Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 15

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 15
-9- |bauð hann að stöðva skyldi, og áðixr en ökumaður leit við, var Jón Eiríksson fallinn út af brúnni !ofan i vatnið. Pað orð ljek á, að yfirhöfn hans, ha.ttur og jafnvel úr hafi legið eftir í vagninum. Var Þegar við brugðið og læknis leitað, en lífgun- artilravmir voru árangurslausar. Sagt er samt, að hann hafi haft rænu til Þess að rjetta lækninum hÖndina0 Þegar jeg las fyrst um Jón Eiriksson, kom mjer á óvart, að hann skyldi kveðja heim okkar á Þenn- an hátt. Jeg gerði. mjer að visu ekki neina grein Þess, en jeg ætla að gera. Það nú i fám orðoim. Alla starfsæfi sina hafði hann með granávarlei,k og fómfúsum hug haldið uppi heill og sa3nd tveggja rikja.- Hann hafði verið leiðtogi fjölda ungra manna einkxim íslenskra stúdenta i Kaupnannahöfn. Hann hafði hlotið að verðleikum heiðursnafnbætur ýmissa visindaf jelaga og rikisstjómarinnar og Þó afsalað sjer mörgum.- Hann var Þaulkunnugur i bóka, heimi Norðurálfunnar. Fyrir honum stóð hann næstum allur opinn frá fomöld til samtiðar, frá tslandi til Grikklands. Og til marks um Það, hvemig hættir hans voru heima fyrir, er Það sagt, að aldrei hafi hann átt svo annrikt, að hann gæfi sjer ekki tima til Þess að sitja un stund á hverju kvöldi hjá tengdamóður sinni aldraðri, til Þess aö skemta henni með nokk- urri viðræðu. ]?ó brast að lokum Þrek hins lærða, mikla og góða manns til Þess að heyja einvigi við örðugleika lif$ ins. Sagan hylur okkur allan aðdraganda. nánar. En mjer hefir komið til hugar sú spurning, hvort Jón Eiriksson hefði stigið sin siðustu spor út af Löng\|i. brú, ef Harboe hefði verið á lifi. Hann hafði leitt hinn unga svein frá smalaÞúfunni gegnum skóla Þrigg ja Þjóðlanda til veglegustu embætta á IJorðurlöndum. En nú va.r Harboe dáinn. Og heilsan og hylli margra hafði snúið baki við Jóni Eirikssyni. Eins og lif- ið hef’ði kipt aðsjerhverri hlýrri hönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.