Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 47

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 47
-41- mönnum Þekkingu. Þeir sem kjntust Kold gleymdu honum nldrei nje orðum hans, enda er Það haft eftir honumsað 'hann gæti sagt svo frá á bestu augnablikum sínum, að menn myndu Það alla leið inn i annað lif.Það heyrn ist einnig oft hjá lærisveinum hans: "Kold sagði" Það og Það0 Sum Þessara orða eru hrein spakmælio Onnur lýsa óvenjulega viðkvaanri sál, Þótt búning- urinn sje ekki altaf heflaður0 En öll urðu Þau minnisstæð við Það, að Þa.u voru töluð af innri tilfinningUo Jeg ætla aöeins að nefna ein, sem mjer virðast muni lýsa. honum óvenju vel„ Vinur hahjs Peter Larsen trúboðinn kom einu sinni Þrammandi á trjeskónum sinum inn í skólastofurnar. "Parðu af trjeskónum", sagði Kold. "Hvað er Þetta", sagði Peter Larsen, "er gólfið Þitt of fínt til Þess að ganga á Því?" "Nei", svaraði Kold, "gólfið mitt er ekki of fínt, en vinna systur minnar er of góð til Þess, að troðið sje á hana með forugum trje- skóm". Pramkoma hans var yfirlætislaus eins og mest mátti vera, alt átti að heigast einni hug- sjón og mótaðist af henni. Þannig færðist samræmi yfir æfi hans Þrátt fyrir andstæðurnar, s/?m bjuggu i honum. Kold var einhver sjerkennilegasti skóla- maðurinn, sem Danir hafa átt og að sama skapi sá frumlegasti og besti. AlÞýðuskólarnir mega lengi muna hann og Þakka honum brautryðjanda stnrfið, ekki aðeins í Danmörku, heldur einnig í hverju landi, Þar sem Þeir risu upp. Ásmundur G-uðmundsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.