Fréttablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 46
V M - F é l a g v é l s t j ó r a o g m á l m t æ k n i m a n n a - S t ó r h ö f ð a 2 5 - 1 1 0 R e y k j a v í k - 5 7 5 9 8 0 0 K y n n t u þ é r m á l i ð á w w w . v m . i s Landsfélag í vél- og málmtækni Fagmenn t i l S j ó S o g l a n d S 20 KYNNINGARBLAÐ 1 4 . M A R S 2 0 1 9 F I M MT U DAG U RVERKIÐN Félag hársnyrtisveina heldur utan um keppni hárgreiðslu­nema á Íslandsmóti iðn­ og verkgreina líkt og síðustu ár. „Keppendur eru 23 frá fimm skólum, Tækniskólanum, Verk­ menntaskólanum á Akureyri, Hárakademíunni, Verkmennta­ skóla Austurlands og Fjölbrauta­ skóla Suðurnesja,“ segir Lilja Sæmundsdóttir sem skipuleggur keppnina. Fyrir hádegi á fimmtudegi og föstudegi er keppt í svokallaðri fantasíu þar sem keppt er á gínu­ höfuð. Nemendur í grunndeild vinna með þemað frost og lengra komnir nemar með þemað funi. „Það verða oft alveg tryllt listaverk til í þessari keppni,“ segir Lilja en keppt er um hinn eftirsótta skóla­ bikar en Hárakademían á titil að verja. Eftir hádegi á fimmtudag og föstudag og allan laugardag fer fram einstaklingskeppni þar sem unnið er með lifandi módel. Keppt er í dömuklippingu og lit, herra­ klippingu, brúðargreiðslu og því sem er kallað niðurgreiðsla þar sem unnið er eftir fyrirmynd. „Tilgangurinn með svona keppni er að þroska nemendur. Þetta gefur fólki mikla reynslu enda þarf að undirbúa sig vel, skipuleggja sig, sýna hugmynda­ auðgi og ganga hreint til verks,“ segir Lilja og bendir á að svona keppni sé einnig mjög góður undirbúningur fyrir sveinspróf. Hún segir keppendur hafa gaman af keppninni þó auðvitað beri á stressi og álagi. „Við höfum gefið það út að við ætlum að hafa gaman saman enda er alltaf fjör og skemmtun í kringum fólk í hár­ inu,“ segir Lilja glaðlega. Þessi gleði smitar út frá sér og bás háriðnar­ Mesta fjörið verður í hárinu Verkefni í einstaklingskeppni. Hrein listaverk verða til í keppninni. Sigurvegarar í fantasíukeppninni á Íslandsmóti iðn- og tæknigreina í fyrra. innar er yfirleitt einn sá vinsælasti hjá áhorfendum. „Hér er alltaf hús­ fyllir, við spilum góða tónlist, fólk getur tekið myndir af sér og við verðum með flotta prufubása þar sem fólk getur prófað að klippa, raka og flétta. Við verðum góðir og gjafmildir gestgjafar um helgina.“ 1 4 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 8 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 E -C 1 8 8 2 2 8 E -C 0 4 C 2 2 8 E -B F 1 0 2 2 8 E -B D D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 3 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.