Mosfellingur - 22.12.2006, Blaðsíða 18

Mosfellingur - 22.12.2006, Blaðsíða 18
Getraunameistari haustsins Mosfellingur - Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar18 Þann 16. desember fékk knatt spyrnudeild Aftureldingar við ur kenn ingu frá Íþrótta- og ólym- píusambandi Íslands sem Fyrir- myndardeild ÍSÍ. Ólafur Rafnsson for- maður ÍSÍ afhenti Pétri Magnús syni, formanni barna- og unglingaráðs karla, og Tryggva Þorsteins syni, form- anni barna- og unglingaráðs kvenna, viðurkenning una. Við sama tilefni var kynning á nýjum keppnisbúningum yngri fl okka Aftureldingar og fengu allir styrktaraðilar, bæjarstjórn og íþrótta- og tómstundanefnd bæjarins gefnis eintak af búningnum. Fótboltadeild Aftureldingar hefur staðið fyrir spennandi getraunaleik í vetur Lokahóf getraunaleiks Aftur- eldingar var haldið þann 16. desem- ber síðastliðinn. Getraunaleikurinn hefur verið starfræktur síðan í haust og í honum tóku 46 lið þátt. Mikil stemmning hefur myndast á hverjum laugardegi í vallarhúsinu að Varmá í vetur þar sem menn hafa komið saman og tippað á úrslit í leikjum ens- ka boltans. Á lokahófi nu voru svo sigur- vegarar verðlaunaðir. Getrauna meistari haustið 2006 var liðið Á Huldu. Þann 6. janúar fer svo af stað keppni um Getraunameistara vorsins 2007 og er til mikils að vinna. Nánari upplýsingar á af- turelding.is þegar nær dregur. Anna, Garðar og Anna, hjarta og sál leiksins. Afturelding tekur við viðurkenningu og kynnir nýjan keppnisbúning Knattspyrnudeildin fyrirmyndardeild ÍSÍ Fjölmenni á myndlistarnámskeiði Myndirnar eru frá lokadegi haustnám- skeiðs Myndlistarskóla Mosfellsbæjar Heyrst hefur... ...að Pólverjar taki að sér að fara í vínbúðina fyrir unglinga og taki fyrir það 500 kr. á haus ...að Marteinn, oddviti Framsóknar, sé með netfangið marteinnmosdal@simnet.is ...að Jóki sé orðinn pabbi ...að áramót Spaðans verði endurvakið að Varmá ...að nýtt hestamannafélag sé í burðarliðnum í Kjósinni og muni bera nafnið Adam ...að Hvíti Riddarinn sé búinn að ráða nýjan þjálfara og ætli sér stóra hluti á næstu leiktíð ...að Bjarki Már sé íþróttafulltrúi næsta hálfa árið í fjarveru Sigga ...að Pétur Berg sé kominn heim ...að sólbaðstofan sé komin með nýja eigendur ...að Siggi í Bónusvídeo sé hættur og Bragi Höskulds Svavars tekinn við rekstrinum ...að Alli Rúts sé með jólalagið sitt "Ég er jólasveinn" á safnplötunni 100 íslensk jólalög ...að heitasta parið þessi jólin séu Slææ og Yrja ...að grasrótargrínistinn sé með plötu í undirbúningi ...að Hjalti Úrsus sé að vinna að nýrri heimildamynd um Kazmaier eftir blússandi viðbrögð landans við Jóni Páli ...að einn elsti handboltamaður landsins, Sveinbjörn markmaður, 62 ára að aldri, spili með Aftureldingu B(umbur) ...að Atli búkó sé að hætta í Bólinu og á leið í feðraorlof. Edda er væntanleg aftur um áramót. ...að lagið Teeeeeeeengibrautin sé það heitasta á markaðinum í dag ...að Anna sé nýjasta tíkin í bænum ...að Hjördís Kvaran sé systir hennar Grýlu og sendi daglega skýrslu heim til jólasveinanna um hegðun barna í bænum ...að Gulli kokkur í Lágafellsskóla hafi fundið upp kokteilsósuna Sendið okkur slúður... SMS í síma 694-6426 mosfellingur@mosfellingur.is Kennararnir voru ánægðir með árangurinn Á Huldu Getraunanúmerið 270

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.