Alþýðublaðið - 13.03.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1925, Síða 1
r »9*5 Föstudaplnn 13 marz 61 töiublsð. Alfiingi Vlö leyfntn okkun hér með að jþakka hlna mlklu auðsýndu hluttekningu og samúð út at hvarfi botnvörpunganna „Leifes heppna“ og „Fieldmavshal Hobertson" ? einnig pökkum vlð öllum peim mörga, þar á meðal varðskip- inu „Fylla‘S útgerðarmönnam og áhöfnum lelfarsklpann.j, er svo vel og drengilega tóku þátt 1 eitirgrenslan og endurteknum leitum að skipunum. Hafnarfiröit hinn 10. marz 1926. Reykjavfk, 10. marz 1986. Owen 8. Hellyer. Geir Thorsteinsson. Innilegar þakkir votta ég hér með öUum þeim hinum mörgu, skyldum og óskyldum, sem sýndu mér og mínum samúð og liluttekningu við hið sviplega fráfall sona minna, Magnúsar og Olafs, sem fórust með >Leifi heppnat í ofviðrinu mikla. lyrir liönd konu minnar og harna, Brynjólfur Jónsson. H.t. Reykjavikurannáll 1925. H au strigningar, f|’Lelkið Flðíió í kvðld, föstudag, 20. ABgöngumiöar í Iðnó í dag"'(fö*tudag) kl. 1—7. I Nd. vora í gærdag tvenn Iög afgreidd, ura ianl. skittimynt og brt, á póstlögum. Framváfp um vlðauka við lög um fisk- velðar í landhelgi var samþ. til 3. umr. og sömulelðis frv. um aflaskýrsiur. Frv. um fisklfulltrúa á Spánl og Italfu var samþ. til 2. umr. og sjávarútvegsn. Jón Baldv. gerði nokkrar athuga- semdlr vlð frv. og spurðist m. a. fyrir um, hvert verða myndi kaup þessa fulítrús. Atv.mála- ráðh. gat ekki svarað því upp á vfst, en í sfðastu för sinni heiði sifkur íulitrúi haft 100 stsriings- pund á máouði (2730 kr. eftir nú^ildandi peningaverði). Frv. ucu ungmennafræðslu var vísað til 2. umr. og mentamáian, og umr. frestað um frv. um brt. á 1. um bann gegn botnvörpuvelð- utn, en öíl sjö frv. um brt. á vegal. tekin at dagskrá. I Ed. vorn ein tvö mál á dag- skrá, frv. utn einkennlng skipa og frv. um ián úr Bjargráða- sjóði, og var báðum vísað tll 3. umr. Innlend tíðindL (Frá fréttastofunni.) VestmaDnaeyjum, 9, marz, Fiskimat8maðurinn gizkar á, að tii febrúarfoka hafi aflast að meðaitaii 44 skippund á bát. Natfiskveiðar eru stuudaðar á 78 bátum. Hófust þær í marz- byrjun; höfir genglð ágætlega enn sem fcomið er, þegsr tiilit er teklð tli þess, hve tfðin hefir verið stirð. Uodirskriítaskjal am að leggja niður útsöiu Spánarvina hér er Franska alklæðið góða komið aftur. Verðið íækkað. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. nú borið um bæinn, og er sagt eð undirtektir aéu misjafnar. Appelsínur, epli, gráfíkjur, döðl- ur 0 fl, sælgæti ódýrast í verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28, sími 221. Stubhasirz nýkomið. Lækkað verð. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.