Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 60

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 60
-54- Þá kemior nýr maður fram á sjónarsviðið, Kjartan sonior ólafs pá í Hjarðarholti. 'Þar kemur maður, sem fullnægir draumum G-uðrúnar fag'ur, iturvaxinn, örlyndur og íÞróttamaður mesti, Guðrún hefir aldrei sjeð neinn svo fagran og töfr- andi; Kjartan heillast einnig af G-uörúnu, og sitja Þau o'ft á tali Þau tvö, svo goðumlík að fegurð.Mun Preyja ekki unna Þeim sænda? En við Urðarbrunn sitja nornir og horfa á myndir elskendanna speglas ; i vatnsfletinum. En Þær gleðjast ekki af töframætt:. fegúrðarinnar. . Nei, Þær glotta aðeir.s grimdarlega og'gullÞræðir lifsins snurða og hrökkva. Munu Þeir stjórnast af svipbrigðum Þeirra. Guðrún vekur frægðarÞorstann i sál Kjartans. Hann vill út i heiminn að höndla hamingju og heið- ur. I huganum byggir hann töfrahallir, Þar situr hann i öndvegi, með hina yndisfriðu konu við hlið sjer, Kjartan hrífst algjörlega af Þessum draum- sjónum, og'nú tekur hann að afla sjer fararefna. - En Guðrún gengur i sæluvimu og rankar ekki við sjer fyr en Kjartan tjáir henni fyrirætlanir sinar, pk er sem unaðsheimur hennar hrynji til grunna, Á hím að missa Kjartans? Ef til vill aldrei sjá hann framar? Missa ástina, Þegar hana var að byrja að óra fyrir gildi hennar? Nei, hún getur ekki afbor- ið Það., Hún vill fara með Kjartani og sjá og sigra við hlið hans. En Þótt undarlegt megi virðast, aftekur Kjartan með öllu för Guðrúnar. Er nú frjálsa., djarfa, hug- stóra konan orðin honum hlekkur um fót? Hann vill vera frjáls i frægðarför sinni. Koma svö sem sigixrvegari og leggja auðæfi sin og virð- ingar við fætur hennar. '*Bið mín Þrjá vetur" segir Kjartan. En Guðrún skilur ekki útÞrá hans. t henn- ar augum er för hans aðeins flótti, flótti til Þess að breiða yfir tryggðarof og orð hans eru i augum hennar hræsnis-yfirvarp. Það striðir á móti stórlyndi hennar að lofa honum nokkru,og hversu sem hana sviður undan ósamlyndi Þeirra,^Þá kemur henni ekki til hugar að lækka kröfumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.