Alþýðublaðið - 16.03.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1925, Síða 1
»9^5 Krlentf símsk'Ryti. Khötn, ii. marz. FB. Fandarinn í Gtenf. Frá Genf er símað, að á mlð- vikudaidnn hafi forseti fiam- kvæmdaraða fjóðabandalagsins^ Ctiamberlain, er hann setti ráð- stefnuna, haldið fyrst minningar- ræðu um Branting og hrósað hon- um fyrir viljaþrek, hreinskilni, við- fýni og einlægan friðarvilja. A dagskránni er fjárhagur Austur- ríkis. Er stjórn þessa lands aftur í hinu mesta öngþveiti fjárhags- lega. Stjórninni var lagt það rað af fra nkvæmdarráðinu að fram- fylgja til hins ítrasta ákvæðum bmdalagsins um endurbætur og aukna framleiðslu. Enn fremur yrðu bæði einstaklingar og ríkið að spara eins mikið og auðið er. Khöfn, 12. marz. FB. Forsetaskiftin í Þýzkaiandi. Frá Berlin er símað, að ríkis- þingið hafl samþykt, að forseta- kosning skuli fara fram 29. marz, ef auðið er, en verði endurkosning nauðsynleg, þá 26. apríl. Forsetinn í ríkisróttinum, dr. Simon, heflr verið settur rikisforseti þangað til, að forsetakosningar eru um garð gengnar. Ákaflegur gauragangur heflr orðið út af því í þinginu, að ríkið kost- aði jarðarför Eberts. Hóldu sam- eignarmenn bví fram, að hann hetði svikið verkaiýðinn og alla tið stutt burgeisa. Kölluðu þeir Ebert mðing. Allur þingheimur reis öndverður gegn þessari að- dróttun sameignarmanna. Khöfn, 13. marz. FB. Sumkoppni tjóðyerja^ Frá Lundúuum er nímað, að það veki miklar áhyggjur þar í landi, að brezk félög kaupi æ meira af ýmsum varningi í fýzka- jandí vegna hins lága verðs á Mánudaglnn 16 marz I 63 toiubíað. Japðarför mannsins míns og föður, Olafs Olafssonar prent- ara, fer fram miðwikudaginn 18. þ. m. kl. I»/2 fró heimili hins látna, Vonarstreeti I (Iðnskólanum). Anna Hafliðr.dóttir. Þórhallur Olafsson. Innilegar paJckir votta ég ölium, sem hafa sýnt mér samúð og hluttelmingu við fráfall mannsins míns, Stefáns Magníissonar, er fórst með skipinu *Loifi heppna< 7.—8. febr. Sérstaklega vil ég þakka hr. kaupm. Eannesi Olafssyni fyrir hjálp oq rausnarskap, er hann hefir sýnt mér. Jóna Ouðnadóttir, Njálsgötu 32 B. Innilega þökkum við Öllum, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall okkar ástkæra eiginmanns og bróður, Ealldórs E. Ouðjénssonar, er drukknaði á togaranum >Boberteon<. Sigríður Magnúsdóttir. . Ouðrún Ouðjónsdóttir. ilmennur borgaraf undur verðnr í Biruoni mánud. 16. þ. m. kl. 8 sfðd. — Til umræðu: Varalögregluirumvarp rikisstf órnarinnar. RíkUstjórninni er sérstaklega boðið á fundinn, og aiilr þing- menn eru hér með boðnlr. Stjórn Alþýðuflokksins. þýzkri framleiðslu, sem er lægra en Bretar selja slíkan varning íyrir. Er hór ekki eingöngu um alls konar smávarning að ræða, heldur líka gufuvagna, skip 0. s. frv. Um svipað leytiog Englandsbankihækk- aði forvexti úr 4 % »PP í 5 % iækkubu fjóðverjar forvexti. Tals- verðs biturleika verður vart í Engiandi út af því, að England hafl lagt ofurkapp á viðreisn Pýzkalands. Mikið ÓFval af ullartaunm m m m í kápup oy kjóla g nýkomið. mCMM

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.