Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 9

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 9
-3- málið. Allir kannast Þar við afskifti og baráttu 1 Skúla fógeta. En eriginn var honum slikur stuðnings- maður og vinur í hverri raijn sem Jón Eiriksson. - Þegar Þeir gerðust samverkamenn á Þvi sviði, var Hörmangarafjelagið illramda dottið úr sögunni og Almenna verslunarfjelagið tekið ,við. En vorið 1768 vann Það sjer einnig til óhelgis með Þvi að senda | hingað svo. skemt mjölf að kaupmenn sjálfir neydd- | ust til Þess að játa, aö Það vseri ekki boðlegt skyniausum skepnum, hvað Þá heldur mönnum. Þá var Það. að Skúli tók -af skarið eins og stunrl- um áður og ljet sökkva 1Q00 tunnum af Þessu maðkaJ mjöli á sjávarbotn. En fáum árum síðar, Þegar Jón var kominn i ráðuneyti konungs, Þá leggur hann Það til, að f jelagið sje leyst frá. versluninni við ls-J land og synjað urn uppfyllingu á öllum sínum ósann-! gjörnu kröfum. Orð Jóns voru mikils metin og árið eftir varð | Þessu framgengt. 1774 tók konungeir verslun Islarids- i sinar hendur, eftir tillögum Jóns og Skúla. Þé var Þegar í stað samin ný og stórum hagkvæmari verðlagsskrá og fjöldamargar breytingar gerðar til bóta. Var Það ait langmest að Þakka Jóni Eiriks- syni. Ein Þessara umbóta mua ef til vill elckiÞýga. mikils virði nú á tímum. Þó ætla jeg að segja frá henni, Því að jeg hygg, að jafnvel í ekki stærra máli getum við enn lært af Jóni Eiríkssyni.En hún var sú að hvetja og styrkja Islendinga til Þess að koma upp kvömum,svo aðÞeir gætu ma.lað korn sitt sjálfir, xxjx og Þyrftu ekki að láta Ðani og aðra útlendinga mala ofan i sig sand og maðka. Þá voru engar kvarnir til, er Jón fór að berj- ast fyrir Þessu, nema ein í Skálholti, gömul og úx sjer gengin. Tæpri öld siðar skrifar Guðbrandur Vigfússon um sjálfsforræði i Ný fjelagsrit og kemst svo að orði: "Jóns Eirikssonar mætti vera getið í hverju húsi á tslandi, Þótt ekki væri fýr- ir annað en að hann fjekk Því á komið, að kyarn- ir voru fluttar inn i landið"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.