Mosfellingur - 20.10.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 20.10.2006, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR 14. tbl. 5. árg. föstudagur 20. október 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós EIGN VIKUNNAR Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ www.fastmos.is Sími: 586 8080 EINAR PÁLL KJÆRNESTED Löggiltur fasteignasali Lindarbyggð – Glæsilegt parhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu mjög glæs ilegt 177,1 m2 parhús á einni hæð á fallegum stað í lokuðum botnlanga í Lindarbyggð í Mosfellsbæ . Húsið er teiknað af Ingimundi Sveinssyni, arki tekt og mjög bjart og rúmgott. Stór stofa með góðri lo fthæð og borðstofa við hlið eldhúss. 4 góð svefnherb ergi, sjónvarpshol og glæsilegt baðherbergi. Bílský li hefur verið lokað af og gæti vel nýst sem t.d. unglingaherbergi. Fallegur suðurgarður og hellulagt bílaplan. Þessar eignir eru sjaldséða r á fasteignasölum. Verð kr. 41,8 m. Furubyggð – 166,3 m2 endarðahús Erum með stórt og rúmgott endaraðhús á tvei mur hæðum auk risherbergis og bílskúrs. Stofa, bo rðstofa, eldhús, þvottahús og gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherbergi, baðherbergi og TV-hol á 2. hæ ð og stórt risherbergi. Stórar svalir í suðaustur, afgi rt tim- burverönd út frá stofu og stórt hellulagt bílapla n. Þetta er falleg eign í grónu og friðsælu hver í Mosf ellsbæ. *Verð kr. 34,9 m.* Skeljatangi – 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Góð 84,9 m2, 3ja herbergja endaíbúð á JARÐ HÆÐ í 8 íbúða, 2ja hæða fjölbýli á barnvænum stað í Mos- fellsbæ. Íbúðin er vel skipulögð, með 2 rúmgó ðum svefnherbergjum, baðherbergi m/sturtu, geym slu/vin- nuherbergi, bjartri stofu og eldhúsi með borðk rók. Sérafnoréttar af suðurlóð við stofu. Lítið leiksv æði er rétt við húsið og stutt er í skóla, leikskóla og s undlaug. Verð kr. 19,3 m. Klapparhlíð – 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 80,2 m2, 3ja herbergja íbúð á jar ðhæð í 3ja hæða fjölbýli við Klapparhlíð 30 í Mosfell bsæ. 2 svefnherbergi með mahony skápum, baðhe rbergi með  ísum, sér þvottahús, stofa og eldhús me ð fallegri mahony innréttingu. Eikarparketi og  ís ar á gólfum. Topp staður, grunnskóli, leikskóli og su ndlaug í 2 mínútna göngufæri. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. Verð kr. 19,9 m. Blikahöfði – 3ja herb + bílsk Falleg og vel skipulögð 84,6 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli ásamt 29,2 m2 bíl skúr í góðu fjölbýlishúsi við Blikahöfða í Mosfellsbæ. Björt stofa, eldhús með kirsuberja innréttingu, sér þ vot- tahús, sjónvarpshol, 2 herbergi og baðherberg i m/kari. Bílskúrinn er draumur dótakarlsins. Verð kr. 22,8 m. Klapparhlíð – 171,7 endaraðhús Flott endaraðhús á tveimur hæðum, innst í bo tnlanga við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Á jarðhæð er gó ð stofa, borðstofa, lokað eldhús með borðkrók, forstof a, gesta- salerni og bílskúr/vinnuherbergi. Á efri hæðinn i eru baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi og m jög stórt hjónaherbergi. Fallegur garður með timburver önd og hellulögn. Verð kr. 39,9 m. Tröllateigur – 167,1 m2 endaraðhús 167,1 m2 endaraðhús á tveimur hæðum í nýb yggðu hver við miðbæ Mosfellsbæjar. Á jarðhæð er u stofa, borðstofa, eldhús, gestasalerni og bílsk úr, en á 2. hæð eru 3 góð svefnherbergi, vinnuherbe rgi, þvottahús og stórt baðherbergi. Flísar og bam buspar- ket á gól og fallegar innréttingar í eldhúsi og baði. Áhvílandi kr. 27,0 milljónir með 4,15-4,2% vöx tum **Verð nú kr. 39,9 m.** Hlíðarás – 408 m2 tækifæri Til sölu eitt stærsta einbýlishúsið í Mosfellsbæ . Húsið er samtals 408 m2 á tveimur hæðum, með tvö földum bílskúr. Húsið býður upp á mikla möguleika, m .a. væri hægt að innrétta 2-3 íbúðarrými (ósamþy kkt) á neðri hæð, og halda eftir stórri efri sérhæð m eð bílskúr. Húsið stendur neðst í Ásahver nu me ð miklu útsýni til suðvesturs, út á Leirvoginn og að Es junni. Verð 139.700 kr. pr. m2. Verð kr. 57,0 m. Leirutangi – 92 m2 jarðhæð 92 m2 neðri hæð í fjórbýlishúsi í grónu og bar nvænu hver í Mosfellsbæ. Góð aðkoma er að íbúðin ni og stór sérgarður. Stofan er björt og rúmgóð, eldh ús með borðkrók, gott svefnherbergi, baðherbergi m/k ari, þvottahús/geymsla og stórt herbergi. Verð kr. 17,8 m. Skeljatangi – 4ra herb. Falleg 94,2 m2, 4ra herbergja íbúð í litlu fjórbý lishúsi á fallegum stað í Skeljatanga. Þrjú góð svefnh erbergi, eldhús, stofa,  ísalagt baðherbergi og þvottah ús. Sameiginleg lóð til fyrirmyndar og lítið barnale iksvæði í augsýn. Lágafellsskóli og leikskólinn Huldub erg eru rétt hjá og því tilvalin eign fyrir barnafjölsk yldu. Laus strax. Verð kr. 22,9 m. Furubyggð – 107 m2 endaraðhús 107,2 m2 endaraðhús með stórum suðurgarð i í fallegri og gróinni götu. Í húsinu eru tvö rúmgó ð svefnherbergi,  ísalagt baðherbergi m/kari og sturtu, eldhús m/borðkrók og stór stofa og sólstofa (n ú notuð sem 3ja svefnherbergið). Hellulagt bílaplan m eð snjóbræðslu og stór og skjósæll suðurgarð ur. Verð kr. 28,9 m. Grenibyggð – 164 m2 raðhús Fallegt raðhús á tveimur hæðum auk risherbe rgis og bílskúrs í grónu og friðsælu hver í Mosfell sbæ. Stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og gestas alerni á jarðhæð, 3 svefnherbergi, baðherbergi og sj ón- varpshol á 2. hæð og opið risherbergi. Opnar svalir í suðvestur/norðvestur, falleg timburverönd í su ðvestur út frá stofu og gott hellulagt bílaplan. Húsið er nýmálað að utan. **Verð kr. 37,2 m.** Arnartangi – 174,2 m2 einbýlishús Mjög fallegt og aðlaðandi 138,6 m2 einbýlishú s á einni hæð ásamt 35,6 m2 bílskúr á mjög falleg ri horn- lóð með timburveröndum. Þetta er hentugt ski pulag, svefnherbergi eru aðskilin frá stofu og borðsto fu og eldhús tengt svefnálmu. Stórt hellulagt bílapla n fyrir framan húsið og tvær timburverandir í suðurát t. Verð kr. 39,9 m.SE LT Sjá nánar á bls. 3 Leikskólinn Hlaðhamrar 30 ára Lj ós m . H ilm ar Flott 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4býli (möguleiki að kaupa bílskúr í sömu götu). Verð kr. 21,7 m. Hulduhlíð - 4ra herb. Þann 8. október var haldið upp á 30 ára afmæli leikskólans Hlaðhamra sem er elsti leikskóli Mosfellsbæjar. Fyrsti vísir að leikskóla í Mosfellsbæ var í kjallaran um á fyrirhuguðum lækna- bústað, sem átti að vera í húsinu sem fl estir þekkja nú sem félagsmiðstöðina Bólið. Því næst var leikskólinn í húsinu sem seinna hlaut nafnið Rykvellir og varð síðar bækistöðv ar björgunar- sveitarinnar Kyndils. Þaðan fl utti hann á Hlaðhamra þann 8. október 1976. Híbýli skólans hafa verið tekin í gegn og standa mikl ar framkvæmdir á lóð skólans. Byggt var við skólann 1997 og varð skólinn þá fjögurra deilda og eru nemendur skól ans nú um 90 talsins. Í tilefni afmælisins var opið hús og fjöldi bæjarbúa og gamalla nemenda heim- sóttu Hlaðhamra í tilefni dagsins. Nánar er fjallað um afmælið á bls. 4 í blaðinu. Lj ós m . M ag nú s M ár

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.