Alþýðublaðið - 14.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1925, Blaðsíða 2
s F&LS»1TÖUS£a®IB ——11 Opíð bréí til Áiþlngis. Þar sem stórhneyksll er orðið að brotum á sunnu og helgl- dagahald! hér þrátt fyrir marg- ítrekaðar áskoranlr tll kennl- váldsins og annara þeirra, er ættu um slíkt &ð sjá, þá leyíum við okkur hér með að skora á hlð háttvlrta Alþingi að taka þstta mál til meðíerðar og semja 15g — algeriega undanþágnlaus —, er banni alla sunriu- ©g hefgi-dagavinnu frá kl. 6 e. m. á laugardogum til kl. 6 f. h. á mánudögum og sömuleiðis allá vinnu á sjó við veiði trá kl. n f. m. til kt. 2 e. m. á oiium helgldögum, Eun íremur megi engar dans- samkomur, hvorki >prívat< né aðrar, standa lengur yfir en til kl. 11 aðfaranótt sunnu- og helgi-daga. Sektum sæti alllr þeir, er láta vinna, og eins þeir, er vinna, af- dráttarláust. Sjái hið háttvirta Alþingi sér ekki fært að verða við þessari áskorun um að semja lög, er banni alla helgldagavinnu, þá ætti það að afnema þá með öllu, enda eru þeir i verki afnumdir, eins eg þeir eru misbrúkaðir nú, og landl og þjóð til smánar i augum annara kristinna þjóða. Þeirri þjóð, er eigi getur haldið helgan einn einasta dag af þeim dögum, er kristuin hefir helgað ttúarirömuðum sínum og verndað gegn um árþúaundir, ferst eigi að vera að búa tll ýmsa auka-helgidaga i þvi landi, þar sem enginn dagur er helgur haldinn. Vonum vér, að hið háttvirta Atþingi taki þetta mál til með- ferðar og sjái um, að þessum ósið sé afstýtt. Virðingarfylst. íjoldi kristinna kjósenda. Til hlns háttvirta Alþingls íslendÍDga. Nœturlæknir er í nótt Danfel FjeSdsted, Langavegi 38. Sími 15ÓI. Biöjiö kaupmenn * yðar um íslenzka kaffibætlnn. Hann er sterkari og bragðbetrl en annar kaffibætir. Sjðmenn! Vertíöin er nú í hönd farandi. Athugiö, hvar þór kaupiö bezt og ódýrust gúmmístígvél í borginni! Vinir yöar og vandamenn munu vafalaust benda yður á Utsöluna á Lauga- w&gl 49. Síml 1403. Allar stærSir fyririiggjandi. Söngvarjafnaðar- manna er Iftið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að elga, en engan munar um að kaupa. Fæst í Sveinábókbandinu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýðsfélaganna. ! AlþýðublaðíÖ kemur fit á hverjum vlrkum degi. I Áfgreiðsla § við Ingólfsstmti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd, Skrifitofa á Bjargarstíg S (niðri) jpin kl. 91/,-10»/, árd. og 8—9 síðd. S í m a r: . m 633: prentsmiðja. § 988: afgreiðsla. 1994: ritstjörn. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. I Úthpeiðið AIMÍeblaÍið íavap sem IsiS sruð o® IiwbpI- B«m hii fmpiðS Túbakseinkasalan. \ Tekjnr ríkislns af elnkasnlnnnl. Tollur......................... Verzluuarágóðf í riktssjóð . . . --------- ■ varasjóð . . . Þesa ber að geta, að á árinu 1923 vár geoglshaUl 25 þús. kr.; annars hefði verzlunarágóðlnn orðlð þelrrl upphæð hærrl eða 225 + 21 þús. kr. Hlns vesrar varð á árinu 1924 um 68 þús. kr. gengkhagnaður, en hann var notaður til að grelða með útsvör œinkasölunnar 1922 —1923 og 1924, sen* dómur féll þá á um að grelða skyldl, svo að þe?,si gengishagnaður hækkar ekkl arðlnn það ár. Árið 1924 varð verðhækknn á nokkrum tóbaksblrgðum vegna tollhækk- unarinnar 1: apHl 1924, en þessl verðhækkun nemur wkkl 20 þús. kr. Hms vegar vttru tóbaks- 1922 1923 1924 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 343 429 525 100 200 350 8 21 35 blrgðlrnar settar nlður í árslok 1924, svo að mun nema meira en þessari verðlækkun, þó að verðið sé þnnnig ákveðið uú á tóbakl, að búast megi við svip- uðum tekjum 1925 eins og síð- astliðið ár. Árið 1924 er tyrsta eðlilega viðsklftaárlð eftir kreppuna 1920, eins og að framan sést, og ber því að leuuja þ-»ð tll grundyaí! ar tyrir áætlunum um tóbaks- viðskittin. Hefði tóbakstolihækk- unln, 1. apríl 1924 um 25% gilt alt árlð 1924 heíði toliurinn numið um 25 þúx. kr. nneira (tollhækk unin o»ðið nm 110 t ú-. ki ) eð - ails kr. 550,000. Á.»tekjur einkft*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.