Alþýðublaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 3
KLÞYÐUBLJlÐtÐ 1 Mannskaðmn mikli. Hve sviplegt er a8 ajá á hafiö grátt, og Botgargustur fer uin landið hvita. Me8 tárum augu’ í tómið svarta líta, aem týndra vina bei8 um hinztu nátt. Nú kveína menn i hljóði eða hátt, er hjartaböndin örlög sundur slíta. Og sumir gráta son, en kona mann, og sakna börnin pabba’, er allt þeim vann. Hér féllu’ í válinn djarðr menn á dáð, hin dygga hersveit landsihs móti ægi, er hvergi sýndi hik, þótt stormur slaegi og haglóls-örvar dyndu’ á úflð gráð. Með fullum styrk var hinzta vörnin háö; — þeir hirtu iítt, hvað fyrir stafni lægi. Um minning slíkra manna’ er alt af bjart, þótt myrkvist sól og tunglsskin verði svart, Úr hafsins róti’ á hulda landið brátt þeir hafa gengið traustum, styrkum fótum og verið kvaddir vina bliðum hótum, þars vorsól skín um hvolfið undrabiatt. Að degi varð hin dimma vetrarnátt, og dýrðlegt birtist skiir á æfimótum. Úr skyldustarfi skipaö var þeim heim; nú skulu góðar óskir fylgja þeim. Jakob Jóh. Smári. stórkostlegasta, ssm sogur tara af. Ef j&fnað er til nágrannaiandaQna, svarar það til þess ettir tólksfjöida, ef tarist hefðu í einu f Noregl um 1800 manns eða i Danmörkn 2300 eða á Bretlandi um 30 000. Voðaiegustn tóikorustur einar komast tii jafns við þessi óguriegu slys um manntjón. Fjöidl heimiia er sleginn svöðu- sári. Hábur þrlðji tugur kvenna eru orðnar ekkjur og um 70 börn muaaðariaus og mikitl jöldi annára manna á um aárt að binda á margvisiegan hátt. Mtkill hlutl skipshatnonna voru ungir menn, aðotoð toreldra, mæðra og annara ástvina, ar nú era sviftir hjálp og gleðl. Yfir lundinu grúfir þjóðarsorg. Tjónið er stórkostlega mikið i fengnum og ótengnum auðæium. Mikiar elgnir hafa tarið í sjóinn f skipum og afia og þó mest f því, sem sjómenalrnir áttu óunnlð. En auðmild náttúran og fengsæl startshöndin megl skjótt bæta eignatjónið. Hltt er óbætanlegt, sem mist er í iitgildum verðmætum, ást og yndl, torsjá og umhyggju tyrir ástvinum, gleði samvista og samstarts vlð ástvini, aðstandendur og stéttarbræður, áhugi og atorka fjölda djartra og ótrauðra liðsmanna í stríði lifsins. Tjónlð að brottsviiting þoirra er meira en svo, að tötum verðl talið eða orðum lýst. Hjá því er eignatjónið eins og skuggi hjá nótt. Þess vegna er svo óumræðilega hörmulegt, ef nokkurn þátt i þessu mikla slysi ætti meira k»pp osr gimd tli fjár o/ eigna en gætni og umhyggja um ift og start. Þatta mikla slya hrópar til aiira þelrra, sem að sjósókn og sjávarútvegl standa, hvar sem eru, að gera ait. sem vit og þekking megna, til að forða því að siíkur voða-viðburður endurtaki sig f sögu þjóðarinnar. Með því væri á mannleg- astan hátt rekið harmanna miklu. Kveðjuorð Sjómauntifélags Beykjaríkor. Vér lifum, þótt vér deyjum. Þiö, vösku sjóhetjur, fólagar og vinir! Glaðir og öruggir genguð þið á skipsfjöi út í baráttuna fyrir lífinu og við náttúruöflin. Með öruggri von um góða heimkomu eítir stutta ferð kvödduö þið konur og börn, feöur, mæður, bræður, systur og aðra vini. Ótrauðir gegnduð þið kalli og genguð að starfi og hræddust ei, þótt bylgja væði á súðum og vindur hvini í reiða. í æðurn ykkar svall blóð víkingains, sem ekki kann að hræðast. í hjarta ykkar bærðist kærleikur eigin- mannsins, föðurins og sonarins fyrir heili heim- ilisins og umhugsunin fyrir nauðsynlegustu lífs- þörfum. örlagastundin kemur. Stormurinn hvín. Bylgj- urnar rísa, og holskeflan háa hvolflr sér yfir fleyið og sogar það í djúpið. — Tið haflð öðlast hærra sjónarsvið, horfnir sjónum vorum, horfnir frá baráttu og striti lifsinB. Pjóðin syrgir vaska sonu, Vór, sem eftir lifum, fólagar ykkar og vinir, þökkum ykkur fyrir margra ára samstarf á sjó og landi, fyrir vináttu, hlý handtök, skemtilegar samræður, fyrir þátttöku ykkar í málefnum stéttarinnar, fyrir alt, sem þið lögðuð fram í oiði og verki verkalýð þessa lands til sannrar hagsældar og þroska. Yér þökkum ykkur starf ykkar í þágu þjóðfólagsins. Vór minnumst elsku og fórnfýsi ykkar til ástvinanna, og treystum öllum góðum og kærleiksrlkum öflum innan þjóðfélagsins að draga úr harmi þeirra og létta þeim lífsbaráttuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.