Morgunblaðið - 27.09.2018, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 27.09.2018, Qupperneq 60
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Rfd7 8. Be3 b5 9. a3 Bb7 10. g5 Be7 11. h4 Rc6 12. Dd2 Hc8 13. 0-0-0 b4 14. axb4 Rxb4 15. Kb1 0-0 16. h5 Rc5 17. f3 Da5 18. b3 Bxe4 19. Kb2 Bb7 20. Ha1 Dc7 21. Hg1 Hfd8 22. f4 Bf8 23. g6 h6 24. f5 e5 25. f6 exd4 26. Bxd4 Re4 Staðan kom upp í hraðskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum en mótið var hluti af bikarmótaröð St. Louis skákklúbbsins. Indverjinn Viswanathan Anand (2.771) hafði hvítt gegn Rússanum Alexander Grischuk (2.782). 27. gxf7+! Dxf7 svartur hefði einnig tapað eftir 27...Kxf7 28. fxg7. 28. Dxh6! Rxf6 29. Dxf6 Dxf6 30. Bxf6 Hd7 31. Bh3 Hdc7 32. Bxc8 Bxc8 33. h6 og svartur gafst upp. Þessa daga stendur yfir Ólympíu- mótið í skák og er fjallað daglega um gengi íslensku liðanna á skak.is. 60 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2018 4 6 3 2 1 9 5 7 8 2 9 7 3 5 8 6 4 1 1 8 5 4 6 7 9 3 2 9 4 6 1 8 2 7 5 3 3 5 2 6 7 4 1 8 9 8 7 1 9 3 5 2 6 4 6 2 8 7 9 3 4 1 5 5 1 4 8 2 6 3 9 7 7 3 9 5 4 1 8 2 6 7 1 6 3 4 9 8 5 2 9 8 5 1 6 2 7 4 3 2 4 3 8 7 5 1 6 9 5 2 7 9 8 1 6 3 4 4 9 1 2 3 6 5 7 8 3 6 8 4 5 7 2 9 1 1 5 2 6 9 3 4 8 7 6 3 4 7 1 8 9 2 5 8 7 9 5 2 4 3 1 6 1 9 8 5 7 3 2 6 4 7 2 6 1 8 4 3 9 5 3 5 4 6 9 2 7 8 1 4 3 5 8 6 7 9 1 2 9 8 1 2 4 5 6 3 7 2 6 7 3 1 9 4 5 8 6 4 9 7 5 8 1 2 3 5 7 2 9 3 1 8 4 6 8 1 3 4 2 6 5 7 9 Lausn sudoku „Þetta fór eins og flestir höfðu spáð fyrir um.“ Þarna er „fyrir um“ ofaukið. Flestir höfðu bara spáð þessu. Að spá er að segja fyrir fram að e-ð muni verða. Sögnin stendur á eigin fótum og þarf engar spelkur. Að „spá fyrir um eldgos“ er að spá eldgosi. „Fyrir um“ dregur ekkert úr ábyrgð spámannsins. Málið 27. september 1906 Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminja- vörður, fánahugmynd sína, hvítan kross í bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn. Konungur stað- festi slíkan fána níu árum síðar. 27. september 1966 Rússneska skemmtiferða- skipið Baltika lagði af stað frá Reykjavík áleiðis til Mið- jarðarhafs og Svartahafs með 421 íslenskan farþega. Ferðin var umtöluð, m.a. vegna áfengisneyslu. 27. september 2005 Davíð Oddsson lét af ráð- herraembætti, sem hann hafði gegnt samfellt síðan 30. apríl 1991, eða í rúm fjór- tán ár. Lengst af var hann forsætisráðherra, í rúm þrettán ár, lengur en allir aðrir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Einar Falur Þetta gerðist … 5 5 4 1 6 3 4 6 8 3 3 5 6 1 8 9 2 6 5 1 4 9 4 8 2 6 3 4 9 1 6 7 3 5 1 6 9 5 7 8 4 7 6 9 3 8 6 3 4 9 5 1 8 5 4 2 1 4 6 7 8 2 5 6 3 8 6 8 1 7 2 3 8 3 4 2 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl E K Z P E R X M O R L D R A L Ó G U M J V C C X N K U Y I A L X A R E Q E U Y B H G D Y F N T N F L K Á Q N A R D B R F Q J S F U E P Y D Ð A N P D K N Z A A U O Z X K M E C I V I T Z E I E N N L D V J T K Y R N I R K T K X E G J R W Z Y F F O C D C U V Z Y F G N I I U L W E Z T L T F G M Q N E X I G E Y L R Ó Ð R U M S N A D H Q R K X I R Ð Ö N K S Z G Z U S N T G I B U Q L A A V Y E X J C R Ú W D I U Y Á W H S Ð N N V A S M Ö H C B U J O U F G I I Ú N I K C N Þ R K I H O Q S B G K Q N B I E W J I A O C Y C A C K H F Y H S Í V T E F P E G Q Ð I Ð I V S I N Ð Í T T S Z S T Ö K K V A R I N N W A W U N P Z F A L L B Y S S U K Ú L U R Q P O X Drepnir Erkiengilsins Fallbyssukúlur Fábreytt Loftar Lokkunum Lyfjanefnd Parhúsa Róðrum Steinvölurnar Stökkvarinn Tvinnað Tíðnisviðið Íbúðareigendum Óráðin Þörungurinn Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Kýpur Frelsaður Ansa Jurta Sefar Álft Dugur Snaga Sóðar Efi Óláns Ölóða Ljóma Lýkur Grafa Ótukt Æstri Helga Tarfi Korns 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Launa 4) Þoli 6) Tignasta 7) Aga 8) Stertur 11) Tottaði 13) Fús 14) Ísbreiða 15) Skar 16) Urgur Lóðrétt: 1) Lagast 2) Urta 3) Aðgæta 4) Þvaðri 5) Látnu 8) Starir 9) Eðlinu 10) Röskur 12) Orsök 13) Fang Lausn síðustu gátu 204 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Simbi sjómaður. N-Allir Norður ♠63 ♥G9 ♦ÁK732 ♣8542 Vestur Austur ♠Á102 ♠KG94 ♥K7 ♥108632 ♦954 ♦G108 ♣ÁK1063 ♣G Suður ♠D875 ♥ÁD54 ♦D6 ♣D97 Suður spilar 2G dobluð. Þeir fiska sem róa og Peter Fredin rær í hvaða veðri sem er. Fredin tekur þátt í opna heimsmeistaramótinu í Or- lando og spilar þar með Kanadamann- inum Leslie Amolis í sveit Richards Pavlicek. Þeir voru hér í AV gegn Pól- verjunum Kalita og Nowosadzki. Nowosadzki vakti í þriðju hendi á víð- áttulaufi með 12 punkta flata. Amolis valdi að passa og hlera, Kalita svaraði á tígli (afmelding eða tígull) og Nowo- sadzki sýndi 12-14 flata með einu grandi. Aftur passaði Amolis í vestur og Kalita í norður líka. En ekki Simbi sjó- maður í austur – Fredin kom galvaskur inn á 2♥ á tíuna fimmtu! Sú sögn gekk til Kalita og hann barð- ist í 2G. En þá var Amolis nóg boðið og doblaði. Útspilið var lítið lauf upp á gosa og drottningu. Nowosadzki tók fimm slagi á tígul, spilaði svo hjarta og svínaði vongóður. Úps – tveir niður. „Áttu EKKERT, maður!“ Sálm. 86.5 biblian.is Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • tengi@tengi.is Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15 Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi ALLT Í BAÐHERBERGIÐ Tengi hefur mikla og góða reynslu af niðurföllunum frá Unidrain. Unidrain eru margverðlaunuð dönsk hágæðahönnun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.