Alþýðublaðið - 14.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1925, Blaðsíða 1
 19*5 Laugardagion 14 caarz, 62 toiablað. Kolslsra vana og duglega ióðamenn og stfrimann wantar á mb. >Gylfa« frá Iaafirði, Upplýsinsrar hjá Ólafi Jdl'nasynl, hntistá Herkastalanu ti mi li 40» 6. I. O. G. T. Æskan nr. 1. Fundur á morg- un kl. 3*/2 (ekki 3). Ég hetl kaupendur að nokkrum smœrri húselgn* um hér í bænum, ef um semur. l’oir, sem vilja selja slíkar eignir á komandi vori eða nú þegar, geri svo vel og finni mig að máli hið allra bráðasta. Gunnar E. Benediktsson, málaflutningsmaður. Skrifstofa Laugav. 2. Sítnar 1083 og 858. Nokkrir drenglr óskast til ad selja útgengilegt myndaspjald. Komi á Grettlsgötu 55 B. Veggmyndir, faliegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11, Innrömmun á sama stað. Hér með tilkynnist winum og vandamðnnum, að Jarðapföp okkar elskaða eiginmanns og föður( Olafs Erlendssonar, Kára- stlg 10, fer fram þriðjud. 17. þ. m. og hefst með húskveðju ú heimili hlns látna kl. I e. h. Guðriður Þorsteinsdóttir. Þórunn Olafsdóttir. Erlendur Olafsson. Guðni Olafsson. Innilegt þakhlœti votta ég öUum þeim, sem liafa sýnt mér hlut- tehningu við fráfall míns ásthæra eiginrhanns, Björns Arnasonar frá Móum, stýrimanns á togaranum >Bobertson<, Laufásvegi 43, 14, mare 1985. Kristín Jemdóttir. Almennur borgaraf undur verður í Báruani mánud. 16. þ. m. kl. 8 sfðd. — Tii umræðu: Varalögreglulrumvavp riklsstjórnarlimar. Rfklsstjórninni er sérstaklega boðið á fundlnn, og allir þlng- menn eru hér m®ð boðnir. Stjórn A lþýðuflokkslns. Lelkfélag Reykjavikur. Mðtmæli alppn gegn „ríki8l0gregln“ C a n d i d a ielkin sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumlðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eltlr kl. 2. Siml 12. Svo hljóðandi aímskeyti frá verkamannafélaginu á Norðfirði barat forseta Alþýðusambandsins, Jóni Baldvinssyni alþingismanni, 24 f, m.: A fjelmennam féisgsfnndi í gær voru samþykt eindrégin mótmæll gegn stofnun vara- llfgreglu. Kauptélag Reykvíkinga. Aðalfundur Kaupfélags Keykvíkinga verður haldlnn f Goodtemplara* húsinu sunnudaglnn 15. marz og hefst ,ki. 4 slðdegis. Dagskrá samkvæmt iögum félagainB. Stjórnln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.