Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 7

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 7
J 0 N EIRIKSSON. (Brot úr erindi). Á sjerkermilegu minnismerki, sem gert var Jóni Eirikssyni, standa letruð Þessi orð: )tísland 't'ók á .móti honum ungum, Það brosti við honum í bernsku, Noregur i.mni honum í æsku, Danmörk elskaði ' hann fullÞroska og til metorða kominn, en Þau samsyrgja hann látinn. Því er Það okkar að muna drenginn unga, sem kvaddi ættjörð sina milli bemsku og æsku og rifja Það upp, hvort hann gleymdi henni við há metorð og Þrotlaust annriki i fjarlægu landi* Jeg gat Þess áður, að Jón hefði irerið farinn að ryðga i móðurmálinu, Þegar hann kom til Hafnar frá Þrándheimi, en jafnframt að hann hafi Þá flett við blaðinu heldur en ekki og litið á Það íslands- megin. Samtimis tekur hann að skrifast á við landa sina heima, ýrosa- lærða menn auk skyldfólks og ná- kominna kunningja. Eru talin merkust, frá sögunnar sjónarmiði, brjef hans til Finns biskups Jónssonax. A Þeim má sjá, að meðan hann var sjálfur á háskól- anum, hafi hann tekið að sjer íiannes biskupsson(er siðar var biskup), verið leiðtogi hans og önnur hönd við háskólann, sem eldri og reimdari bróðir. Hannes mun hafa verið einn hinn fyrsti íslendingur sem naut sjerstakrar forsjár Jóns Eirikssonar. En á efri árum mun Magnús Stephensen hafa verið hon- um kærstur allra 'islenskra námsmanna. Hlaut Magnús einlæga hylli hans, enda var hann frábær aó gáfum og atgjörvi. Er enn til brjef frá Jóni til Hannes- ar, sem Þá var orðinn biskup, Þar sem hann fagnar yfir Þeirri von sinni, að Magnús muni verða afreks- maður og fósturjörð sinni til mikilla heilla. Þess- ara tveggja manna er getið, af Þvi að a.llir kann- ast við Þá, en ekki vegna Þess, að Jóni hafi sjest;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.