Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 25

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 25
-19- Aristoteles og Plato brutu heilann um eðli tóna-nna, Ávöxturinn er tónstigarnir, sem síðar voru nota'ð- ir i fornkirkjunni og eru Þvi oft nefndir: kirkju- tóntegundirnar gömlu. Fyrir löngu síðan er hætt að nota Þessar gömlu kirkjutóntegundir. En feer hafa Þó haft sjerstaklega mikla Þýðingu fyrir íslenskan söng, Því að gömlu Þjóðlögin ekkar eru saminíÞeim (t.d. lagið "Island farsælda frón" o.fl.). Það eru hljómarrir og tónasamböndin, sem gera tónlistina að list i okkar augum. Forn-Grikkir Þektu enga hljóma(og laglinan hjá Þeim var harla sundurlaus - hún var ekki einu sinni samföst heild, Þessvegna var forngriska. tónlistin óhugsandi án orðanna. Orðin (d: k-væðin) voru uppistaðan,en tón- arnir ívafið. Og Þessvegna gat tónlistin forrgríska ekki staðið á eigin fótum og óstudd. Aðrar forngriskar listir, svo sem myndlist og leikritagerð, náðu afarmikilli fullkomnun. Þær voru sjálfstæðar. En tónlistin stóð Þeim langt að baki. Tónlistin er fyrst og fremst list innileikans og tilfinninganna. Tilfinningalif Forn-Grikkja var mun óÞroskaðra en skynsemislif Þeirra og smekkur á formfegurð. Tónlistin átti ekki við Þau skilyrði að búa hjá Þeim, að hún gæti orðið sjálfstæð list. Fyrst með kristindóminum öðlaðist hún Það innihaldj að hún gat~staðið á eigin fótum. 3?á fyrst var gildi. sálarinnar viðurkent - og gildi hennar var takmark?.- laust. pá var Þungamiðja lifsins lögð á sálina,guð- samband hennar, hinar helgu tilfinningar. Kristin- iómurinn var trúarbrögð fórnfýsinnar og kærleikans. Þá rann upp öld pislarvættis og hrifningarj menn Þráðu betri heima, - riki himnanna. Orðin ein nægði. ekki til Þess að lýsa Þessari Þrá mannshjartans,en Þá ómuðu tónarnir frá "hjartans hörpustrengjum", 3ins og sálmaskáldið kemst að orði, og Þeir tónar hafa hljómað skært og lengi i kirkjunni og hljóma enn i dag. Kirkjan er vagga sjálfstaiðrar tónlistar. Þróun tónlistarinnar var burtdin við kirkjuna öldum saman. Tónlistin verður dýpri og andlegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.