Fréttablaðið - 07.03.2019, Page 26
Benedikt Bóas
Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is
Liðið hans Pep Guardiola, Manchester City, er nú orðið efst í ensku úrvalsdeildinni.
Þegar skammt er eftir hefur Guardi-
ola tekist að taka fram úr Liverpool.
Guardiola hefur mikið tískuvit
og passar vel upp á útlitið. V-háls-
málið og hvíta skyrtan var hans
aðalsmerki lengi vel en hann hefur
þorað að fara út fyrir kassann í
tískunni á hliðarlínunni.
Flestir tískuspekingar eru á því
að Guardiola sé ekki aðeins að
breyta fótboltanum inni á vellinum
heldur einnig utan vallar. Flestir
knattspyrnustjórar eru í íþrótta-
gallanum eða frekar látlausum
jakkafötum.
Ítalska fatamerkið Herno fékk
Guardiola til liðs við sig þegar hann
var þjálfari Bayern München. Fyrir-
tækið er stofnað árið 1948 með
það að markmiði að gera útivistar-
fatnað bæði fallegan og notenda-
vænan. Peysan kom í vetrarlínunni
þeirra í fyrra og Guardiola hefur
óspart notað hana. Fengið marga
plúsa í kladdann enda þykir peysan
einstaklega vel heppnuð. Peysan er
að sjálfsögðu uppseld.
Guardiola og gráa peysan
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur vakið athygli á tímabilinu fyrir peysuna sem hann er í
á hliðarlínunni í öllum veðrum og vindum. Peysan, eða úlpan, er frá ítalska fatamerkinu Herno.
10. febrúar: Manchester City gegn
Chelsea og Spánverjinn var mættur
á hliðarlínuna í sinni múnderingu.
3. febrúar:
Guardiola gegn
Arsenal og að
sjálfsögðu var
hann í peysu-
úlpunni. Nú
fráhnepptri.
6. febrúar: Þá
var spilað gegn
Everton og nú fékk
peysuúlpan að
njóta sín.
11. nóvember: Þá var Manchester-slagur af
bestu gerð. Guardiola lét þá skína í dúninn.
1. desember: Bournemouth var í heimsókn
á Ettihad. Þá gátu hendur verið í vösum.
Hér má sjá
peysuúlpuna
góðu eins og
hún birtist á
vefsíðu Herno.
Þegar Guardiola og hans sveinar komu til Íslands var
Spánverjinn iðulega bara í æfingadressinu.
Okkar maður á önnur lúkk á hliðarlínunni. Hér er hann
gegn Crystal Palace. Svartur og svalur. Eitursvalur.
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook
Str. S-XXL
Fleiri litir
Fullt af flottum peysum
Kr. 4.900.-
Kr. 6.900.-
Kr. 6.900.-
Kr. 5.900.-
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS
NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
0
7
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
F
-C
A
0
8
2
2
7
F
-C
8
C
C
2
2
7
F
-C
7
9
0
2
2
7
F
-C
6
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
7
2
s
_
6
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K