Fonnið - 01.10.1921, Síða 1

Fonnið - 01.10.1921, Síða 1
1. ÁRG. Jfonntb LUNDAR, MAN., 1. OKT., 1921 NÚMER 1 Halló Nú byrjar Fonnið fyrsta sinni sitt ferðalag um sveit og bæ, og skemtir fólki úti og inni, og eftir skilúr vísdóms fræ, sem flestir telja æðstan auð og ættli að vera daglegt brauð. Ég veit að margir Fonni fagna því fonnið er þeim hjarta næst og gleðiópin aldrei þagna því ekkert slíkt, í búðum fæst, það leggur spíru lífsins til og laumast gegnum sérhvert pil. Frá öðrum hnöttum Sérslök loftskeyli til „Fonnsins." Frá Sólunni: Hér er nýlega formað kompaní með stórum kapítali; það er samsett af rílesteitmönnum og öðr- um bisnissmönnum; hefir kompaníið fengið einkarjett til þess að gera bis- niss með allan hita og alt ljós og er búist við miklu prófíti, því allir aðrir hnettir verða að fá þetta stöff héðan. Frá Tunglinu: Skurðirnir sem Mar- kóní var að reyna að meika út hér í tunglinu um árið eru nú allir klogg- aðir upp og nó gúdd. Stjórnin hefir lofað að láta klína þá upp ef hún verði vótuð inn aftur þegar hún fer til fólksins í haust; sumir segja að þetta sé bara til þess að ketsa vót. Frá Marz: Eyjólfur Ljóstollur stopp- aði hér á leið frá jörðunni; hafði hon- um verið stefnt í Winnipeg fyrir það að hafa brotið borðfót á tilrauna- fundi. Ekki sagðist Eyjólfur vera hræddur við keisina, en hún á að koma fyrir kort í haust. Eyjólfur varð að setja upp $10,000 beil. piaitform Enda þótt vér, sem rennum þessu bissnissi ríalæsum að það er ekki mikið í því að fara inn fyrir blaða- mensku, og vitum að það muni verða töff á þessum hörðu tímum, þá höf- um vér samt dísædað að taka tjans á því vegna þess að vér erum reddí að sakrifæsa miklu til þess að seiva íslenzka tungu og kípa málið hreint og óbjagað. Stærsti plankinn í plattforminu, sem vér stöndum á, er því verndun íslenzkunnar: eiginlega er það meira enn einn planki, því hann kovrar alt plattformið. Vér vonum að allir land- ar söpporti okkur í þessu fæti; að bissnissmenn bæjarins styðji Fonnið með auglýsingum og margir aðrir patrónæsi það á ýmsan hátt. Fonnið intendar að lyfta hugum mann upp á hærra plan og edjúkeita þá á marga vegi. Fonnið akseptar ekki neinar greinar um jarðneska pólitík eða kirkjumál, en það verður fyrsta blað- ið sem hefir ríporters á öðrum hnött- um og poblíserar njús þaðan; öll önnur blöð hafa hingað til verið svo konservatív að halda sér við jörðina, en svoleiðis gengur ekki lengur.—Ef það skyldi einhverntíma feila að

x

Fonnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fonnið
https://timarit.is/publication/1324

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.