Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 62

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 62
-56- við", segir Kjartan, "en bera skaltu frændura vor- um kveðju, og svo vinum", Pannig skiljast Þeir fóstbræður, og heldur Bolli til Islands, Fer hann að vist til ölafs fóstra síns, er tók við honum ágæta vel. Skömmu ■síðar fer Bolli til Lauga og talast Þau Guðrún viö. Spyr Guðrún vandlega um hagi Kjartans, en Bolli segir slíkt, er hann vissi. Kveður hann nær sinni ætlan, að konungur muni fyr gifta Kjartani systur sína, en að hann láti Kjartan lausan. Guðrún kveð-- úí 'Það góð tíðindi. "Sn Því aðeins er Kjartani fullboðið, að hann fái góða konu". Þetta verður henni Þó ofraun. Hún gengur á braut af Þessu tali og er Þá allrauð i andliti. Bolli deggur nú alt kapp á að ná. ráðahag við Guðrúnu. Sennilega hefir hann Þegar fyrir utanför sxna verið ástfanginn. En hann hefir Þó vitað um'" sambaiid Þeirra Kjartans, og fljótráðið er slíkt aí’ honum, Þar sem besti vinur hans á hlut að máli.Ef-- laust hefir Bolli trúað Því, að Kjartan myndi ganga áð eiga Ingibjörgu, Það hefir að líkindum verið getgáta íslendinga, er xmdruðust álit og gengi Kjantans hjá konungi. Guðrún á nú í miklu stríði, Vonbrigði hennar, bónorð Bolla og fortölur ættingja hennar. Alt Þetta kvelur hug hennar, Hún berst eins og særður fugl, og vill engum heitast, á meðan Kjartan er á lífi, En Bólli hefir vopn i höndum og beitir Þeim óhikað. Kveður hann Kjartan hafa átt Þess kost,að senda henni ummæli nokkur, ef honum hefði Þótt nokkurs um vert og muni hún hans lengi mega bíða. Faðir hennar tekur skarið af óhikað.Sárin svíðn ægilega, og sá, sem á lyfin til að lækna Þau, er fjærri og hans er ekki framar von. Hún eygir enga fótfestu framar og með isköldum vörum gefur hún Bolla að lokum jáyrði sitt. Holskeflurnar hafa gjörsamlega yfirbugað Þessa viljasterku konu. Um stund virðist bardaga hennar slotað. En straumarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.