Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 23

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 23
-17 lýst 1 tónuin. Tónlistin er spegili sálarinnar. Hún speglar sálina eins og hún er. Það gefur að skilja, að gæði tónsmíða eruupp og niður. Það er svipað um tónsmiðar og skáldrit5að gæöin eru mismunandi, sumt er ljettvægt. Nú gengur sjerstök alda danslaga eins og alda yfir heiminn - svonefndir "Jazzar" og "Foxtrottary ættaðir sunnar úr Bar'-'aríu, runnir frá blámönnum og villimönnumj Þessi danslög hafa veiuð dubbuð upp í skrautlegan tískulclæðnað heimsmenningarinnar og Þess vegna hafa Þau getað sýnt sig í danssölum nútimans.Þótt Þvi verði ekki neitað, að mörg Þessara laga sjeu smellin, Þá er gildi Þeirra talið harla litið,enda hafa Þau sætt árásum og fyrirlitningu. Enginn veit, hve gömul tónlistin er. Hún er að minsta kosti jafngömul menningunni. Eldgamlar eg- jrpskar myndir, höggnar i kletta, af ýmsum hljóðfær- um, t.g. hörpum, flautum og strengjahl jóðfærumj^mi?, að Egyptar hafa Þekt Þessi hljóðfæri Þegar á 4. árÞúsundinu f„ Krist burð. En eðlilegt er að ætla, að söngurirm sje eldri en hljóðfæraleikurinn og er Þvi tónlistin sennilega ennÞá eldri. Oft getur Gamla Tcstamentið um söng og hljóð- færaslátt með Gyöingum. Vafalaust á sá söngur rót sina að rekja til Egypta. Hefir hann sennilega bor- ist til Gýðingalands með Móse, sem var fósturson- ur Faraós og alinn upp i egypskum frssðum. Siðan hefir söngurinn Þróast sjálfstætt i Gyðingalandi. Allir Þekkja söguna um Davið og Sál. "Þegar Davið tók hörpuna og ljek hana hendi sinni, Þá bráði af Sál og honum batnaði; Þunglyndiö vjek frá honuml' Við vitum sáralitið um söng Gyðinga og Eg- ypta. Við vitum aöeins, aö hjá báðxom Þjóðunum var hann tekinn i Þjónustu guðsdýrkunarinnar. I must- eri Salomós voru 40 Þús. hörpur og 200 Þús. lúðrar. Margt bendir til Þess/ að söngur Gyðinga hafi ver- ið viðfrægur. I'hinum fræga sálmi G.Tms.: "Við Bab- elfljót" o. s. frv. , er sagt frá Þvi, að kúgarar 'hins herleidda lýðs hafi heimtað söngljóð af honurr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.