Alþýðublaðið - 16.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1925, Blaðsíða 1
iQ*5 Mánudaginn 16 marz 63 tðiabíað. BHnil sfisiiiti Khðrn, 11. marz. FB. Fundnrlnn í Genf. Frá Genf er símað, að á mið- vikudaginn h&ft forseti h am- kvæmdaráða Fjóðábandalagains Chamberlain, er hann setti rað- stefnuna, haldið fyrat minningar- rœðu um Branting og hrósað hon- um fyrir viljaþrek, hreinskilni, við- sýni og einlægan friðarvilja. A dagskránni er fjárhagur Austur- rlkis. Er stjórn þessa lands aftur í hinu mesta öngþyeiti fjárhags- lega. Stjórninni var lagt það ráð af framkvæmdarráðinu að fram- fylgja ti) hins ítrasta ákvæðum bmdalagsins um endurbætur og aulcna framleiðalu. Enn fremur yrðu bæði einstaklingar og ríkið að spara eins mikið og auðið er. Khöfn, 12. marz. FB. Forsetaskiitin í Þýzkalandl. > Frá Berlin er símað, að ríkis- þingið hafl samþykt, að forseta- kosning skuli fara fram 29. marz, ef auðið er, en verði endurkosning nauðsyDleg, þá 26. apríl. Forsetinn í ríkisréttinum, dr. Simon, hefir verið settur ríkisforseti þahgað til, að forsetakosningar eru um garð gengnar, Ákaflegur gauragangur heflr oiðið út af því í þinginu, að ríkið kost- aði jarðarför Eberts. Héldu sam- eignarmenn bví fram, að hann heíði svikið verkalýðinn og alla tið stutt burgeisa. Kölluðu þeir Ebert niðing. Allur þingheimur reis öndverður gegn þessari að- ðróttun sameignarmanna. Khöfn, 13, marz. FB. Snmkeppnl Pjóðrerja; Frá Lundúnum er Bímað, að það veki miklar ábyggjur þar í landi, að brezk félög kaupi æ meira af ýmsuns varningi í Fýzka- tandj vegna hins lága varös á Jarðarfðr mannsins míns og fðður, Olafs Olafssonar prent- araa fer fram miðwikudaginn 18. þ. m. ki. I % frá heimili hins látna, Vonarstrœti I (Iðnskólanum). Anna Hafliðadóttir. Þórhallur Olafsson. Ei Innilegar pakkir votta ég 'óllum, sem hafa sýnt mér samúð og hluttékningu við fráfall mannsins mínt, Stefáns Magnúswnar, er fórst með skipinu >L&ifi heppna* 7.-8. fébr. Sérstaklega vil ég þakka hr. kaupm, Bannesi Olafssyni fyrir hjálp og rausnarskap, er hann hefir sýnt mér. Jóna Ouðnadóttir, Njálsgötu 32 B. Innilega pökkum við Öllum; er sýndu okkur hluttekningu við fráfáll okkar ástkæra eiginmanns og bróður, Balldórs E. Ouðjénssonar, er drukknaði á togaranum »Bobertson€. Sigríður Magnúsdóttir. Ouðrún Ouðjónsdóttir. Almennur borgarafundur verður f Bírunnl mánud. 16. þ. m. fcl. 8 síðd. — Tii nmræðu: Varalögr egluir umvarp ríkisstf ór narinnar. Ríkisstjórninni er sérstaklega boðið á fuadian, og allir þing- menn eru hér með boðnlr, öíjórn Alþýðuflokkslns. þýzkri framleiðslu, sem er lægra en Bretar selja slíkan varning íyrir. Er hér ekki eingöngu um alls konar smávarning að ræða, heldur líka, gufuvagna, skip 0. s. frv. Um svipað leyti og Englandsbankihækk- aði forvexti úr 4 % upp í 5 % iækkuðu Fjóðverjar forvexti. Tals- verðs biturleika verður vart í Englandi út af því, að England hafi lagt ofurkapp á viðreisn Þýakalanda. ^ Míkíð úrval ai ullaríauum m m gf í kápur 00 kjóla m va nýkomið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.