Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 53

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 53
-47- Harrn fann Það, að Það, sem hafði gefið starfi hans mest gildÍ! var kærleikurinn, sem móðirin haíði 'vakið hjá honum. Síðu-Hallur hefir ekki orðið Þjóðinni kærastur fyrir auðlegð sína, heldur mannkosti. Við dáum framkomu hans á alÞingi, Þegar hann bauðst til Þess að lá'ta son sinn falla ógildan, til Þess að stilla til friðar, og lika fyrir hluttöku hans í kristnitökunni árið 1000. Jónas Hallgrímsson og Jón Sigurðsson voru eng- ir auðmenn, og samt stendur Þjóðin í ómetanlegri Þakklætisskuld við Þá. Þessi daani nægja til Þess að sýna, að Það er til margskonar arfur, og hann fer eftir starfinu og anda Þeim, sem Það er unnið i. Það geta ekki allir orðið mikilmenni, ekki einó og vanalega er litið á Það, en Það hafa allir task:. færi til Þess að vinna að velferð sinni og Þjóðar-- innar. Ötal verkefni biða úrlausnar. Rsektun lands- ins Þarf að aukast, samgöngurnar að batna, mentun- in að blómgvast. Allsstaðar er tækifæri fyrir menn að leggja lið, vinna gagn, jafnt fyrir sjó- manninn, sem sækir fiskinn út á hafið, bóndann, sem vinnur að ræktun jarðarinnar, og kennarann, sem vinnur að Þroska nemenda sinna. Menn Þurfa að vera reiðubúnir, hvar sem menn sjá gott mál og hvaðan sem Það kemur, að veita Þvi liðsinni sitt. Én til Þess að starf okkar beri blessunarrikan árangur, Þarf Það að vera bygt á kærleika. Það sem best getur hj'álpað islensku Þjóðinni til Þess að verða hamingjusöm er Þaö, að hún tileinki sjer kenningu Krists og lifi eftir henni. Kristindóm\ur- inn kennir, hvernig við eigum að starfa, svo að okkur og Þeim, sem við umgöngumst, liði vel. Alt starf Þjóðarinnar Þarf fyrst og fremst að grund- vallast á kristindóminum. Hann glæðir starfsÞrek æskunnar og kennir henni að forðast Það, sem rangt er og gefur henni áhuga- mál til Þess að vinna fyrir, sjer og öðrum til blessunar. Kristindómm-’inn býður okkur að lita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.