Fréttablaðið - 18.03.2019, Blaðsíða 8
Í yfirlýsingu sinni fer
Tarrant einnig fögrum
orðum um Donald Trump,
forseta Bandaríkjanna, og
segir hann endurfædda
sjálfsmynd hvítra.
Af yfirlýsingunni að dæma
er ljóst að um öfgahægri
sinnaðan þjóðernissinna er
að ræða.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
3
0
0
1
R
e
n
a
u
lt
C
a
p
t
u
r
t
il
b
o
ð
5
x
2
0
m
a
rs
*M
ið
að
v
ið
u
pp
ge
fn
ar
tö
lu
r f
ra
m
le
ið
an
da
u
m
e
ld
sn
ey
tis
no
tk
un
í
bl
ön
du
ðu
m
a
ks
tri
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
IB ehf.
Selfossi
www.ib.is
480 8080
BL söluumboð
Vestmannaeyjum
481 1313
862 2516
Vinsæll bíll
á einstöku verði
Renault Captur Intens
Sjálfskiptur, dísil.
TILBOÐSVERÐ: 3.390.000 kr.
Verð áður 3.650.000 kr.
Snaggaralegur og fallegur kostagripur. 1500cc dísilvél,
112 hestöfl, eyðsla aðeins 3,8 l/100 km í blönduðum akstri.*
AFSLÁTTUR
260.000 KR.
KAUPAUKI
VETRARDEKK
NÝJA-SJÁLAND „Það er hvergi skjól
að finna lengur, hvorki á Íslandi,
í Póllandi, á Nýja-Sjálandi, í Arg-
entínu eða Úkraínu. Hvergi í heim-
inum. Ég veit það, ég hef verið þar.“
Þetta stendur í yfirlýsingu Brentons
Tarrant, ástralska hryðjuverka-
mannsins, sem myrti 50 manns í
mosku í Christchurh á Nýja-Sjá-
landi á föstudaginn og særði aðra
fimmtíu. Yfirlýsinguna sendi hann
til forsætisráðherra Nýja-Sjálands
rétt áður en hann framdi ódæðið.
Ekki hefur fengist staðfest að
maðurinn hafi í raun og veru
komið hingað til lands eins og
hann gefur í skyn í yfirlýsingu
sinni, en amma hans segir í viðtali
við Washington Post að Evrópu-
ferð sem hann fór í árið 2017 hafi
haft mikil áhrif á hann og hann
hafi breyst mjög eftir þá ferð.
Þá hafi fráfall föður hans einnig
haft mikil áhrif á persónu hans.
Á vef bandaríska miðilsins er greint
frá því að lögregla á Nýja-Sjálandi
vinni nú að kortlagningu ferða hans
á síðustu árum og leiti að fólki sem
hann gæti hafa hitt og átt samskipti
við á ferðalögum sínum.
Fyrirspurnum Fréttablaðsins til
alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra,
um hjálparbeiðni nýsjálenskra yfir-
valda, hafði ekki verið svarað þegar
Fréttablaðið fór í prentun.
Ekki liggur fyrir hvort Tarrant
var einn að verki eða hvort hann
naut aðstoðar við undirbúning
árásarinnar, en í yfirlýsingu sinni
kveðst Tarrant hafa sótt innblástur
til norska hryðju verka manns ins
And ers Brei vik og lætur þess getið
að hann hafi orðið margs vísari á
ferðalögum sínum um Vestur-Evr-
ópu. Frönsku þingkosningarnar
hafi valdið honum vonbrigðum. Þá
kemur fram að með árásinni hafi
hann viljað hefna 11 ára gamallar
stúlku sem lést í hryðjuverkaárás-
inni í Stokkhólmi árið 2017. Haft er
eftir móður stúlkunnar í sænskum
fjölmiðlum að henni hafi orðið flök-
urt við tíðindin af árásinni.
Sænska samfélagsmiðlastjarnan
PewDiPie hefur einnig þurft að
sverja öfgamanninn af sér, en mað-
urinn sem miðlaði beinni útsend-
ingu af árásinni á internetinu,
hvatti fólk til að fylgja stjörnunni á
samfélagsmiðlum áður en hann hóf
skothríðina.
Í yfirlýsingu sinni fer Tarrant
einnig fögrum orðum um Donald
Trump, forseta Bandaríkjanna,
og segir hann endurfædda sjálfs-
mynd hvítra. Af yfirlýsingunni að
dæma er ljóst að um öfgahægris-
innaðan þjóðernissinna er að
ræða en málflutningur hans miðar
að því að stöðva þurfi múslima
sem séu að taka yf ir vestræn
samfélög og útrýma hvítu fólki.
adalheidur@frettabladid.is
Sagðist innblásinn af Anders Breivik
Nýsjálendingar minnast þeirra sem féllu í fólskulegri hryðjuverkaárás á föstudag. NORDICPHOTOS/GETTY
Ástralski hryðjuverka-
maðurinn sem myrti
fimmtíu manns í
mosku á Nýja-Sjálandi á
föstudag vildi hefna 11
ára gamllar stúlku sem
lést í hryðjuverkaárás í
Stokkhólmi árið 2017.
1 8 . M A R S 2 0 1 9 M Á N U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
8
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:4
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
9
3
-7
9
F
C
2
2
9
3
-7
8
C
0
2
2
9
3
-7
7
8
4
2
2
9
3
-7
6
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K