Fonnið - 01.10.1921, Síða 3

Fonnið - 01.10.1921, Síða 3
Krókar og Lykkjur Ég yrði smeikur mæta mær að mæta þér í grannleyse þú ert varla ferðafær fyrir þessu tannleyse. Innan-þurkur og utanbleyta er að gjöra fólkið domm hvað á að fara, hvert á að leita hvar er hægt að ná í romm. Illa þjónar landi’ og líð liggur á prjóna sessum andlitssjónin ekki fríð er á dóna þessum. Aldrei sést á honum hik hann er framur greiið hefur ótal asnastrik um æfi sína dregið . Þegar fölnuð blikna blóm og berar merkur standa, þá er best að fara’ á robber-skóm — til annara landa. Winnipeg leelander Ég fór on í Main street með fimm dala cheque Og forty-eight riffil mér kaupti Og ride út á country með farmara fékk, Svo fresh út í brushin ég hlaupti. En þá sá ég moose, úti í marshi það lá O my—eina sticku ég brjótti! Þá fór það á gallop, not good anyhow, Var gone, þegar loksins ég skjótti. Að repeata aftur ég reyndi’ ekki at all En ran like a dog heim til Watkins. En þar var þá Nickie með hot alcohol. Já hart er að beata Nick Ottins. Hann startaði singing, sá söngur var queer Og soundaði funny, I tell you. Ég ’tendaði meira hans brandy og beer.— You bet, Nick er liberal fellow Og sick á að tracka hann settist við booze, Be sure, að hann Nickie sig staupti. Hann hafði’ ekki lukku í mánuð við moose Af Mathews hann rjúpu því kaupti. —í Winnipeg seg’r ’ann að talsvarðan trick Það tóki, að færa á rjúpu. Og sportsmann að gagna að gefa’ einni lick, En God—hún sé stuffið í súpu. Við tókum til Winnipeg trainið—á fly. Nick treataði always so kindly. Hann lofði mér rjúpuna’ að bera’ upp í bæ, —Ég borgaði fyrir það, mind ye. Svo dressaði Nick hana’ í dinnerinn sinn Og duglega upp ’ana stoppti, Bauð dana McMillan í dinnerinn inn, „Ég drepti ’ana,“ sagði ’ann, „á lofti.“ G. J. Guliormsson Djók Doddi litli kom rennandi inn til mömmu sinar og sagði: „Já, mamma, veistu bara nokkuð. Hótelið er fullt af djöddsum, sem ætla að djöddsa öll- þingin á skóla ferinu á morgun og gefa prísa. Þegar lífið er töff þegar bissniss er sló þegar heimurinn aktar sem fúl, þá má kaupa hér snöff þá fæst tikket á sjó þá má drekka og pleia hér púl, Lundar Billiard-rúm

x

Fonnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fonnið
https://timarit.is/publication/1324

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.