Fréttablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 34
Frá deginum í fyrra þegar fjöldi fólks kom og skoðaði það sem var í boði fyrir jafnt unga sem aldna. Þrjátíu iðn- og verkgreinar kynna starf- semi sína, meðal annars á svokölluðum „prófaðu“ svæðum. 8 KYNNINGARBLAÐ 1 4 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U RVERKIÐN Við hvetjum fjölskyldur til að mæta með krakkana og sér-staklega með börn á grunn- skólaaldri. Hægt er að fylgjast með keppendum á lokasprettinum í Íslandsmóti iðn- og verkgreina og spjalla við dómarana,“ segir Þór Pálsson, framkvæmdastjóri Íslandsmótsins, sem fram fer í Laugardalshöll um helgina. Opni dagurinn á laugardag er tækifæri til þess að kynnast fjölbreyti- leika iðn-, verk- og tæknigreina og brjóta jafnvel niður staðalímyndir sem fólk hefur um iðn- og verk- greinar. Þrjátíu iðn- og verkgreinar kynna starfsemi sína, meðal annars á „prófaðu“ svæðum en þar gefst gestum tækifæri til að snerta á, prófa og upplifa. Einnig kynna 33 skólar fjölbreytt námsframboð á lifandi og skemmtilegan hátt. Það verður hægt að prófa margt fjölbreytt og skemmtilegt bæði á keppnis- og skólabásum. Gestir geta t.d. farið á ýmis örnámskeið, stjórnað vélmennum og teiknað grafík í sýndarveruleika. Áhuga- samir geta meðal annars prófað að leggja hellur eða að splæsa tóg. Þá fá gestir að sá kryddjurtum í glas sem þeir taka með sér heim. Hægt verður að bora og prófa ýmis tæki og tól undir hand- leiðslu fagmanna. Einnig má læra að flétta hár á mismunandi vegu eða læra að krulla og slétta hár. Boðið verður upp á ratleik og að leysa margvíslegar þrautir og fá verðlaun. Einnig má taka þátt í að útbúa lengstu blómaskreytingu landsins. Þá munu BMX Brós vera með sýningu og eins verður Meistari Jakob með uppistand. „Þetta er afar lifandi og skemmti- leg sýning og við heyrum það frá mörgum sem komu síðast að þeir bíða spenntir eftir að koma aftur,“ segir Þór. „Eins er þetta upplagt tækifæri fyrir alla sem standa frammi fyrir því að velja sér nám eða nýjan starfsvettvang að fá allar upplýsingar á einum stað“. Fjölskyldudagur á laugardag Opið hús verður milli klukkan 10 og 16 á laugardaginn á Mín framtíð 2019 í Laugardalshöll. Upplagt tækifæri til að fræðast og skemmta sér. Enginn aðgangseyrir er að deginum. Landsskrifstofa Erasmus+ á Íslandi hefur styrkt yfir 900 nemendaferðir frá árinu 2014. Vinsælustu áfangastaðirnir: Danmörk, Bretland, Finnland, Þýskaland og Noregur. Rannís mun standa vaktina í Laugardalshöll 14-16. mars og kynna Erasmus+ ásamt öðrum tækifærum svo sem Farabara, Eurodesk og Europass. Erasmus+ veitir nemendum í starfsmenntaskólum og nemum á samningi tækifæri til að fara í náms- og þjálfunarferðir og starfsnám hjá fyrirtækjum, skólum, og stofnunum í Evrópu. Erasmus+ styður starfsnám Víkkar sjóndeildarhringinn NÁM TIL AÐ BYGGJA ÞÉR TRAUSTAN GRUNN Iðnmenntun er lykill að óteljandi starfsmögu- leikum til framtíðar og er góður grunnur til að byggja æfistarf sitt á, hvað sem það verður. Byggiðn hvetur alla áhugasama til að koma á MÍNA FRAMTÍÐ 2019 – Íslandsmeistaramót iðn- og verkgreina sem haldið verður í Laugardals- höll dagana 14.-16. mars 2019 til að kynna sér það fjölbreytta og skemmtilega nám sem í boði er. Við hlökkum til að sjá sem flesta. verkidn.is #MínFramtíð Málsvari byggingamanna | byggidn.is 1 4 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 8 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 E -9 A 0 8 2 2 8 E -9 8 C C 2 2 8 E -9 7 9 0 2 2 8 E -9 6 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 1 3 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.