Alþýðublaðið - 11.03.1925, Side 4

Alþýðublaðið - 11.03.1925, Side 4
KLÞ-SBnat&eÍB Fnlltrúaráðsfnndar kl. 8 f kvöld. Fandarefni: 1. Slysatryggingasjóðarinn. 2. Síkislðgreglan o. £1. V. K< F. Frumsókn. Fnndur fimtudaginn 12. marz kl. 8 Va i ungmennafélagshúsinu. Fuúdarefni: Kaupgjaidsmálið. Haraidur Guðmundsson fiytur fyririestur. Ýms önnur mál. Aivarlega skorað á konur að mæte. Stjórnin. „„ii 11 .....aiMWr*^1^******^ Hér gerir greinarhöf. sig sekan í ófyrirgefanlegu hirðuleysi eða frámunalegri lítilsvirðingu fyrir sannleikanum, tví um tetta at- riði var honum innanhandar að fá ábyggilegar upplýsingar. — Maðurinn fór heiman frá sór (úr Hafnarfirði) í fylgd með mór, Þ. 23. febr; kom ég honum fyrir í sórherbergi í Gistihæli Hjálpræðis- hersins hér í bænum. og var hann þar til 25. febr; fór þaðan beina leið i sóttvarnarhúaið og var þar fram í miðjan apríl. Pennan tíma var hann einangraður, nema hvað kona hans heimsótti hann 4 — 5 s'nnum, enda hafði maður sá, sem yflr honum var á sóttvarnarhús- inu, Btrangar fyrirskipanir um, að hleypa engum þar inn nema með skriflegu leyfl mínu. (Frh.) E. Skúlason augnlæknir. Samúðarskejti. Frá konangshjónnnnin. Konungurinn, Kristján X, hefir sent forsætisráðh. svohljóðandi sam- úðarskeyti út af manntjóninu mikla: »I)rottningn og ég vottum að- standendum bjartanlega hluLtekn- ingu. Sonur minn verður fyrir mína hönd viðstaddur sorgarat- höfnina.< Enn fremur hafa ríkisstjórninni boriat samúðarskeyti frá sendi- herra Dana í nafni jafnaðarmanna- Ftjórnarinnar dönsku, Böggild, fyrr sondiherra Dana hér, og ýmsum fleirum. Pá hafa og komið skeyti f .á konungsritara (til borgarstjóra), skipverjum á »Goðafossi< af Seyð iafirði óg fleirum. Samskotin til aðatandenda sjómannanna hóf ust kl. 4Va I gær, og voru þá báðlr bankarnir hér og Spari- ajóður Hafnarfjarðar opnaðir til að veiti samskotunum viðtöku, Safaaðist i Isiandsbanka 27,500 kr., í Landsbankanum rútnlega 9^/2 þús. kr. og ( Hafnarfirði á níundi hucdrað króna. Monbsrg yfíkfreeðiugur hefir með akeyti Gerhveiti á 45 aurá l/a kg. Verziun Elíasar S. Lyogdáls. — Sími 664. gefið 1000 kr. og Moss sjófata- verksmiðja aðrar 1000 kr. Sacoskotunum verður haídið áfram, og taka bankarnlr við þelm i aígreiðslutima í dag og framvegis og jatnframt veita blöðin samakotum viðtöku. Um daginnog veginn. Falltrúaráðsfandar verður haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8. Fulltrúar komi stundvislega á fundinn og íjölmenni, því að íundareínið krefur samheldni. Af veiðam hafa komið í fyrra kvöld og í g»r togararnir Tryggvi gamli, Gulltoppur, Otur, Draupnir, Jón íorseti og Asa, allir með góðan afia. Fðstngaðfiþjónastar í kvöld. í dómkirkjunni kl. 6 cand. theol. Sigurbj. Á. Gíslason. í fríkirkjunni kl. 8 séra Árni Sigurðsson. Yeðrlð. fýða um alt land. Suðlæg átt, hæg. Veðurspá: Suð læg átt, allhvöss á Suðvesturlandi; úrkoma á Suður- og Vestur-landi. Af veiðam komu á máudags- kvöld til Hafnarfjarðar togararnir Surprise í (með 110 tn. litrar). Ver (m 94) og Earl Haig (m. 79). Snjóbarl hefir Ríkarður Jóns- son listamaður gert í nótt og sett á Llækjartorg. Er það sjómaður 1 sjóklæðum á báti og tekur á móti samakotum, Kaupmaður hringdi til heild- saia nýiega og vildi fá keyftan kalfibæti undir Hannasarverði. Af káupanum gat ekki orðið. En heildsaiinn lét annan spyrja hjá mér um verðíd; hoaum þótsi svo ótrúleyt. hvað þáð var fágt. Hannes Jónsson. Laugavegi 28. Lækkandi verð. Persil 65 aura. Verzlun Eiiasar S. Lyngdais. — Síml 664. Hltafiöskur, færslupokar og tærslukörfur, matar ötur, mjóik- urbrúsar, Ódýrt. Hannes Jóns son, Laugaveel 28. Alþingi. Á mánudaginn voru í Ed. frv. um brt. á 1. um vörutoi! og um Innl sklttimynt afgr. til Nd„ frv. um skráning skipa vísað til 3. umr. og írv. um elnkenniog fiskl- skipá tii 2. í Nd. var frv. um eignarnám á landápiidu á Grund afgr. sem lög, frv. um brúargerðir og frv. um iokunartima söiubúða afgr. tii Ed., frv, um brt. á póstl. vísað tli 3 umr„ stj frv, um, að land- helgissjóður tæki til startá, visað tll 2. umr. og sj.útv.n, og elns irv. um afláskýrsiur og frv. um atv. við sigUngar. I>rjú mái voru tekin af dagskrá. — í gær voru •ngir fundir. Bitstjóri og ábyrgöarmaðuri Hallbjöm HalldórcBon, Prentam. Hallgrims Benediktsaons^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.