Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2019, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 07.03.2019, Qupperneq 26
Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is Liðið hans Pep Guardiola, Manchester City, er nú orðið efst í ensku úrvalsdeildinni. Þegar skammt er eftir hefur Guardi- ola tekist að taka fram úr Liverpool. Guardiola hefur mikið tískuvit og passar vel upp á útlitið. V-háls- málið og hvíta skyrtan var hans aðalsmerki lengi vel en hann hefur þorað að fara út fyrir kassann í tískunni á hliðarlínunni. Flestir tískuspekingar eru á því að Guardiola sé ekki aðeins að breyta fótboltanum inni á vellinum heldur einnig utan vallar. Flestir knattspyrnustjórar eru í íþrótta- gallanum eða frekar látlausum jakkafötum. Ítalska fatamerkið Herno fékk Guardiola til liðs við sig þegar hann var þjálfari Bayern München. Fyrir- tækið er stofnað árið 1948 með það að markmiði að gera útivistar- fatnað bæði fallegan og notenda- vænan. Peysan kom í vetrarlínunni þeirra í fyrra og Guardiola hefur óspart notað hana. Fengið marga plúsa í kladdann enda þykir peysan einstaklega vel heppnuð. Peysan er að sjálfsögðu uppseld. Guardiola og gráa peysan Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur vakið athygli á tímabilinu fyrir peysuna sem hann er í á hliðarlínunni í öllum veðrum og vindum. Peysan, eða úlpan, er frá ítalska fatamerkinu Herno. 10. febrúar: Manchester City gegn Chelsea og Spánverjinn var mættur á hliðarlínuna í sinni múnderingu. 3. febrúar: Guardiola gegn Arsenal og að sjálfsögðu var hann í peysu- úlpunni. Nú fráhnepptri. 6. febrúar: Þá var spilað gegn Everton og nú fékk peysuúlpan að njóta sín. 11. nóvember: Þá var Manchester-slagur af bestu gerð. Guardiola lét þá skína í dúninn. 1. desember: Bournemouth var í heimsókn á Ettihad. Þá gátu hendur verið í vösum. Hér má sjá peysuúlpuna góðu eins og hún birtist á vefsíðu Herno. Þegar Guardiola og hans sveinar komu til Íslands var Spánverjinn iðulega bara í æfingadressinu. Okkar maður á önnur lúkk á hliðarlínunni. Hér er hann gegn Crystal Palace. Svartur og svalur. Eitursvalur. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Str. S-XXL Fleiri litir Fullt af flottum peysum Kr. 4.900.- Kr. 6.900.- Kr. 6.900.- Kr. 5.900.- Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 0 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 7 F -C A 0 8 2 2 7 F -C 8 C C 2 2 7 F -C 7 9 0 2 2 7 F -C 6 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.