Mosfellingur - 10.11.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 10.11.2006, Blaðsíða 1
EIGN VIKUNNAR Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ www.fastmos.is Sími: 586 8080 EINAR PÁLL KJÆRNESTED Löggiltur fasteignasali Miðholt – 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 82,4 m2, 3ja herbergja en daíbúð í 11 íbúða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæja r. Íbúðin er mjög björt og vel um gengin – baðherbergi m/kari, 2 fín svefnherber gi, stór stofa/borðstofa og eldhús inn af stofu. Svalir í suðurátt og stutt í alla þjónustu. Þetta er björt og rúmgóð íbúð á hagstæðu verði. Verð kr. 17,8 m. Leirutangi – jarðhæð *NÝTT Á SKRÁ* 92 m2 neðri hæð með sérinngangi og sérgarði í litlu fjórbýli á barnvænum sta ð. Gott hjónaherbergi, eldhús með borðkr ók, góð stofa, baðherbergi með kari, tvö he rbergi og geymsla/þvottahús. Hluti íbúðarinna r er gluggalaus. Þetta er vel staðsett eig n á barnvænum stað. Verð kr. 17,8 m. Blikahöfði – 3ja herb + bílsk Falleg og vel skipulögð 84,6 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjöl býli ásamt 29,2 m2 bílskúr í góðu fjölbýlishú si við Blikahöfða í Mosfellsbæ. Björt stofa, eld hús með kirsuberja innréttingu, sér þvottahú s, sjónvarpshol, 2 herbergi og baðherberg i m/kari. Bílskúrinn er draumur dótakarls ins. Verð kr. 22,8 m. Leirutangi – 92 m2 jarðhæð 92 m2 neðri hæð í fjórbýlishúsi í grónu og barnvænu hver í Mosfellsbæ. Góð aðk oma er að íbúðinni og stór sérgarður. Stofan er björt og rúmgóð, eldhús með borðkrók, gott svefnherbergi, baðherbergi m/kari, þvo ttahús/ geymsla og stórt herbergi. Verð kr. 17,8 m. Lindarbyggð – Glæsilegt parhús Til sölu mjög glæsilegt 177,1 m2 parhú s á einni hæð á fallegum stað í lokuðum botnlanga í Lindarbyggð í Mosfellsbæ. Húsið er teiknað af Ingimundi Sveinssyni, ark itekt og mjög bjart og rúmgott. Stór stofa með g óðri lofthæð og borðstofa við hlið eldhúss. 4 góð svefnherbergi, sjónvarpshol og g læsilegt baðherbergi. Bílskýli hefur verið lokað a f og gæti vel nýst sem t.d. unglingaherbe rgi. Fallegur suðurgarður og hellulagt bílap lan. Þessar eignir eru sjaldséðar á fasteigna sölum. Verð kr. 41,8 m. Arnartangi – 174,2 m2 einbýlish. Mjög fallegt og aðlaðandi 138,6 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 35,6 m2 bílskúr á mjög fallegri hornlóð með timburveröndum. Þetta er hentugt skipu lag, svefnherbergi eru aðskilin frá stofu og borðstofu og eldhús tengt svefnálmu. S tórt hellulagt bílaplan fyrir framan húsið og tvær timburverandir í suðurátt. **Verð kr. 39,9 m.** Furubyggð – 107 m2 endaraðhús 107,2 m2 endaraðhús með stórum suð urgarði í fallegri og gróinni götu. Í húsinu eru tv ö rúmgóð svefnherbergi,  ísalagt baðher bergi m/kari og sturtu, eldhús m/borðkrók og stór stofa og sólstofa (nú notuð sem 3ja svefnherbergið). Hellulagt bílaplan með snjóbræðslu og stór og skjósæll suðurg arður. Verð kr. 28,9 m. Þrastarhöfði – 3ja herb. Hlíðarás – 408 m2 tækifæri Til sölu eitt stærsta einbýlishúsið í Mosfellsbæ. Húsið er samtals 408 m2 á tveimur hæðum, með tvöföldum bílskúr . Húsið býður upp á mikla möguleika, m. a. væri hægt að innrétta 2-3 íbúðarrými (ósamþykkt) á neðri hæð, og halda efti r stórri efri sérhæð með bílskúr. Húsið stendur neðst í Ásahver nu með miklu útsýni til suðve sturs, út á Leirvoginn og að Esjunni. Verð 139.700 kr. pr. m2. Verð kr. 57,0 m. Grenibyggð – 164 m2 raðhús Fallegt raðhús á tveimur hæðum auk risherbergis og bílskúrs í grónu og friðs ælu hver í Mosfellsbæ. Stofa, borðstofa, e ldhús, þvottahús og gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarp shol á 2. hæð og opið risherbergi. Opnar sv alir í suðvestur/norðvestur, falleg timburver önd í suðvestur út frá stofu og gott hellulagt bílaplan. Húsið er nýmálað að utan. **Verð kr. 37,2 m.** Tröllateigur 141-150 m2 íbúðir *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu fjór ar 141-150 m2 íbúðir í nýju fjórbýlishúsi í byggingu við Tröllateig 41 í Mosfellsbæ . Húsið er eitt síðustu húsa í nýju hver s em er að rísa við miðbæð Mosfellsbæjar. Stut t er í alla þjónustu, skóla og íþróttasvæði. Íb úðirnar eru 4ra – 5 herbergja og afhendast fullb únar með innréttingum, en án gólfefna, þó v erður baðherbergi og þvottahús  ísalagt. Íbú ðirnar verða afhentar í apríl 2007. Verð frá kr. 28,5 – 32,5 m. Smábýli 5 - Kjalarnesi *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá ca. 5,5 hektara lóð undir einbýlishús á fallegum útsýnisstað í jað ri Esjunnar. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja hafa rúmt í kringum sig, en þó í aðeins 10 mínútna fjarlægð frá allri þjón ustu. Verð kr. 27,0 m. Hulduhlíð – 4ra herb. *NÝTT Á SKRÁ* 93 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða Permaformhúsi vi ð Hulduhlíð í Mosfellsbæ. Jatoba parket er á stofu, gangi og 3 svefnherbergjum,  í sar á forstofu, en dúkur á eldhúsi og baði. S a- meiginleg lóð er afgirt og gönguleið að húsi hellulögð. Þetta er falleg íbúð á frábæru m stað, sérstaklega fyrir barnafólk. Verð aðeins kr. 21,4 m. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög glæ silega, 3ja herbergja endaíbúð á efstu hæð við Þrastarhöfða 4-6 í Mosfellsbæ ásamt b ílastæði í bílakjallara. Íbúðin er vönduð í alla sta ði með eikarparketi og  ísum á gólfum. Fa llegar eikainnréttingar í eldhúsi og stór glerstu rtukle á baði. Mjög stór stofa er í íbúðinni og v el mögulegt er að bæta við 3ja svefnherb erginu. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni út á Sun din. Verð kr. 24,9 m. Sjá nánar á bls. 3 *NÝTT Á SKRÁ* Nánar á bls. 6 93 m2, íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða Permaformhúsi við Hulduhlíð Verð kr. 21,4 m. Hulduhlíð - 4ra herb. MOSFELLINGUR 15. tbl. 5. árg. föstudagur 10. nóvember 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós Leikfélag Mosfellssveitar í 30 ár

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.