Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 10

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 10
-4- Ef litið er frá versluninni5 sem snertir alla lands'búa, til atvinnuveganna, sem Þá voru eirgongu sjávarútgerð og landbúnaður, Þá var Jóni Eiríks- syni ekki siður Þar að mæ'ta. Hann samdi ýmsar merkar ritgérðir um Þau mál. Hann skrifaði umsalt - gjörö, um hválveiði, um veiði og verkun á laxi og síld, um garðyrkju á íslandi, um lífgun druknaðra manna og gléira. Hann sá um útgáfur ymsra merkustu bóka, sem'út hafa komið eftir íslenska höfundasíð ari alda og jók ágæti Þeirra með leiörjettingum og lagfæringumi eða með Því að rita fyrir Þeim for- mála, sem höfðu eins mikið gildi og bókin sjálf. Af Þessum bókum má nefna Kirkjusögu Finns biskups; Ferðabók Eggerts ölafssonar og Um viðreisn Islandp, sem t'alin er vera að meira leyti verk Jóns en höf undarins Páls Vídalíns. Einnig sá hann um útgáfu ferðabókar' éftir Olaf Olavius og er formálinn,sem hann akrifaði fyrir Þeirri bók, sjerstaklega merk - ur. Allar Þessar bælcur f jalla um sögu Þjóðarinnar og landsins. Og alstaðar kemur fram skörp Þekk- ing hans á hvorutveggja. En eitthvert besta dæmi uíí brennandi áhuga hans á endurreisn og framförum Þjóðarinnar kemur fram við stofnun Hins islenska lærdómslistafjelags. ölafui’ Ölafsson, sem Þá var i Hafnarháskóla, en siðar varð prófessor við skól- ann á Kongsbergi i Noregi, segir frá Þeim tildrög- uih. Hann og annar stúdent islenskur áttu frum- kvæði að stofnun fjelagsins. 1 fyrstu hugsuðuÞeir sjer eingöngu að glæða visinda- og bókmentasmekk Islehdinga. - Þeir færðu Þessa ætlan sína i talvið fleiri isl. stúdenta og var hehni vel tekið. En öllum kom saman um Það, að Þá vantaði Þann styrk og Þáö áthvarf, er slikt fjelag Þyrfti að eignast, ef Þvi ætt'i'að verða auðið langra lifdaga og nokk- urra afrek'sverka. Og Þeir treystu engum á borð við Jón Eiriksson, Ölafur var hónum einna handgengnastur og fór Þvi heim til hans óg sagði honuim, hvað Þeir hefðu i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.