Framsókn : bændablað - samvinnublað


Framsókn : bændablað - samvinnublað - 14.09.1935, Qupperneq 2

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 14.09.1935, Qupperneq 2
FRAMSOKN Blað Bændaflokksins. Verð: 5 kr. árgangurinn. Gjalddagi 1. júlí. Ritstjóri: Gísli Brynjólfsson. BergstaSastræti 11. Simi 2197. Afgreiðsla: Lækjargötu 14. — Simi 2800. Póstbox 174. tísoíSíiíiooootiOíSQOOoöísooaoöíx búnaðarráðherra hefir lofað því að rekstarhalli blaðsins verði greiddur úr ríkissjóði fyrst um sinn, þar sem enn liefir ekki verið fullnægt skilorði Búnað- arþings um trvggan fjárhag þess. Tvö fyrstu heftin af þessu fyrsta mánaðarriti B. f. eru nú komin út fyrir nokkru. í fyrsta heftinu er „ávarp útgefanda“, þar sem sagt er frá stefnu blaðsins og fyrirætlunum. Freyr ætlar ekki eingöngu að binda sig við landbúnaðarmálin í þrengstu merkingu, heidur munu þar einnig rædd verzlun- armál bænda, fræðslumál sveit- anna og félagslíf. Hann ætlar einnig að flytja almennar frétt- ir úr sveitum, frásögn um helstu framkvæmdir i búnaði, búnaðarliorfur o. s. frv. Er ætlunin að ráða blaðinu frétta- ritara víðsvegar um landið, þeg- ar stundir líða, og „blaðið á ekki að vera einungis málgagn hinna leiðbeinandi manna í opinberri þjónustu landbúnaðarins, held- ur einnig og engu síður hinna starfandi og stritandi manna, þeirra, sem bera hita og þunga dagsins fyrir landbúnaðinn út um sveitir landsins“ segir í ávarpi útgefanda. Enn er vitanlega of fljótt að dæma um það hvort blaðið nær þessum tilgangi sínum, eða hvort það getur haldið þeirri stefnu, sem útgefandi lætur i Ijós i ávarpinu. , Skal liér sagt frá aðalefni þeirra tveggja liefta sem út eru komin. I því fyrra er löng rit- gerð eftir ristjórann, er hann nefnir „Bjargræðistíminn og heyverkunaraðferðirnar“. Þar ritar líka Páll Zoplioniasson um „fóðbætisgjöf og fóður- bætiskaup“. Síðara heftið hefst á minningarorðum um Tryggva Þórhallsson eftir M. St. og ávarpi frá nefnd þeirri, sem kosin var til að sjá um fjár- söfnun til minningar um Tr. Þ. Hefir þetta ávarp einnig ver- ið birt í öðrum blöðum. Ólafur frá Hellulandi skrifar grein um „Ivlakið og áhrif þess“ og Páll Zóphóníasson, um vanskapaða kálfa og lamblausar ær. Enn- fremur er i þessu hefti hirt skýrsla frá Kjötverðlagsnefnd o. fl. — Þessi fyrstu hefti Freys eru send öllum jarðabótamönnum á landinu. Gefst því flestum bændum kostur á að kynna sér blaðið. Er vonandi að þeim líki það þannig að þeir verði kaup- endur framvegis, því á undir- tektum bændanna í landinu veltur gengi þessa blaðs í fram- tíðinni. A víð og dreif. Framsókaarflokkurinn hefir boðað til 7 landsmálafunda í Vestur-Skaptafellssýslu á morg- un. Þar sem Bændaflokkurinú tel- ur fundartímann illa valin, var birt svohljóSandi tilkynning frá miSstjórninni í útvarpinu í gær- kveldi: „Bændaflokkurinn mun ekki taka þátt í landsmálafundum Framsóknarflokksins í Vest- ur-Skaptafellssýslu næstkom- andisunnudag, þar sem fund- irnir eru boðaðir á óhentug- asta tíma, í lok heyanna". Ekki veit Framsókn hvort aðrir flokkar taka þátt í fundum þess- iim. Bændaflokkurinn og samvinnan. í leiðara í Nýja dagblaðinu núna í vikunni er það gefiS í skyn, a'ð Bændaflokkurinn sé óvinveittur samvinnunni í landinu og á Al- þingi taki hann fjandsamlega af- stööu gagnvart samvinnufélögun- um. FróSlegt væri, ef ritstjóri blaSs- ins vildi nefna dæmi máli sínu til sönnunar. MeS hverju hefir Bændaflokkur- inn lýst. sig andvígan samvinnu ? í hvaSa máli hefir tBændaflokkur- inn komiS fram sem andstæSingur samvinnufélagsskaparins ? Vitanlega stendur ritstjórinn uppi eins og þvara og getur eng- in dæmi nefnt, því þau eru ekki til. Hann hefir tekiS sér óvandaSri og ósannorSari menn til fyrir- myndar í blaSamenskunni og verS- ur sér þessvegna til skammar. Og rneSan þetta nýjasta ritflón Nýja dagblaSsins veSur elginn meS stór- yrSum og brígslyrSum í garS Bændaflokksins án þess að viS- hafa rök, mun Framsókn láta sér raus hans í léttu rúmi liggja, því frekar, sem hann —■ eins og aSrir vinnumenn TímaliSsins —• lifir sem snýkjudýr á samvinnufélags- skapnum í landinu. Bændaflokkurinn og kjötuppbótin. Um daginn var þess getiS hér í blaSinu, aS þaS hefSi gengi'S betur aS fá ríkiS til aS greiSa kaifauppbót til Kveldúlfs, heldur en kjötuppbót til bænda. Þetta hef- ir auSsjáanlega „fariS i taugarnar“ á Tímanum, þvi aS' í síSasta blaSi er býsnast rnjög ýfir afskiftum Bændaflokksins af afurSasölumál- inu og þaS taliS „broslegt sjálfs- hól“ aS þakka Bændafl. verSupp- bótina, sem fékkst á útflutta kjöt- iS s. 1. ár. En varlega skulu menn trúa frásögn Tímans í þessu sem fleiru, enda munu bændur minnast þess aSi þingmenn Bændaflokksins báru tvívegis fram tillögu um þaS á haustþinginu síSasta, aS greiSa þessa umræddu verSuppbót úr ríkissjóSi. En í bæSi skiptin var hún drepin af stjórnarliSinu og þaS meS samhljóSa atkvæSum þess og Reykjavíkuríhaldsins. Þær atkvæSagreiSslur tala skýr- ara máli viS bændur landsins, heldur én vaSall Tírnans um „and- stöSu“ Bændaflokksins gegn þessti r.auSsynjamáli. „Sókn“, málgagn templara, minnist Tryggva Þórhallssonar í síSasta blaSi. Ritar Felix GuSmundsson tilbúinn fatnað á konur, karla, unglinga eða böm, hverskonar vefnaðarvörur, prjónavörur, gardinutau, gólfteppi eða gólf- renninga — þá komið til ---------Laugavegi 31. VERÐIÐ LÆGST! Reykjavík. -------- GÆÐIN MEST! ■------------ Sent gegn póstkröfu um allt land.------------- Símar: 2815, 2816, 2817. Símnefni: Meco. Það er hagkvæmt að gera kanp- in i Kanptélagi Rekjavilar Bankastræti 2, sími 1245. alllanga grein um hann og ræSir aSallega störf hans í þágu bind- indismálanna í landinu. Árhók FerSafélags íslands er nýkom- in út. Þar rjtar síra Oskar J. Þor- láksson fyrrum prófastur á Prest- bakka^ langa og ítarlega lýsingu á Vestur-Skaptafellssýslu og ferSamannaleiðum um hana. — Fylgja ritgjörS síra Óskars marg- ar og ágætar myndir. Bændumir dönsku og atvinnu- leysið. Rannsókn er nú hafin á því í Danmörku, hve margir menn hafa: haft atvinnu af sveitabúskap þar í landi áriS 1929 og á hverju ári síSan. Eiga sveitastjórnir aS aS- stoSa vi'S rannsókn þessa hver á sínum staS. Er ætlunin aS fá þaS leitt i ljós hve mikinn vinnukraft bændur geti hagnýtt sér, ef þeir ættu kost á honum nægum. í Danmörku eru mi um 100 þúsund atvinnuleysingjar. Samt kvarta bændur á ári hverju um skort á vinnuafli. Þeir geta ekki unniS upp jarSirnar og hagnýtt sér gæSi landsins sakir verka- íólkseklu. Þeir geta ekki goldiS því þaS kaup sem krafist er. Þó um ólíkar aSstæSur sé aS ræSa eru þaS likir örSugleikar, sem bændurnir dönsku eiga viS aS stríSa og stéttarbræSur þeirra hér. íslenskir bændur ættu því af athygli aS fylgjast meS þeirri bar- áttu, sem þeir nú heyja fyrir bættum hag. ILDSTIS lí HVAB LOfiETTA YODNG segir um yndisþokkanu.. Láretta Young talar fyrir munn 846 kvikmyndadísa af 857. Lux sápan heldur hörundi þeirra svo björtu og nijúku, aS hún er hin viöurkenda sápa í öllum stærstu kvikmynda- höllum heimsins. Hið fljót- virka löður leysir upp öll ó- hreinindi í hörundinu og held- ur því mjúku og blæfögru. — Lux sápan er búin til úr bestu efnum og umbúðirnar varð- veita hinn indæla ilm. Byrjið i dag að nota þetta einfalda fegrunarmeðal. X-LTS 3 56-5 0 Reykjavík. Sími: 1249. FEGURÐARSAPA KVIKMYNDA- DÍSANNA. LEVER BRQTHERS LlMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Símnefni: Sláturfélag. Niðursuðuverksmiðja. Bjúgnagerð. Reykhús. Frystihús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt- og fiskmeti, fjöibreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútima kröfum. Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Yerðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. Lux Toilet Soap F élagsprentemið j an

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.