Alþýðublaðið - 11.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1925, Blaðsíða 1
1925 Miðvikudaglnn n, marz, 59, toiublað. i- o-fi-t. Kvöldskemtun lo.g t. fyrlr templava heldur Söngfélag st. Einingarlnnar nr. 14 í G-.-T.-húsinn í kvðld (míðvikudag) kl. 8 % e. h. Til skemtanar rerðar: I. Biandað kór undir atjórn hr. fiðiulelkara Theódórs Árnasonar. Frú Valborg Einarsson og hr. Lottur Guðmundsson aðstoða. II. Elmöngur, hr. cand. jur. Simon Þórðarson, við hljóðtærlð írú Valborg Elnarseon. III. Saraspli, hr. Theódór Árnason Og frú Valborg Einarsson. IV. Jólagestur, sjónleikur i 2 þáttum. V. Hættuleg tilraun, gamanleikur í einum þætti, VI, Skrautsýning. VII. Dans. Aðgðngumiðar seldir i G.'T.-húsinu á miðvikudaginn frá kl. io f, h. til kl. 7 eJ h. — Sími 355. Skemtiskráin mællr með sér sjálf. MkMngaratMfnm { sær var mjög tUkomumikil og bir þass ijósan vott, hversu mjöí/ manntjónlð mlkla hsfir tekið á hugi alira borgarbúa. Frá morgai voru íánar í háltri stöng um aila borgina og á höfninnl. Flestum búðura og skrksto um var lokað frá hádegl, og ki. 2 stöðvaðist 511 umferð og aihafnir i borgiuni í 5 mínútur, svo að ekkert hljóð heyrðist nelns ttaðar af mannavdldum. Kl. 3 hótust mlnningarguðsþjónustur i báðum kirkjunum, og dreif að þeim svo mlkill mannfjoidl, að ekkl komst heSmlngur inn, en aðstandendum sjómanna' var tfyjsgður aðgangur. 1 dómkirkj- unni steig í stóiinn Bjarni Jóns son dómklrkjaprestur, og , voru þar vlðstaddir fulltrúar annara rikja, fulltrúi konurjgi, Knútur sonur hans, rikisstjórnin, forseti sameiaaðs Aiþingis og formenn ejá?arútvegsnefnda beggja deilda, borgárstjóri og bæjárítjórn, full- trúar samtaka sjómanna og út- g jrðarmanna, forseti Fbklfélaga- I03 og aðrir falStrúar ýonra Btp'naoá, tengdra sjávarátvegin- um. í ti'ikitkjunul annaðist frí- Fondor fimtodaginn 12, þ, m. fel, 8 e. m. í 6r.-T. húsina. Dagskrá: Katgpgjaldsmál 0. ft; Fj0lmennlð! Stjórnin. Lelkfélag Reykfavíkui9. Can dida rerðnr lelkin næst komandi fimtudag kl. 8. — Að- g0ngamiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og fimtndag kl. 10-1 og eftir kl. 2. Síml 12. klrkjupresturinn, séra Árni Sig- urðsson, guðþjónustuna. Um kvoidlð voru mlanlngarsamkom- ur í Umdæmisstúkunni, Guð- spekltélaginu og Sjómannástof- unni. , I Hafnarfirði hófat minningar- athöfhin með því, að kirkju- klukkurnár hrlngdu tll 5 mínútna þagnar kl. 2. Síðan söfnuðust bæjsrbúar saman niðrl á bryggju og gengu þ ðao 1 skrúðgonigu t)l kirknanna, en Súðrasveit lék sálmalög þar, sem staðar var numlð. Guðsþjónustur fóru fram í kirkjunum, en á eftir komu sofnuðirnir aftur saman á bryggj- unni, og mælti bæjarfógetl þar nokkur orð til þeirra að skilnaðl. Kætnrlæknir er í nótt Jór; Ktfctjánsson Míðstræti 3, sími 686.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.