Alþýðublaðið - 13.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.03.1925, Blaðsíða 2
Smásöluverð m& ekkl vera hærra á eitlrtoldom tóbaksteguBdum en hér segir: Tindlingar: Detby í 10 stk. pk frá Ph. Morris & Co kr. 1.13 pr- 1 pk. Motísco í 10 — — — sama — 1.13 — 1 — Golden Floss í 10 — — — sama — 1,00 — 1 — Nr. 5 5 5 í 20 — — — Ardath Tob. Co. — 1.32 — 1 — Do. í 25 — — — sama — 2,97 — 1 — Clubiand í 10 — — — sama — 1.38 — 1 — Do. í 20 — — — sama — 2.50 — 1 — Greys Large í 10 — — — Major Drapkin & Co.— 1.06 — 1 — Ut«n Reykjavíknr má verdið vera því hærra, sem nemur flatningíkostnaði frá Reykjsvík til sölastaðar, ©n þó ekki yflr 2 %. Landsverzlun. Fpá Aiþýðubrattdgerðtnnl. GvnhamBbraað fást í Aiþýöubraufigeröinni á Laugavegi 61 og í búöinni á Baldursgötu 14. Vinnustofa okkax* teknF að aór alls konar vlðgerð- lr á raft»k)um. Fœgfum og lakk- berum alle konar málmblutl. Hlöð- um bil-rafgeyma ðdýrt. — Fyreta flokks vinna. 15 — 30 króonm ríkari getið þér oiöið, ef þér kaupið >Stefnu- mótið<. Hf. rafmf. Hiti & Ljós, Lðtigaregl 20 B. — Síml 830 Alþýðublaðið kemur át & hverin ti virkmn degri, Afgrtið iU við Ingólfssfcræti — opin dag- lega frá kl. V árd. fcil kl. 8 aíðd. Skrifatofs á B.iargarafcíg 2 (niðri) jpin kl. 9V*—10«/* árd. og 8—9 *íM. 8 í m a r: 833: prentcmiðja. 988: afgreiösla. 1294: ritotjóm. Ver ðl ag: Aakriffcarverð kr. l,0Cá mánttði. Aaglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind. 5 „NejðardrræBi" íhaldsbkðið, sem miðstjórn íhaldsflokksins gefur sjálf út, >Vörður<-inn um hagsmuni bur- geisanna, missir það út úr sér í írásögn af i. umræðn um >vara- iögreglu < trnmvarp stjórnarinnar, að >stoinun varalögreglu< sá >neyðarúrræði, sem bezt væri að geta komlst hjá<. Með þessu og öðru líku, sem á eftlr fer, er það viðurkent af hálíu íhaidsflokks- ins í sjáifri málpfpu miðstjórnar hans, að það sé rétt, sem Al- þýðublaðlð hefír haidið fram og aðrir anðmælendur frumvarpslns, að auðvaidsstéttin sjál nú fram á óslgur slnn og missi yfírráð anna i þjóðíéiaginu, og í þeirrl neyð sinni grípur hún til eina úrræðisins, sem finnanlegt er til að bæla nlður framsókn ai- þýðunnar til yfírráðanna, sem hanni oinut ber samkvæmt tólk- stjómarfyrirkomnlaginu, þess að stofna her á alþjóðar kostnað, sem á að vera vopnaðnr >vörð- ur< um hagsmuni anðvaidsins. Meðan fólkstjórnaríyrirkomu- hglð er ekki afnumið, er þó ekki áuðveit að koma þessn í krlng. Það er ekki ólíklegt, að fulitrúar kjóiendanna þurfi að hugsa sig um tvisvar, áður en þeir samþykkjá að verja atórfé, aam pínt er út úr aiþýdu með hátollum og neíaköttum, til iíf- varðar um fámenna auðvalds- stétt, þegar syojað er um tjár- velticgrr til hinna nauðKynieg- ustn frámkvæmda og umbóu f likamlegum og andiegum efnum. Þetta hefir líka ieltt forkóira herskaparins út i annað >neyð arúrræði<, það að fara sem alira iaumulegast með málið, reyna að gera sem minst úr því, elas og það væri mjög ómarkliegt, rétt á borð við frv. um selaskot á Breiðafirði, og sjá svo, hvort það siæddist ekki gegn um þingið oins og einhver hégómi, sem þingmönnnm þætti ekki vert að skifta sér af. íhaidið var þó ekki búið að temja Ilð sitt nógu vei til þess, áð þetta gæti tekist brotalaust. Grunnhyggnustu og fljót ærustu þjóhar þess gáta ekki duiið ögn uð sinn yfir því, að nú ytði þó —. einn sinni tekið ofan í við kina óstýrilátu alþýðu þessa k«lda ianda. >Islendingar<, íhaldcblaðið á Akareyri, lýsti þegar 1 stað yfir þvf, að >varalögreglan< væri ættuð tll þess a3 berja oiður kröfur alþýðu, og var rojög mokinn yfir því, að nú væri auðvaldið tecygt vlð yfirráðin* Ea gieðin varð skammvinn. A þýða nyrðra mótmælti. og þá mua blaðið hafa fengið bendmgu um að draga inn klærnar, enda snérl það við htaðinu og hofir nú tekið þann sið upp eina og hin auð- valdsblöðin ad gerá sem állra roinst úr þesau íUræði atjórnar- iunar vlð alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.