Alþýðublaðið - 11.03.1925, Blaðsíða 4
£ £ jg y g Q g |. £ g} í gf
Hér gerir greinarhöf. sig sekan
í ófyrirgefanlegu hirðuleysi eða
frámunalegri lítilsvirðingu fyrir
sannleikanum, því um þetta at-
riði var honum innanhandar að
fá ábyggilegar upplýsingar. —
Maðurinn fór heiman frá sér (úr
Hafnarflrði) í fylgd með mór, þ.
23. febr; kom ég honum fyrir í
sérherbergi í Gistihœli Hjálpræðis-
hersins hór í bænum, og var hann
]> ir til 25. íebr; fór þaðan beina
)eið 1 sóttvarnarhúsið og var þar
fram í miðjan apríl. Pennan tíma
var hann einangraöur, nema hvað
kona hans heimsótti hann 4 — 5
s nnum, enda haf&i maður sá, sem
yflr honum var á aóttvarnarhús-
inu, strangar fyrirskipanir um, að
hleypa engum þar inn nema með
skriflegu leyfl minu. (Prh.)
H, Skúlason
áugnlæknir.
Samúíarskeyti.
Frá kouuiigshjóinmuni,
Eonungurinn, Kristján X, heflr
sent forsætisráðh. svohljóðandi sam-
úðarskeyti ut af manntjóninu mikla:
>Drottningn og ég vottum að-
standendum bjartanlega hluttekn-
ingu. Sonur minn verður fyrir
mína hönd viðstaddur sorgarat-
höfnina.*
Enn íremur hafa ríkiastjórninni
boriat samúðarskeyti frá sendi-
herra Ðana í nafni jafnaðarmanna-
Ftjórnarinnar dönsku, Bðggild, fyrr
sondiherra Dana hér, og ýmsum
fleirum. T>á hafa og komið skeyti
f.á konungsritara (til borgarstjóra),
skipverjum á >GoðafossH af Seyð
isfirði ög fleirum.
Samskotin
til aðatandoada sjómannanna hóf
ust kl. 4V8 í gær, og voru þá
báðir bankarnir hér og Spari-
sjóður Hafnarfjarðar opnaölr tll
að veiti samskotunum viðtöku,
Safnaðlst f Islandsbanka 27,500
kr., i L^ndsbankanum rúmísga
9V2 þús, kr. og ( Haínarfirði á
níund* hundrað króna. Moiberg
Vfykfrseð'kiguí" hefir með akeyti
Folitrnaráðsfunilar kl. 8 í kvðld.
Fandarefní: 1. Slysatryggingasjóðarinn.
2. Bíklslögreglan o. 11.
V. K, F. Fvumsókn.
Fnndur fimtudaginn 12, marz kl. 8 Va * ungmennatélagshúslnu.
Fundarefni: Kanpgjaldsmálið. Haraldur. Guðmundssora fiytur
fyrlrlestur. Ýms önnur mál. Alvarlega skorað á konur eð mæte.
Stjórnin.
Gerhveitl á 45 surá */„ kg.
Verziun Eiíassar S. LyngdaU. —
Simi 664.
gefið 1000 kr. og Moss ajófata-
verksmiðja aðrar 1000 kr.
Samskotunum verður haidið
átram, og taka bankarnlr við
þeim i afgrelðslutíma í dag og
framvegls og jatnframt veita
bloðin samskotuni vlðtöku.
Umdagiimogvegínn.
Falltrúaráðsfandar verður
haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld
kl, 8. Fulltrúar komi stundvislega
á fundinn og fjölmenni, þvi að
íundarefnið krefur samheldni.
Af veiðam hafa komið i fyrra
kvöld og í gær togararnir Tryggvi
gamli, Gulltoppur, Otur, Draupnir,
Jón íorseti og Ása, allir með
góðan afia.
Fðstaguðspjónnstar í kvöid.
í dómkirkjunni kl. 6 cand. theol.
Sigurbj. Á. Gíslason. í fríkirkjunni
kl. 8 séra Árni Sigurðsson.
Yeðrlð. Þýða um alt land.
Suðlæg átt, hæg. Veðurspá: Suð
læg átt, allhvöss á Suðvesturlandi;
úrkoma á Suður- og Vestur-landi.
Áf veiðam komu á máudags-
kvöld til Hafnarfjarðar togararnir
Surpriseí(með 110 tn. litrar). Ver
(m. Í4) og Barl Haig (m. 79).
Snjóbarl heflr Ríkarður Jóns-
son Ustamaöur gsrt í nótt og sett
á Llækjartorg. Er það sjómaöur 1
sjóklæðum á báti og tekur &
mófci saainkotunu
Kaupmaður hringdi til heild-
sala nýiega og vildi fá keyítan
kaifibætl undir Hannasarverði.
Af kaupunum gat ekki orðið.
En heildsalinn lét annan spyrja
hjá mér um verðið; hon.um þótli
svo ótrúlesft. hvað það var !ágt.
Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
Lækkandi verð. Persii 65 aurs.
Verzlun Elíasar S. Lyngdals.—
Siml 664,
Hitaflöskur, færslupokar og
tærslukörfur, mstar ötur, mjólk-
urbrúsar. Ódýrt. Hannes Jóns
son, Laupaves?! 28.
Alþu'gj.
Á m^nudaginn voru í Ed. frv.
um brt. á 1. um vorutoil og um
innl skittimynt afgr. til Nd., frv.
um skráning skipa vísað til 3.
umr. og frv. um elokenniog fiskl-
skipa til 2.
í Nd. var frv. um eignarnám á
landspildu á Grund afgr. sem iög,
frv. um brúargerðlr og frv. um
iokunartima solubúða atgr. til
Ed., frv, um brt. & póstf. vfsað
til 3 umr., stj frv. um, »ð land-
helgissjóður tæki til startá, vísað
tll 2. umr. og sj.útv.n. og eins
írv. um afláskýrslur og frv. um
atv. vlð siglingar. Þrjú mál voru
tekin af dagskrá. — í gær voru
•ngir fundir.
Bitatjóri og ábyrg&armaöuri
HaUbjOrn HalldórsBon,
Prentam. Hallgrims BöueöikísBoas''