Fréttablaðið - 07.03.2019, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 07.03.2019, Blaðsíða 9
Fyrsta Marel-vogin varð kveikjan að gagnabyltingu í íslenskum sjávarútvegi. Síðan þá höfum við byggt á gögnum og nýsköpun til að auka verðmæti og minnka sóun. Fjörutíu árum síðar erum við í sterkri stöðu á heimsvísu og tilbúin að leiða næstu byltingu í matvælaiðnaði. Kynntu þér ársskýrslu Marel á ar2018.marel.com TÖLUVERÐUR ÁRANGUR Í 40 ÁR Kosningar til stjórnar VR Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR vegna kjörs stjórnar VR, 2019 - 2021, skv. 20. gr. laga félagsins, hefst kl. 09.00 mánudaginn 11. mars nk. og lýkur kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 15. mars. Atkvæðagreiðslan er rafræn, þú nnur slóð á hana á vr.is. Valið er milli 13 frambjóðenda til stjórnar VR. Merkja skal við mest 7 frambjóðendur í stjórnarkosningum. Hvernig þú kýst stjórn VR 1. Smelltu á „Kosið um stjórn 2019-2021“ á vr.is. 2. Skráðu þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. 3. Atkvæðaseðill opnast með upplýsingum um hvernig þú átt að kjósa. Ef þú hefur ekki Íslykil eða rafræn skilríki sækir þú um á island.is Kjörstjórn VR 7. mars 2019 VR • Kringlunni 7 • 103 Reykjavík • Sími: 510 1700 • vr@vr.is • vr.is Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.vr.is eða með því að hringja á skrifstofu félagsins í síma 510 1700. Frambjóðendur í stafrófsröð: Agnes Erna Estherardóttir Anna Þóra Ísfold Björn Kristjánsson Harpa Sævarsdóttir Helga Ingólfsdóttir Jóna Fanney Friðriksdóttir Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir Ólafur Reimar Gunnarsson Selma Árnadóttir Sigmundur Halldórsson Sigurður Sigfússon Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir Þorvarður Bergmann Kjartansson Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri hér en í Póllandi hliða mikilli hækkun kauptaxta. „Hið eðlilega viðbragð fyrirtækja verður að minnka notkun á vinnu- afli til þess að draga úr kostnaði eða auka sjálfvirkni og þá dregst vinnu- aflseftirspurnin saman. Störf sem skapa fyrirtækjum ekki nógu mikil verðmæti til að réttlæta svona háa taxta munu hverfa,“ segir Ásgeir og nefnir sem dæmi að fataiðnaðurinn á Íslandi hafi horfið þegar greinin gat ekki greitt laun samkvæmt lögum. „Við sjáum nú þegar fréttir í hverri viku af fyrirtækjum sem eru að fækka fólki eða draga saman seglin.“ Vinnumarkaðurinn hefur breyst Þá segir Ásgeir að íslenskur vinnumarkaður hafi tekið breyt- ingum sem gætu skýrt hvers vegna upplifun fólks af kjaraþró- un er ólík því sem hagtölur sýna. „Áður fyrr voru yfirborganir algengar á taxtakaup. Á þeim tíma lögðu verkalýðsfélögin enga sérstaka áherslu á há taxtalaun þar sem næst- um allir fengu greidda uppbót með einum eða með öðrum hætti, ofan á taxtann. Til að mynda þegar ég vann sem hagfræðingur Dagsbrúnar á sínum tíma voru allir vinnustaðir með einhvers konar kerfi varðandi yfirborganir. Þetta hefur nú breyst. Nú fær fólk greitt eftir strípuðum töxtum og ég held að það skýri mis- muninn á því sem fólk upplifir og því sem við hagfræðingar sjáum í töl- unum. Við höfum raunverulega séð mikla hækkun lægstu taxta en mjög margt fólk virðist ekki hafa fundið fyrir hækkun kaupmáttar.“ thorsteinn@frettabladid.is Flestir þeirra sem flytja til landsins í atvinnuskyni eiga rætur sínar að rekja til Póllands. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 9F I M M T U D A G U R 7 . M A R S 2 0 1 9 0 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 F -C E F 8 2 2 7 F -C D B C 2 2 7 F -C C 8 0 2 2 7 F -C B 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.