Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 59

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 59
-53- dreyrrauða, meðan draumarnir voru ráðnir. Ekki bregst henni Þó að stilla i hóf orðum sínum.Þá er Gtestur hefir ráðið draumana, biður G-uðrun hann hafa Þökk fyrir. "En mikit er til at hyggja, ef at Þetta alt skal eftir ganga" Ekki er Þess langt að bíða, að fyrsti draumur hennar verði veruleiki. Guðrún er manni gefin. Mað- ur sá er nefndur Þórvaldur Halldórsson. Hann er auðugur maður, en engin hetja. Faðir hennar raeður Þar einn máldaga, og er Það aðalmarkmið að ná gripum góðum og fje dóttur sinni til handa.Fimtán ára að aldri er Guðrúnu varpað í fjötra hjqnabands- ins, einmitt Þegar hana var að byrja að dreyma um ást og yndi. En Þessi maður fullnsegir á engan hátt draumum Guðrúnar. Hún getur enga virðingu borið fyrir honum. Skartgirni hennar fasr byr undir báða vasngi.Hún verður manni sínum erfið i gripakaupum. Þórvaldur skilur hana ekki. Hann hefir enga hugmynd iom, að Þessi unga kona titrar af Þrá. eftir ást og fegurð. Hann mælir hana á sinn mælikvarða. Og eitt sinn er Guðrún biður mann sinn gripakaujsa, slær hann hana kinnhest. Það er sem steypt sje isköldu vatni yfir Guðrúnu. '*Nú gaftu mjer Þat, er okkur konum Þykir mikils 'um vert at eiga, en Þat er litaraft gott,ok af hefir Þú mik ráðit brekvisi vit Þik". Hún varpar lika fljótlega frá sjer krókfaldinum Guðrún verður ástfangi af "ðrum manni, Þórði Glúmssyni. Það er likt á komið um Þau. Þórður elsk- ar ekki Áuði konu sina. Hann hefir aðeins kvongast henni til fjár. Guðrún festir hann i töfranet sitt. Þórður skilur við Auði og Þau Guðrún giftast. Ekki verður Þeim langra samvista auðið. Þórður druknar sk"mmu siðar. Silfurhringurinn er Guðrúnu horfinn, og hún situr hrygg eftir. Skömmu eftir druknun Þórðar fæðir Guðrún són, er hún lætur heita Þórð, eftir manni sinum. Snorri goði að Helgafelli býður Þórði fóstur fyrir vináttu sakir við Guðrúnu. Hún er nú að Laugum,með föður sinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.