Alþýðublaðið - 12.03.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1925, Síða 1
1925 Fimtudaginn 12 marz, 60 töiubiað. Lelkfélag Reyk|avíkur. C an d i d a Terðar leikiu í kreld, fimtcdag, kl. 8. — Aðg0»ga- miðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 2. Síml 12. H.t. Reykjavikurannáll 1925. Haustrigningar. Leikið í Iðnó annað krðld, fðstudag, kl. 8. 20. sinn. AðgöngumiCar í Iönó í dag (flmtudag) kl. 4—7 og á morgun (föstudag) kl. 10—12 og 1—7. AV. í l>8tta eina sinn veröa aögöngumiöar seldir án verðhækk- unar báða dagana. Erleid sOnskejtL Khöín, 7. marz. FB. Frakkar og nýja bandalagið. Frá París er símað, að Herrlot hafi tilkynt Hoesch, sendiherra Pjóðverja, að sér fianist hng- myodin um öryggisbasidalðg að- gengl>5?g, en tekur það fram, að Frakkiand verði að setja vlss skil- yrði, t. d., að Þýzkaland viður- kenni öli landamæri samkvæmt Verialafriðarsamnlngcmum, og að Þjóðverj r gangi í Þjóðabanda- iagið skilyrðisiaust. dreftran Eberts. Frá Beriin er simað, að Ebsrt hafi verið jarðaður í Heideiberg á fimtudaglnn. Fimmtíu þúsundir manna voru viðstaddar. Fiest rikl sendu iuHtrúa sina þangað. A því augnabiiki, er kistunni var sökt í gröfina, hætti öll vlana, 04 öil umferð var stöðvuð um gervalt rikið í nokkurar mínútur. Khöfn, 9. marz; FB. Bandalagsstofnanin nýja. Chamberlain, sem er á leið á fundinn i Gen , hefir átt tal við Herrlot um uppástungu Þýzka- l .nds um öryggissamþykt. Her- riot neitar harðlegá að failast á neitt samkomulag, nema Þýzka- iaud lofi enn fremur að láta landamærin i Anstur-Evrópn atskiftalaus Sendiherra Póllands og Tékkóslóvakiu í París hafa með mikium ákafa iýst yfir því, að þ- ir séu alveg sammála Her- rlot. Chambedain er á frábrugð- inni skoðun. Brjtar hafi undir niðri aít af vidurkent, að sum au tur landamærin væri rangtát- i*)ga sett t. d. etri hluta Slesíu. Ch miberlain héit því fram at raikil 1 einbeittni, sð siðferðiieg s>ky!dt væri að athuga þýzka tiíboðiö og síðan byggjá á þsim grundveili, ef hann reyndist i;ot- hæfur til þess. Khöfn, 10 marz. FB. Nýja bandalagið, fjóðverjar og Þjóðabandalagið. í stórblöðunum er nú um helm ailan skriiáð atarmikið um uppástungu Þýzkalands. Aliir virðast vera sammála um, að mállð aé enn á byrjunarstlgi, og að það munl ekki verða rætt á þessum fuudi framkvæmdaráðs Þjóðabandalagsins í Gent. Aftur á mótl er upptaká Þýzkalands í Þjóðabandalagið á dagskrá. E(ns og kunnugt er, bauðst Þýzkaland tti þess 1 fyrra að ganga f Þjóðabáudaiagið með þeim fyrirvara þó, að á þelm hvfidl engin skylda til þess að fara í hernáð, þótt ráðist yrði á einhverja bandalagsþjóðina, og enn fremur krötðast Þjóðverjar þess, að meðiimum Þjóða- baudálag^ÍDS yrðl ekki heldur loyíi áö fara með her yfir land Oberst Gandersei talar f kvöld kl. 8 f Hjálpræðishernum. Ó- keypis aðgangur fyrlr alla. sltt á ófriðártfmum. Herilot og Chamberlain eru sammála um, að ef Þýzkaiaud á annað borð óski þess, áð fá upptöku f Þjóða- bandalagið, þá verði það að vera skilyrðislaust. Samúðarskejti frá forsætisráðherra Frabba. Forsætisráðherra Frakka, Her- rlot, hefir með skeyti til aðai- ræðimáuus Frakka hér beðið hann að votta rfkisstjórn íslands samhryggð sína út af: manntjón- íbu misla.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.