Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 44

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 44
-38- um ekkij'- Grundtvig ljet Þó undan i Þetta sinn,Þ\d,að annars hefði alt farið i strand. Kold hefði ekki slakað til. - Þá fór Kold fram á styrk,eins ogdreg- ist hafði verið á við hann. Sn Þá var ekkert tilí sjóði. nÞað kemur", hafði Grundtvig sagt og spurt Kold, hváð' hann Þyrfti mikið. Hann hjelt, að hann kæmist af með að fá 600 dali að gjöf, Þvi að Þá hefði hanh alls 1100 dali. Ekki Þótti G-rundtvig Það mikið. Hann rjeði Kold að skilnaði til Þess, aö gefa ut samskotalista og kvaðst sjálfur mundu verða éfstur á blaði. Þettá hreif og dalirnir feng- ust von'bráðar. Þa tók Kold að undirbúa skólabygginguna. Hann ljet rifa gamla húsið eins og hann hafði ætlað sjer og gætti Þess vandlega, að ekkert færi forgnrðum. Hann hreinsaði sjálfur hvern stein, dró út gömlu naglana og sló Þá til. Siðan var alt notað i nýja húsið, sem tiltök voru að nota. Það stóð við hlið- argötu i skóginn. Þrennir gluggar voru á gafli.Þar var skólastofan, en uppi á lofti svefnherbergi handa honum og lærisveinum hans. Byggingunni varð lokið 1850, en skólanum var ekki ætlað að taka til starfa fyr en haustið 1851. Kold leitaði fyrir sjer um styrk hjá einstökum mönnum og gaf jafnframt út áætlun um væntanlegt fyrirkomulag skólans.Aðalefni hennar var Þannig: 1. Skólinn er vetrarskóli og stendur i 5 mánuði, frá 1. nóv. til 1. apr. 2. Inntaka verður veitt 20 nemendum á aldrinum frá 15 til 20 ára. Helmingurinn getur fengið fæði og húsriæði i skólahúsinu fyrir 20 dali um veturinn, en hinum verður komið fyrir i grendinni. Kenslu- gjald er 10 dalir. 3. Kennarar verða 2, ef fjárhagur leyfir. 4. Skólavistin er áætluð 2 vetur að jafnaði. Pyrri veturinn verður kenslan aðal-lega munnleg,Mnr siðari bókleg. Byrjunartilsögn verður veitt iensku Þriðja. vetur Þeim er óska Þess. 5. Námsgreinar verða: Mannkynssaga, bibliusögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.