Fréttablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 44
Þetta þarf ekkert að vera karllægt starf. Þetta hentar konum vel. Það eru engin átök í þessu starfi Þór Pálsson Símenntun í iðnaði www.idan.is Hugaðu að þinni símenntun og kynntu þér fjölbreytt námskeið sem í boði eru. Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Kom du við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða sm átt. • Leiðandi prentfyrirtæki í umhverfi smálum • Elsti svansleyfi shafi landsins Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. Job.is Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Kennsla Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Veitingastaðir 18 KYNNINGARBLAÐ 1 4 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U RVERKIÐN Á vordögum 2018 ákváðu stjórnir Rafiðnaðarskólans og Fræðsluskrifstofu rafiðn- aðarins að sameina þessi tvö félög í eitt undir merki RAFMENNTAR, fræðsluseturs rafiðnaðarins, og færa þannig öll verkefni sem snúa að menntamálum rafiðnaðar- manna, frá upphafi náms til loka meistaraskóla og síðan þeirrar endurmenntunar sem félagsmenn þurfa stöðugt að vera að nýta sér, í eitt félag. „Þetta er að verða ársgömul hugmynd í framkvæmd og hefur gengið vel,“ segir Þór Pálsson framkvæmdastjóri. Hafdís Reinaldsdóttir skrif- stofustjóri bætir við að alltaf séu nýungar að koma á markaðinn, hvort sem það eru tól, tæki eða aðferðir. „Það er alltaf að koma eitthvað nýtt og við skoðum hvað er fram undan. Þegar til dæmis ljósleiðarinn kom var allt fullt í þeim námskeiðum og er enn. Það eru að koma nýjar uppfærslur, nýjar stýringar og iðnaðarstýr- ingar og fleira og fleira.“ Rafmennt er einnig meistara- skóli og þá eru sveinsprófin haldin hjá Rafmennt sem er til húsa á Stórhöfða 27. „Það komast allir á samning sem það vilja og sækjast eftir því. Ef einstaklingur finnur ekkert sjálfur þá aðstoðum við en það er rosa- lega sjaldan sem það gengur ekki,“ segir Þór. Hann segir að námið opni margar dyr og henti konum vel. „Þeim fjölgar. Þetta þarf ekkert að vera karllægt starf. Þetta hentar konum vel. Það eru engin átök í þessu starfi og þú þarft ekki að vera vöðvamikill því það eru ekki þungir hlutir í rafmagninu en aftur á móti mikil tækni.“ Hafdís er búinn að starfa við endurmenntun rafiðnaðarins í 25 ár. Hún segir að ásóknin í grunnnámið sé nokkuð stöðug og aukning ef eitthvað er síðari ár. „Núna er allt nám vel sótt og það er aukning í meistaranáminu. Við erum vel tengd inn í atvinnulífið og fyrirtækin vita hvar á að leita að nemendum til að fá framtíðar- starfsmenn.“ Vel tengt fræðslusetur RAFMENNTAR í rafmenntun Hafdís Reinaldsdóttir og Þór Pálsson. MYND/STEFÁN RAFMENNT, byggir á göml- um grunni en fræðslusetrið sér um menntamál rafiðnaðarmanna frá upphafi náms til loka og svo endurmenntun. Þór Pálsson fram- kvæmdastjóri segir námið opna margar dyr. 1 4 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 8 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 E -C 6 7 8 2 2 8 E -C 5 3 C 2 2 8 E -C 4 0 0 2 2 8 E -C 2 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 1 3 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.