Alþýðublaðið - 10.03.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 10.03.1925, Side 1
MSAðial Þriðjudaginn 10. marz 58. töiubLð Harmafregnin mikla. Hátt á sjöunda tug íslenzkpa sjómanna týntr lifinu á elnum oívlðrladegl* Biikill fjöldl kvenna, barna og foreldra missa ást- vini sína, eiglnmenn, teður og 'syni, íg^einum |svlp. 2. Það þyklr nú ekki (engar verða dregið í eia eftir endurtekna, rækilega leit að togur- unum >Leifi heppna< og >Fieldmarshal Ro- 9. bertsonr, að þeir hafi tarlst með allrl áhöin vestur f Grænlandshafi í ofvlðrinu mikla 7.—8. 10. f. m., sama sólarhringiun, sem vélbáturinn >Sólveig< fórst með skipshöfn sinnl úti fyrlr Stafnesi. Hefir áður verið skýrt frá nöfnum ri. þeirra hér 1 blaðinu (9. tebr.), en hér fara á eftlr skrár yfir skipshafnlrnar á togurunum tveimur. 12. Á >Leifi heppnac voru skipverjar þessir: 1. Gísli M. Oddsson, skipstjóri, Skóiavörðu- stig 3 B, 39 ára, kvæntur, barnlaus. 13. Iogólfur Heigason, 1. stýrimaður, Hafnar- firðl, 32 ára, kvæntur, barnlaus, hafðl aldraða tengdamóður á víst með sér. “ 14. Ásgeir Þórðarson, 2. stýrimaður, Berg- staðaatræti 37, 27 ára, ókvæntur. Valdfmár Árnaaon, 1. vélstjóri, Hverfis- 15. götu 16, 32 ára, lætur eftlr sig konu og eitt barn, hafði móður sína á vist með 16. sér. 5. Jón Halberg Einarsson, 2. vélstjóri, Njáls- 17. götu 39 B, 31 árs, fyrirvinná móður sinnar. 6. Ólafur Þorlelfsson, kyndarl, Vatnsstfg 4, 27 árá, einhleypur. 18 Bjö'gtin Kr. Friðstei isson. kyndári, Lauf- ásvegi 27. 23 ára, fóatursonur og fyrir- vinna ekkju með sex börn. 19. Jón C, Pétursson, bátsmaður, Vesturgötu 4- 25IB/ 35^ára,{|eftirlátin fjölskylda bústýra Ifmeð sex börn. Ólafur Jónsson, matsveinn, Laugavegl 38, 25 ára, einhleypur. Randver Ásbjarnarson, hjálparmatsvelnn, Rauðarárstig 9, 17 ára, næstelztur^ af fjörum börnum foreldra slnna. Stefán Magnússon, netjamaður, Njálsgötu 32 B, 31 árs, lætur eftir sig konu og þrjú börn ung. Magnús Brynjólfsson, loftskeytamaður, Lindargötu 14, 23 ára, tyrlrvinna aldraða foreldra. Jón Guðmundsson, háseti,^Frakkastíg 23, 36 ára, hafðl fyrlr að sjá konu, þremur börnum og aldaðri tengdamóður. Ólafur Gíslason, háseti, Hverfisgötu 32, 21 árs, var hjá foreldrum sínum, er eiga börn í ómegð. Þorbjörn Sæmundsson, háseti, Bergþóru- götu 4, 27 ára, ókvæntur. Oddur Rósmundsson, háseti, Bergþórugötu 7, 28 ára, elnhleypur. Ólafur Brynjóifsson, háseti, Lindargötu 14, 17 ára, bróðir Magoúsar Brynjólfssonar loftskeytamanns. Jónás Guðmandsson, háseti, Akranesi, 41 árs, iætur eftir sig konu, eitt barn og aldraða móður. Sveinbjörn EKasson, háseti, Bolungarvfk, 19 ára, einhleypur. m

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.