Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 57

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 57
-51- B R 0 T . Jeg er stödd í grafreit Helgafellskirkju. Hjer eru leiöi af ýmsum stæröum. G-ömul og grasigróin leiði. Minningarnar, sem við Þau voru tengdar,eru gleymdar, horfnar í sjó timans. Hjer eru einnig ný leiði. Öræk sönnun um hverfulleik lifsins. Hjer og hvar standa gráir, Ömurlegir legsteinar, árit- aðir nöfnum og ártölum. En hjer eru einnig gróður- sett hlóm. Þau vekja hlýjar tilfinningar og ósjálf- rátt er sem maður sje meðal gamalla vina. Það er tæplega hægt að sýna leiði látins vinar meiri rækt- artilfinningu með öðru en Þvi, að gróðursetja Þar blóm til minja. Degi er tekið að halla, en veðrið er einstak- lega hlýtt, Jeg sest á kirkjugarðsvegginn og horfi i kring. Þarna liggur fellið, vinalegt og hlýlegt. Að sunnan og vestan er Það grasigróið, en lengst ■til norðurs sjest á Þverhniptan hamravegginn. En hjerna við rætur fellsins er svo skjólgott. Maður gæti freistast til að halda, að hjer væri æfinlega logn. Til norðurs sjest fram til hafs og i hillingum sjást nokkrar eyjar hera við sjónarhring. Kveldsól- in sveipar vestixrf jöllin fjóluhlárri slikju og gula líparitfjallið sýnist nú silfurbleikt, Lengst í suðri risa snæviÞakin fjöll, en nú ljóma Þau purp- urarauð i kvelddýrðinni. Augun hvarfla nær, yfir hliðar og ása, spegil- sljett vatnið og heim á túnið. Að lokum heinist öll eftirtekt mín að aflangri Þúfu, sem liggur rjett fyrir austan kirkjugarðinn. Hvemig stendur á Þessari Þúfu, hjer á sljettum vellinum. Það er sem jeg vakni af draumi. Jú, nú man jeg, hvemig stendur á Þessari Þúfu. Við hana eru tengd- ar merkilegar minningar. Þetta er leiði G-uðrúnar ósvífursdóttur. - - - Frásagnir úr Laxdælu streymc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.