Litli Bergþór - 01.07.2014, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 01.07.2014, Blaðsíða 10
10 Litli-Bergþór Verðirnir okkar hafa lent í ýmsu skondnu og skemmtilegu, sem hægt væri að segja frá. Það hefur t.d. komið fyrir oftar en einu sinni að fólk hefur verið að skoða Geysi og Gullfoss og ætlað síðan á Hvolsvöll, eða eitthvað austur á land, en er komið inn í Árbúðir og alveg áttavillt! Ég man líka eftir hjónum sem komu seint um kvöld í myrkri og rigningu til okkar í Skálann, höfðu keyrt yfir Kjöl og voru greinilega hrædd og fegin að komast í húsaskjól. En því miður var bara allt fullbókað. Þau enduðu á að gista í kjallaraherbergi hér niðri hjá okkur og voru þvílíkt þakklát fyrir það. Það er ótrúlega mikið rusl sem fellur til í skálunum og hefur farið vaxandi hingað til. Vonandi að það Vilborg og Loftur heima í Myrkholti. Myrkholt. Skálinn t.v.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.