Kraftur - 01.01.2014, Blaðsíða 3

Kraftur - 01.01.2014, Blaðsíða 3
54 Kraftur 15 ára Kraftur 15 ára Formannspistill Kraftur hefur slitið barnsskónum. Viðtal við Hildi Björk Hilmarsdóttur og Daníel Reynisson Ég hugsa öðruvísi um lífið. Viðtal við Bjarka Má Sigvaldason fótboltakappa Alls ekki erfið ákvörðun. Viðtal við Svanhildi Ástu Haig sem lét fjarlægja bæði brjóstin í forvarnarskyni HAM hjálpar fólki með krabbamein. Viðtal við Gunnjónu Unu félagsráðgjafi hjá Krabba- meinsfélagi Íslands um hugræna atferlismeðferð Áfram með verkefnið, ekkert annað í boði. Viðtal við Mist Edvards- dóttur fótboltakonu um baráttuna við krabba- meinið og fótboltaframann Fatahönnuður fer í samstarf með konum með krabbamein Viðtal við Thelmu Björk Jónsdóttur um höfuðfötin sem hún hannaði í sam- starfi við konur sem höfðu mist hárið Afmælismálþing Krafts Styrktartónleikar Í tilefni af stofnun Neyðar- sjóðs Krafts og afmælis- ársins var ákveðið að fagna með afmælistónleikunum Bókaumfjöllun Þegar foreldri fær krabbamein Fjallað er um bókina „Þegar foreldri fær krabbamein“ og „Begga og áhyggjubollinn“ Fleiri viðburðir Krafts á árinu Fjallað er um viðburði ársins í máli og myndum Sorg og sorgar- stuðningur Lilja Sif Þorsteinsdóttir sálfræðingur fjallar um viðbrögð aðstandenda krabbameinssjúkr. Kostnaður við krabbamein Jón Eggert Víðisson ber saman kostnað sjúklinga á Íslandi og Norðurlöndunum Frjósemi fólks með krabbamein Berglind Ósk Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur og Gyða Eyjólfsdóttir, sálfræðingur fjalla um frjósemi krabbameinsveikra ásamt smáforriti sem þær eru með í vinnslu Komdu í skoðum, minnkaðu líkurnar. Kristján Oddsson yfirlæknir og sviðsstjóri Leitarsviðs KÍ skrifar um mikilvægi legháls- skoðunar til að fyrirbyggja leghálskrabbamein Sungið fyrir Kraft Kvennakórinn Katla og karlakórinn Bartónar sameinuðu krafta sína. Golfarar styrktu Kraft Gjöf frá Verkís Kastað til bata Bls. 3 Bls. 10 Viðtöl Viðburðir & umfjöllun Greinar Styrktaraðilar Bls. 17 Bls. 35 Bls. 6 Bls. 30 Bls. 26 Bls. 36 Bls. 10 Bls. 53 Bls. 40 Bls. 20 Bls. 56 Bls. 50 Bls. 36 Bls. 42 Bls. 47 Kraftur stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Sími: 540-1911. Gsm: 866-9600. Stuðningssími: 540-2700. www.kraftur.org, kraftur@kraftur.org Reikningsnúmer: 327-26-571199-3009 Framkvæmda- stjóri: Ragnheiður Davíðsdóttir ragnheidur@kraftur.org sími: 866-9600 Formaður Krafts: Halldóra Víðisdóttir formadur@kraftur.org Stjórn Krafts: Hulda Hjálmarsdóttir, Svanhildur Ásta Haig, Salvör Sæmundsdóttir, Julie Coadou, Sigríður Margrét Einarsdóttir, Umsjón stuðningsnets Krafts: Lilja Sif Þorsteinsdóttir, salfraedingur@kraftur.org sími: 866-9618 Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Ragnheiður Davíðs- dóttir, prófarkalestur: Lára H. Einarsdóttir. Hönnun og umbrot: Bára Ösp Kristgeirsdóttir, Forsíðumynd: Aníta Eldjárn Prentun: Prentmet 30 20 10 42 47 36 Cintamani styrkti stjórn Krafts með appelsínugulu peysunum, Partýbúðin gaf blöðrurnar.

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.