Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 38

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 38
-52- sitt Kelst til Þröngt og tók aö svipast um eftir víðari verkahring. Hann langaði mest til Þess að setja frí'skóla á stofn. En sá var gallinn á, að lögin' heimiluðu ekki, áð i honum væru fleiri börn en 18.' Muhdi ókleift að standa straum af honum tál lengdar með ekki meiri nemendafjölda. Kold sótti Því um 'djáknastöðu. ímsar sögixr höföu gengið iam kensluaðferð hans Þar í hjeraði, og Þótti prcfasti Því tryggara að grenslast sjálfur eftir, Hann boðaði bömin saman til'yfirheyrslu, og kom Kold með Þau, eins og fyr- ir var l'agt. Svo byrjuðu spurningarnar hjá pró- fást'i fram og aftur og kom hann viða við. Börnin svöruðu ágætlega. En Þá tekur prófasturinn upp á Þvi, að'hann spyr eitt barnið: ttGetur Þú farið með 3. gréinina i 4. kafla?i' "1 hvaða bók?',' spyr bamið, Þvi að Þess hafði láðst að geta. "1 bama- lærdómsbók Balle',' svarar prófasturinn. "Hana lær- um við ekki',' segir barnið Þá, "við erum hætt Þvi" "Hvað er Þetta',' segir prófasturinn Þá við Kold, "læra Þaú ekki barnalærdómsbók Balle?" "Nei','svar- aði Kold, "ekki utanbókar, en Þau eru engu að sið- ur kunnug henni, eins og prófasturinn hefir getað heyrt á svörunum Þeirra. En mjer finst Það rangt, að láta börnin læra hana alveg utanbókar, Þvi að Það'ex’ óhæfilega erfitt og kemur að engu haldi". Þá var hahn spurður að Þvi, hvort hann vildi láta læra bókina utan að eða ekki. En Kold neitaði öll- um utanbókarlærdómi og var Það vottað og staðfest. Nokkrú seinna kom brjef frá Ripabiskupi og beidd- ist hann skýringar á kensluaðferð Kolds. Hann skrif aði aftur o'g var siðan stefnt á biskups fund. Bisk up tók hohum'mjög vinsamlega, lofaði gáfur hansog kvaðst vera viss um Það, að hann gæti kent bömum kristin fræði, Þó Þau lasrðu ekki Ballekver utan- bókar. "En',1 sagði hann, "hvemig fer Þá um hina skólakennarana?!1 "Hvað kemur Það mjer við?',1 spurði Köld. Jú, Það yrði alstaðar að vera eins."Það værd voðalegt',' sagði Kold. "Ef t.d. 99 skósmiðir smið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.