga verða einnig í öðru sveitarfélagi) 10-11 ára 3x í viku. Mán. kl. 16.30, þri. kl. 15, fi m kl. 15 Verð kr. 3000 pr/mán. Æfi ngar hjá 9 ára og yngri verða tímasettar í sam- starfi við Lágafellsskóla og Varmárskóla 2x í viku. Upplýsingar er hjá skólaselum. FIMLEIKADEILD Innritun í fi mleikadeild Aftureldingar er hafi n. Æfi ngar eldri hópa hófust 1. september skv. stundatöfl u. Drengir frá 6 ára aldri eru sérstaklega velkomnir til drengjaþjálfarans okkar, Roberts frá Rúmeníu. Æfi ngar hófust mánudaginn 4. september 2006 hjá leikskólabörnum. Stúlkur fæddar 2001 – 2003 og drengir fæddir 2001 – 2002 eru vel komin. Æfi ngatímar leikskólabarna Mánudagur Þriðjudagur Stelpur 3 ára Stelpur 4 ára 16:30 - 17:15 16:30 - 17:15 Stelpur 4 ára Stelpur 5 ára 17:15 - 18:00 17:15 - 18:00 Miðvikudagur Föstudagur Stelpur 5 ára Drengir 4 ára 16:30 - 17:15 16:30 - 17:15 Stelpur 5 ára Drengir 5 ára 17:15 - 18:00 17:15 - 18:00 Nánari upplýsingar og skráningar fara fram hjá Önnu Margréti í síma 566- 6280 og á annamargret@simnet.is eða fi mleikar@afturelding.is. HANDKNATTLEIKSDEILD Æfi ngar hófust í öllum fl okkum 4. september 2006 með metnaðarfulla þjálfara sem eru tilbúnir að hefja handboltann í Mosfellsbæ á hærra plan. Þjálfari meistarafl okks karla er Bjarki Sigurðsson. Nýir iðkendur fá skráningarblöð hjá þjálfara á æfi ngu. Nánari upplýsingar á handbolti@afturelding.is. Æfi ngagjöld miðast við allt tímabilið. Systkinaaf- sláttur er kr. 3000, staðgreiðsluafsláttur er kr. 2000. 2. fl . karla, 18 og 19 ára strákar, þjálfari: Hilmar Stefánsson Æfa með meistarafl okki að hluta til. 3. fl . karla, 16 og 17 ára strákar, þjálfari: Ingimundur Helgason mán. og þri. kl. 20–21; fi m. kl. 20.30-21.30 og sun. kl. 15-16 Verð kr. 29.000/27.000 staðgreitt. 4. fl . karla, 14 og 15 ára strákar, þjálfari: Ásgeir Jónsson mán. kl. 17.30-18.30; fös. kl. 16.30-17.30 sun. kl. 14-15 Verð kr. 29.000/27.000 staðgreitt. 5. fl . karla, 12 og 13 ára strákar, þjálfari: Ásgeir Sveinsson þri. kl. 17.30-18.30; fös. kl. 17.30-18.30 W W W . A F T U R E L D I N G . I S UPPSKERUHÁTÍÐ AFTURELDINGAR 30. SEPTEMBER Ungmennafélagið Afturelding var stofnað 11. apríl 1909. Í dag eru í félaginu um 3800 félagsmenn. Um 1100 iðkendur æfa og keppa á vegum félagsins í tíu deildum. Starfsmenn aðalstjórnar eru tveir en yfi r 40 þjálfarar og aðrir starfsmenn starfa innan deilda félagsins. Hátt í 100 sjálfboðaliðar starfa fyrir Aftureldingu í stjórnum og nefndum. Kæru Mosfellingar Við sem störfum í Aftureldingu ákváðum að gefa út þetta upplýsingarit til þess að kynna það fjölbreytta, öfl uga og metnaðarfulla íþróttastarf sem í boði er í Aftureldingu. Við vonum að rit þetta komi að góðum notum við skipulagningu á frístundastarfi vetrarins. Áfram Afturelding! Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar og allra deilda, Elísabet Guðmundsdóttir, formaður Aftureldingar og Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Aftureldingar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.