Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 67

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 67
-61- um búskap Þeirra, Þó kemur Það fyrir, að upp gæg- ist fornt skapl^mdi, og má nefna' liðveislu hennar við 3-unnar Þiðrandabana. Guðrúnu og Þorkeli varð sonar auðið.Sá er nefncl ur Gellir, og varð hann síðar hinn merkasti höfð- ingi. Sonarsonur hans er Ari hinn fróði.Bólli son ur Guðrúnar gjörist uinnig höfðingi mikill og framast mjög erlendis. En raunum Guðrúnar er enn ekki lokið. Þorkell maður hennar druknar á Hvammsfirði. Hjálmux-inn fagi' er horfinn. Hún situr harmandi eftir. Gripirnir hennar fögru, sllir eru Þair týndir, flún á aðeins endurminningarnar. Hún dregur sig nú út úr skarki heimsins. Hún hefir reynt baráttu og vonbrigði. Öðru hvoru hef- ir hún eygt ljómann af hnossi hamingjunnar, en er hún viM. grípa Það til sín, var Það óðara horfið. Hún gjörist nú húkona mikil og fyrst nunna á Islandi. Sái't hlýtur Það að verða slíkri konu sem Guðrúr.u, er hún tekur að skoða líf sitt í ljósi kristinnar trúar. Ekki er að furða Þótt tárin sjeu héit, or hún fellir Þá, enda brenna Þau svo heiðnu völúna, að hún hefir enga ró í gröf sinni undir kirkju- gólfinu. Brennandi iðrunartár hrynja niður fölnað: vanga. Augun daprast, en úr djúpi hj.artans ómar, likt og hrært sje við brostnum strengjum: "Þeim var ek verst, er ek unna mest". Vesturloftið er orðið eldrautt. Sólin er oð hniga hægt og hægt i faðm hafsins og geislarnir tit.ra og brotna i óteljandi litum. Blómin á leiðumum hneigja höfuðin til kveðju. Mjallhvítir svanir koma. svifandi frá heiðavötnun- uim. Þeir stefna út i haf kveldroðans og söngur Þeirra ómar svo undurÞýtt Sólin er hnigin i æginn. Siðustu geislar henn- ar fölna. Er Það draumur? Mjer sýnast Þeir signa:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.